Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1965, Blaðsíða 14

Ægir - 01.09.1965, Blaðsíða 14
252 ÆGIR AFLI DRAGNÓTABÁTA 1964 Skipt eftir fisktegundum og mánuðum. Miðað er við óslægðan fisk. Dragnótaveiðin 1964 stóð yfir á sama tíma og undanfarin ár eða frá 15. júní til 31. okt. Aflamagnið jókst um 1733,4 smál. eða 12% frá árinu áður og hefir aukning verið tiltölulega jöfn innan hinna ýmsu tegunda, nema skarkola, en þar nam aukn- ingin um 95%. 1964 var í fyrsta skipti leyfð dragnótaveiði í Húnaflóa og Skagafirði og aflaðist þar sæmilega. Að öðru leyti þarf meðfylgjandi tafla ekki skýringar við. Júní Júlí Ágúst Spet. Okt. Samt. '64 Samt '63 Tala skipa .... 59 90 108 126 111 494 588 Tala skipverja 269 383 462 514 441 2069 2957 Tala sjóferða . 349 1040 1213 1442 826 4870 4786 Meðalst. (Br.l) 23 21 23 ; 23 23 23 — 390,3 1487,6 . 1490,3 816,4 269,5 4454,1 4178,4 Ýsa ......... 388,2 1355,7 2159,5 1963,4 0,9 1144,7 0,2 7011,5 14,0 6469,4 Ufsi ......... 0,4 3,8 8,7 15,6 0,7 0,5 0,1 1,6 2,9 8,9 Steinbítur .... 70,5 63,1 16,5 3,0 153,1 745,1 Lúða ........ 21,7 52,9 43,7 45,2 19,6 183,1 127,8 321,2 857,6 790,5 984,9 437,8 3392,0 1740,9 Þykkvalúra 18,1 55,9 50,9 65,6 8,8 199,3 439,7 Langlúra og Stórkjafta ... 0,4 6,4 9,5 6,3 4,2 26,8 6,0 Skata ........ 0,1 0,2 9,1 0,9 0,4 10,7 8,7 Úrgangur o. fl. 18,2 84,4 119,9 91,6 3978,3 116,9 2003,7 431,0 15878,5 314,6 Samtals 1964: 1229,1 3968,3 4699,1 — Samtals 1963: 1571,5 3816,4 4237,6 2781,9 1647,7 — 14055,1 IMYR TOGARI 111. tbl. Ægis þ.á. er greint frá nýjung- um í brezkri togaraútgerð. Var einkum rætt um tilraunir Ross-samsteypunnarmeð sjálf- virkni um borð í togurum. I því sambandi var bent á, að í smíðum væri skip þessarar tegundar, sem m.a. ætti að stunda veiðar við ísland. Nú hafa borizt fréttir um, að hið fyrsta skip í þessum flokki hafi verið tekið í notkun skömmu eftir miðjan ágúst s.l. Hlaut skipið nafnið Ross Fame og birt- ist mynd af því á forsíðu Ægis. Skipið er 140 feta langt (mesta lengd) og er mikið lokað. Lestin rúmar um 100 lestir af fiski. Aðalvél skipsins er 950 ha. Paxman 12 YHCM vél. Áhöfnin verður um 10 menn til að byrja með, sem ætlunin er að fækka ef unnt reynist. Annað skip sömu tegundar — Ross For- tune — verður tekið í notkun síðar í haust. j.—, ^-^ w «-^ rit Fiskifélags íslands. Kemur út hálfsmánaðarlega. Árgangurinn er f\* I || 1-^ kringum 450 síður og kostar 100 kr. Gjalddagi er 1. júlí. Afgreiðslu- /T—VJ ¦ IX gíjjjj er 10501. Pósth. 20. Ritstj. Davíð Ólafáson, Prentað í ísafold.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.