Ægir - 01.06.1967, Side 11
ÆGIR
189
AFLI HUMARBÁTA 1966
Eins og undanfarin ár byrjaði humar-
vertíðin 15. maí og var almennt lokið um
roiðjan september. Þátttaka í veiðunum var
svipuð og árið 1965, eða 108 bátar, þegar
þeir voru flestir. Heildaraflinn minnkaði
um 719 lestir, og meðalafli úr róðri lækk-
aði úr 5.3 lestum 1965 í 4.9 lestir 1966.
Hlutdeild humars í heildaraflanum
hækkaði aðeins eða úr 36,9% árið 1965 í
37.1% árið 1966.
Humar, veiddur í önnur veiðarfæri, nam
56,6 lestum en var 56 lestir árið áður.
Maí Júní Júlí Ágúst Sept. Okt. Alls 1966 Alls 1965
Tala skipa 56 108 96 83 39 1 383 365
Tala skioveria 292 576 506 433 201 4 2.008 1.945
1 ala sjóferða 140 592 621 425 102 3 1.883 1.885
Meðaístærð (br. 1.) .... 55 57 56 58 57 49 56 54
Humar 332,8 1.084,0 1.068,1 787,7 129,4 3.402,0 3.650,1
horskur 32,2 211,0 260,6 197,8 37,4 739,0 1237.9
Vsa . 142,7 232,5 222,5 260,1 31,4 6,5 895,7 689,6
Ufsi . ,6 21,4 18,0 10,1 1,8 51,9 41,9
þanga og blálanga .... 102,1 297,1 396,4 244,6 18,0 1058,7 866,2
Keila ,0 ,3 3.1 ,1 ,0 3,5 2,0
Steinbítur 9,9 40,7 38,6 21,3 ,5 111,0 194.4
Skötuselur 50,3 133,0 133,1 82,6 12,2 411,2 362,0
Karfi . 49,7 263,5 318,6 283,8 42,2 957,8 1.045,0
Lúða .. 14,3 52,3 50,3 22,4 3,5 ,1 142,9 196,0
Skarkoli . 4,4 70,1 25,7 23,0 4,7 ,3 128,2 204,9
Þykkvalúra 1,8 11,4 26,3 24,7 1,4 ,1 65,7 44,1
Langlúra ... 7,3 19,5 28,0 17,2 ,1 ,2 72,3 282,3
Storkjafta 5,5 18,2 18,7 20,8 ,6 63,8 208,0
Skata 9,2 12,8 11,3 7,3 2,0 42,6 46,5
Vmislegt 63,9 346,0 340,8 267,7 15,0 1.033,4 829,8
Samtals: 826,7 2.814,3 2.960,1 2.271,2 300,2 7,2 9.179,7 9.898,7
Allir siómenn, eldri og yngri, þurfa að eignast bókina
ENSK LESTRARBÓK handa sjómönnum
Þar er að finna ensk heiti ó öllum hlutum ó skipi og í dokk.
Auk þess er bókin góður leiðarvísir fyrir sjómenn
í erlendum höfnum. — Kostar 40 kr. í sterku bandi.
p" ■ . ,
ÆQIR — —'—•—— *— rit Fiskifélags Islands. Kemur út hálfsmánaðarlega. Árgangurinn er kringum 450 síður og kostar 100 kr. Gjalddagi er 1. júlí. Afgreiðslu- sími er 10501. Pósth. 20. Ritstj. Davíð Ólafsson. Prentað í Isafold. i