Ægir

Årgang

Ægir - 01.06.1967, Side 3

Ægir - 01.06.1967, Side 3
Æ G I R RIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS Reykjavík 1. júní 1966 Nr. 10 Clgerð og aflabrögð SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND 1.—15. maí 1967. Vertíðarlok. Hornafjördur: Þaðan stunduðu 10 bát- ar veiðar á tímabilinu og varð afli þeirra 501 lest í 34 sjóferðum. Aflahæsti bátur á tímabilinu var: Lestir Sjóf. Jón Eiríksson 157 4 Heildaraflinn á vertíðinni varð 5.600 lestir í 486 sjóferðum, en var í fyrra 5.216 lestir í 359 sjóferðum hjá 9 bátum. Aflahæstu bátar á vertíðinni voru: Lestir Sjóf. Jón Eiríksson 925 31 Gissur hvíti 819 65 Ólafur Tryggvason 779 64 Skipstjóri á m.b. Jóni Eiríkssyni var Asvald.ur Valdimarsson. Vestmannaeyjar: Þaðan stunduðu 62 bátar veiðar á tímabilinu og skiptist afli þeirra þannig eftir veiðiaðferðum: 37 bátar með botnv. Lestir 1557 Sjóf. 163 15 — — net 584 66 6 — — þorsknót 522 40 4 — — línu 232 31 Alls 2895 300 Auk þess fengu opnir vélbátar 20 lestir °g 4 bátar sigldu með eigin afla ca. 85 lestir. Heildaraflinn á vertíðinni varð 25.470 estir í 2635 sjóf. hjá 77 bátum, en var á sama tíma í fyrra 26.362 lestir í 2.525 sjó- ferðum hjá 79 bátum. Aflahæstu bátar á vertíðinni voru: Lestir Sjóf. Sæbjörg (lína og net) 1000 87 Andvari (botnv. og net) 880 60 Leó (lína og net) 805 78 Sæunn (botnv. og net) 755 52 Stígandi (lína og net) 748 70 Eyfellingur (net) 739 48 Skipstjóri á m.b. Sæbjörgu var Hilmar Rósmundsson. Stokkseyri: Þaðan stunduðu 3 bátar veiðar með net á tímabilinu og varð afli þeirra 153 lestir í 21 sjóferð. Aflahæsti bátur á tímabilinu varð Þorgrímur með 73 lestir í 8 sjóferðum. Heildaraflinn á vertíðinni varð 1520 lestir í 219 sjóferð- um hjá 4 bátum, en var í fyrra 2082 lestir í 338 sjóferðum hjá 5 bátum. Aflahæsti bátur á vertíðinni varð Þorgrímur með 456 lestir í 63 sjóferðum. Skipstjóri á Þor- grími var Jósep Zophaníasson. Eyrarbakki: Þaðan stunduðu 5 bátar veiðar með net og varð afli þeirra 165 lest- ir í 27 sjóferðum. Heildaraflinn á vertíð- inni varð 1870 lestir í 276 sjóferðum, en var í fyrra á sama tíma 1743 lestir í 258 sjóferðum hjá 5 bátum. Aflahæsti báturá vertíðinni varð Þorlákur helgi með 430 lestir í 56 sjóferðum. Skipstjóri á Þorláki helga var Sverrir Bjarnfinnsson. Þorlákshöfn: Þaðan stunduðu 9 bátar veiðar á tímabilinu, þar af 7 með net og 2

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.