Ægir - 01.06.1967, Page 4
ÆGIR
182
með botnvörpu. Aflinn var alls 368 lestir
í 48 sjóferðum.
Aflahæstu bátar á tímabilinu voru:
Lestir Sjóf.
Isleifur (net) 66 6
Draupnir (net) 57 7
Heildaraflinn á vertíðinni varð alls 4.786
lestir hjá 10 bátum, en var á sama tíma í
fyrra 3.626 lestir hjá 6 bátum.
Aflahæstu bátar á vertíðinni voru:
Lestir
Isleifur (lína og net) 780
Friðrik Sigurðsson 670
Draupnir (lína og net) 640
Skipstjóri á m. ísleifi var Pétur Frið-
riksson.
Grindavík: Þaðan stunduðu 39 bátar
veiðar, þar af 28 með net og 11 með botn-
vörpu. Aflinn á tímabilinu varð 2.103 lest-
ir í 253 sjóferðum. Auk þess lönduðu 15
aðkomubátar 363 lestum í 64 sjóferðum á
þessu tímabili. Aflahæstu bátar á tímabil-
inu voru:
Lestir Sjóf.
Geirfugl (net) 177 12
Eldborg (net) 135 12
Kári (botnvarpa) 109 12
Sigfús Bergmann (net) 107 11
Heildaraflinn á vertíðinni varð 17.957
lestir í 2.126 sjóferðum hjá 39 bátum, auk
þess lönduðu aðkomubátar 1.816 lestum í
261 sjóferð, en heildaraflinn í fyrra varð
21.698 lestir í 2.312 sjóferðum hjá 42 bát-
um.
Aflahæstu bátar á vertíðinni voru:
Lestir
Geirfugl (net) 961
Eldborg (net) 959
Þórkatla II. (net) 884
Skipstjóri á m.b. Geirfugl var Björgvin
Gunnarsson.
SandgerSi: Þaðan stunduðu 25 bátar
veiðar, þar af 20 með net, 4 með handfæri
og 1 með línu. Aflinn á tímabilinu varð
1106 lestir í 181 sjóferð.
Aflahæstu bátar á tímabilinu voru:
Lestir Sjóf.
Jón Oddsson (net) 91 9
Andri (net) 89 10
Heildaraflinn á vertíðinni varð 7.725
lestir í 1199 sjóferðum hjá 26 bátum, en
var á sama tíma í fyrra 10.190 lestir í
1204 sjóferðum hjá 26 bátum. Aflahæstu
bátar á vertíðinni voru:
Lestir Sjóf.
Víðir II. (lína og net) 537 56
Dagfari (net) 494 23
Hólmsteinn (lína og net) 494 74
Skipstjóri á Víði II. var Hallgrímur
Færseth.
Keflavík: Þaðan stunduðu 37 bátar veið-
ar, þar af 31 með net, 3 með botnvörpu og
3 með línu. Aflinn á tímabilinu varð 1717
lestir í 226 sjóferðum. Auk þessa lönduðu
aðkomubátar þar 45 lestum. Aflahæstu
bátar á tímabilinu voru:
Lestir Sjóf.
Sæhrímnir (net) 162 11
Brimir (net) 137 8
Heildaraflinn á vertíðinni varð 13.755
lestir í 1702 sjóferðum hjá 37 bátum.
Aflahæstu bátar á vertíðinni voru:
Lestir Sjóf.
Sæhrímnir (net) 842 52
Lómur (net) 764 38
Brimir (net) 723 55
Skipstjóri á m.b. Sæhrímnir var Arn-
björn Ólafsson.
Vogar: Þaðan voru 2 bátar gerðir út á
þessu tímabili með net og varð afli þeirra
120 lestir í 13 sjóferðum.
Heildaraflinn á vertíðinni varð 977 lest-
ir í 124 sjóferðum, en var á sama tíma í
fyrra 1324 lestir í 142 sjóferðum. Afla-
hærri báturinn á vertíðinni varð Ágúst
Guðmundsson II. með 524 lestir í 67 sjó-
ferðum. Skipstjóri á m.b. Ágústu Guð-
mundssyni II. var Guðmundur Ágústsson.
Hafnarfjörður: Þaðan stunduðu 20 bát-
ar veiðar með net og varð afli þeirra 625
lestir í 73 sjóferðum. Aflahæstu bátar á
tímabilinu voru: