Ægir - 01.11.1966, Page 5
ÆGIR
819
SILDEVIÐARNAR
sunnanlands op vesfan
Laugardaginn 22. okt. Á tímabilinu frá
2. okt. til 22. okt. lögðu 9 bátar afla á land
samtals 2168 lestir.
Heildaraflinn nemur nú 45.150 lestum,
en var á sama tíma í fyrra 79.588 lestir.
Vikuaflinn frá 2.—8. okt. 1054 lestir
— — 9,—15. okt. 635 —
— —16.—22. okt. 479 —
Aflahæstu bátarnir eru:
Sigurður Bjarni GK 410, Grindavík 2729 1.
Guðberg RE 38, Vestm.eyjum .. 2512 1.
Hrafn Sveinbj. II. GK 10, Grindav. 2305 1.
Þórkatla GK 97, Grindavík ..... 2175 1.
DMFKEÐJUR
OC KEÐJUHJÓL.
FLESTAR STÆRBIR
FYRIRLIGGJANDI.
LANDSSMIÐ JAN
SÍMI: 20680
Skoðun og viðgerð á
Gúmmíbjörgunarbátum
Dreglar til skipa
Fjölbreytt úrval
Söluumboð fyrir
LINKLINE neyðartalstöð
Gúmmíbátaþjónustan
Grandagarði — Sími 14010
Allir sjómenn, eldri og yngri, þurfa að eignast bókina
ENSK LESTRARBÓK handa sjómönnum.
Þar er að finna ensk heiti á öllum hlutum á skipi og í dokk.
Auk þess er bókin góður leiðarvísir fyrir sjómenn
í erlendum höfnum. — Kostar 40 kr. í sterku bandi.
Bókaverzlun ísafoldar.