Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1967, Síða 6

Ægir - 01.06.1967, Síða 6
184 Æ GIR Grundarf jör'öur: Þaðan stunduðu 5 bát- ar veiðar á þessu tímabili með net og varð aíli þeirra 133 lestir í 28 sjóferðum. Afla- hæsti bátur á þessu tímabili varð Sigur- fari með 85 lestir í 9 sjóferðum. Heildaraflinn í vertíðarlok varð 2208 lestir í 366 sjóferðum hjá 6 bátum, en var á sama tíma í fyrra 4202 lestir í 465 sjó- ferðum hjá 6 bátum. Aflahæsti bátur á vertíðinni varð Runólfur með 457 lestir í 64 sjóferðum. Skipstjóri á m.b. Runólfi var Guðmund- ur Runólfsson. StyJcJcishólmur: Þaðan stunduðu 5 bátar veiðar með net á tímabilinu og varð aflinn 144 lestir í 28 sjóferðum. Aflahæsti bátur á tímabilinu varð Þórsnes með 77 lestir í 13 sjóferðum. Heildaraflinn á vertíðinni varð 2627 lestir í 362 sjóferðum hjá 9 bátum, en var á sama tíma í fyrra 4963 lestir í 475 sjó- ferðum hjá 8 bátum. Aflahæstu bátar á vertíðinni voru: Lestir Sjóf. Þróttur (lína og net) 459 63 Þórsnes (net) 423 54 Skipstjóri á m.b. Þrótti var Ólafur Sig- hvatsson. NORÐLENDINGAFJÓRÐUNGUR. í apríl. SiglufjörSur: Þaðan stunduðu tveir bát- ar veiðar með botnvörpu: m.b. Siglfirðingur aflaði 217 lestir — Hringur — 33 — Afli smábáta var sama og enginn. Hrisey: Þar komu á land 126,3 lestir. Þar af aflaði m.b. Auðunn í net 70,8 lestir í 21 sjóferð. Afgangurinn er afli 15 hand- færabáta. Dalvík: Tveir togbátar voru gerðir út, þeir Björgvin og Björgúlfur og öfluðu þeir í mánuðinum 360 lestir. Hrognkelsaveiði hefur veriðmikiðstund- uð og veiðzt mjög vel. Smábátar fengu reitingsafla á hand- færi. Alls bárust á land 400 lestir. Ólafsfjöröur: Þaðan stundaði einn bát- ur veiðar með botnvörpu, m.b. Stígandi, sem aflaði 128,5 lestir. Með net voru: m.b. Anna með 25,5 lestir — Ármann — 34 — — Guðm. Ólafs. — 21 — — Sigurbjörg — 151 — Með línu voru: m.b. Guðbjörg með 106 lestir — Sæþór — 29 — — Þorl. Rögnv.s. — 80,5 — — Vinur — 29,5 — — Hafborg — 18 — Trillubátar fengu mjög lítið. Árskógsströnd: Fimm bátar stunduðu netaveiðar. Afli þeirra var 183 lestir. Einn trillubátur aflaði 7 lestir. Húsavík: Þaðan stunduðu fimm bátar veiðar með línu, einn með net og einn með net og línu. Afli þeirra í mánuðinum var 704 lestir. Trillubátar fengu lítinn afla í mánuðin- um. Fiskafli Norðmanna ÞORSKVEIÐI HeildaraJJi smál. Hert smál. Saltað smál. ísað smál. Fryst Jlök smál. Meðalah'si hl. 1967 1966 27/5 28/5 96.160 89.201 50.355 30.061 19.325 22.657 7.088 7.225 19.392 29.258 35.018 31.831

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.