Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1965, Blaðsíða 19

Ægir - 01.07.1965, Blaðsíða 19
ÆGIR LÉTTBYGGÐIR GÚMMÍBJÖRGUNARBÁTAR FYRIR LITLA VÉLBÁTA II manna framleiddir samkvæmt ströngustu öryggiskröfum Skipaskoðunar Ríkisins Hámarks burðarþol 865 kg. R.F.D. "TERN" gúmmi- björgunarbáturinn mœtir á allan hátt þöríum smábátaeigenda. Hann er sterkur og öruggur björgunarbátur c¥j vegur aSeins rúmlega 2Q kg. fullbúinn öryggistœkjum. Þrátt fyrir mjög lágt verð, hefur "TERN" eiginleika hinna stœrri og dýrari báta, s.s. uppblósið skýli. Ennfremur fylgir bátnum rekakkari, ljós á þaki, vatnsþétt vasaljós, handblys, austurstrog, lofthanddœla, lekatappar, viðgerðartaska o. fl, Aðalslanga og þqkslöngu* ásamt gólfi og segl- dúksskyli eru framleidd úr nylonefni og þéttuð með gervigúmmi. — Segldúksskýiið er rauðgult, en slöngur stálgróar að lit. R.F.D. "TERN"-báturinn er framleiddur samkvœmt brezkum öryggis- regium hvað snertir fiothœfni og gerð gólfs. Til þess að blása út bát- inn þari aðeins að kippa i linu, sem opnar fyrir loftflöskuna, en hún er staðseít undir bátnum. Til þess að auka stöðugleika bátsins er komið fyrir þar til gerðum pokum undir- bátnum og fyílast þeir sjó. Ennfremur eru fest liflína og tveir kaðalstigar utan á aðalslöngu. R.F.D. "TERN" ER PAKKAÐUR [ VATNSÞÉTTAR PLASTUMBÚÐIR, STÆRÐ 25" x 18" x 7" R. F. D. COMPANY LTD COMPANY EINKAUMBOÐ Á ISLASIDI: ÓLAFUR GISLASON & Co. h.f., INGÓLFSSTRÆTI 1 A REYKJAVÍK. SlMI 16370.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.