Ægir - 01.06.1967, Blaðsíða 10
188
Æ G I R
AFLI DRAGNÓTABÁTA 1965
Skipt er eftir fisktegundum og mánuðum. Miða’ð er við óslægðan fisk.
Eins og undanfarin ár byrjaði dragnóta-
veiðin 15. júní og stóð til 31. okt. Þátttaka
í veiðunum var heldur meiri nú en 1964
eða 140 skip, þegar þau voru flest, á móti
126 árið áður. Árið 1965 var í fyrsta skipti
leyfð dragnótaveiði á Eyjafirði og Skjálf-
andaflóa. Heildaraflinn jókst um 5243.1
lest eða um 33% frá árinu áður.
Eins og meðfylgjandi tafla ber með sér,
jókst skarkolaaflinn um 1534.3 lestir eða
um 45% frá árinu áður, að öðru leyti þarf
meðfylgjandi tafla ekki skýringar við.
Tala skipa Tala skipverja Tala sjóferða Stærð (br. 1.) Júní 95 422 639 25 Júlí 131 648 1.741 25 Ágúst 136 623 1.450 26 Sept. 140 659 1.893 25 Okt. 110 510 1,118 26 Alls 1965 612 2.184 6.841 25 Alls 1964 494 2.069 4.870 23
Þorskur 1.210,9 2.405,0 1.666,7 1.738,9 430,6 7.452,1 4.454,1
Ýsa 490,5 1.910,3 1.903,3 1.803,9 766,7 6.874,7 7.011,5
Ufsi ,5 153,0 290,7 12,8 ,3 457,3 14,0
Langa og blálanga ,1 6,9 5,5 3,1 15,6 2,9
Keila ,5 ,5 1,0 153,1
Steinbítur 147,2 117,5 53,5 15,7 4,1 338,0 153,1
Skötuselur 1,0 1,7 3,5 3,3 2,1 11,6
Karfi 2,5 ,9 2,5 6,2 20,0 32,1
Lúða 20,3 40,6 39,9 35,1 15,0 150,9 183,1
Skarkoli 694,2 1.516,3 897,9 1.072,4 745,5 4.926,3 3.392,0
Þykkvalúra 22,6 43,8 43,1 56,8 17,3 183,6 199,3
Langlúra ,1 6,8 3,4 7,7 3,9 21,9 26,8
Stórkjafta 5,1 5,1 10,7
Skata ,1 ,2 d ,2 5,5 6,1
Ýmislegt 107,6 205,2 113,3 134,8 84,4 645,3 431,0
Samtals: 2.697,5 6.401,4 5.024,8 4.893,8 2.104,1 21.121,6 15.878,5
• •
LOG
um bætur vegna veibarfæratjóns.
um óskum útvegsmanna, að þessari fjárhæð verði
varið til greiðslu upp í framangreint veiðarfæra-
tjón.
Fyrir því eru hér með sett bráðabirgðalög
samkvæmt 28. gr. stjórnarskrárinnar.
Sjávarútvegsmálaráðherra hefur tjáð mér, að
útvegsmenn hafi orðið fyrir stórkostlegu veiðar-
færatjóni á s.l. vetrarvertíð og bei'i nauðsyn til að
hlaupa hér undir bagga. Er frumvarp til laga um
ráðstafanir vegna sjávarútvegsins var lagt fram
á síðasta Alþingi, hafi verið gert ráð fyrir að
verðbætur á ferskfisk samkvæmt 1. gr. laganna
myndu nema allt að 100 milljónum króna á ár-
inu 1967. Vegna aflaleysis á síðustu vetrarvertíð
sé ljóst, að verðbætur samkvæmt 1. gr. laganna
verði a.m.k. 12,5 milljónum króna lægri en gert
var ráð fyrir. Sé því rétt að verða við eindregn-
1. gr.
Aftan við 1. gr. laganna komi ný málsgrein
svohljóðandi:
Auk þeirra verðuppbóta, sem um ræðir í 1.
mgr. þessarar greinar er heimilt að greiða úr
ríkissjóði 12,5 milljónir króna til að bæta út-
gerðarmönnum tjón á fiskinetum, er þeir hafa
orðið fyrir á vetrarvertíð 1967. Landssamband
íslenzkra útvegsmanna skal ráðstafa þessu fé í
samráði við Fiskifélag Islands.
2. gr.
Lög þessi öðlast þegar gildi.