Ægir - 01.06.1967, Side 22
200
Æ GIR
IJtfluttar sjávarafurðir (framh.)
Febrúar1967 Smál. Þús. kr. Jan.-febr. ‘67 Smál. Þús. kr. Jan.-febr. ‘66 Smál. Þús. kr.
Danmörk 287 2.238
Finnland 41 346
írland 293 2.328
Svíþjóð 50 324 50 324 511 4.210
V.-Þýzkal. 329 2.049 329 2.049 131 882
Síldar- og
loðnumjöl:
Samtals 15.081 99.713 23.052 152.192 24.953 206.792
A.-Þýzkal. 1.973 17.295
Belgía 904 5.892 904 5.892 249 2.095
Bretland 6.945 45.247 10.859 71.039 6.044 49.829
Danmörk 700 4.690 1.202 8.01! 5.454 44 802
Finnland 1.300 8.725 1.300 8.725 1.194 10.392
Frakkland 999 6.814 1.299 8.767
Grikkland 1.000 6.921 1.000 6.921 1.151 9.569
Holland 550 3.576 852 5.549
írland 100 679
Ítalía 206 1.680
Júgoslóvía 500 3.305
Pólland 1.933 12.695 4.134 27.070 3.969 34.237
Spánn 852 7.298
Svíþjóð 200 1.320 352 2.401 327 2.491
Tékkóslóv. 325 2.846
Ungverjal. 800 7.099
V.-Þýzkal. 550 3.833 550 3.833 2.409 17.159
Karfamjöl:
Samtals 343 2.178 36 275
Danmörk 343 2.178 36 275
Frystur
fiskúrg.:
Samtals 452 1.893
Finnland 413 1.537
Noregur 0 0
Svíþjóð 39 356
Liframjöl:
Samtals 10 76 18 131
Bandaríkin 8 57
Holland 10 76 10 74
Hvalkjöt,
fryst:
Samtals 239 2.365 608 6.025
Bretland 239 2.365 608 6.025
Reyktur
fiskur:
Samtals 0 10 0 10
Svíþjóð 0 10 0 10
Samtals 329.579 551.713 719.598
Svæði, sem Veðurstofan gefur
út veðurhorfur fyrir
SVÆÐI, SEM VEÐURSTOFA ÍSLANDS GEFUR ÚT VEÐURHORFUR FYRIR
gefa út veðurhorfur fyrir eftirtalin svæði: Suð-
vesturdjúp, suðurdjúp og suðausturdjúp. Veður-
horfunum er útvarpað með veðurfregnum kl. 12.25
og 24.00. Á meðfylgjandi korti eru sjnd þau haf-
svæði, sem Veðurstofan gefur út veðurhorfur
fyrir.
r ' '
Erlendar fréttir
___________________________________•
FRA grænlandi
Laxafli Grænleiidinga iiiiiinkar
um Iielining.
Grænlenzkir fiskimenn veiddu aðeins um 700
lestir af laxi árið 1965, og var það helmingi minni
afli en árið áður. í byrjun veiðitímans væntu
menn þess, að aflinn yrði nálægt 2000 lestum.
Samdrátturinn í veiðunum er skýrður á ýmsa
vegu: lægra verði til sjómanna, tilfærslu laxa-
stofnsins og betri þorskveiði, sem hafi dregið úr
sókninni í laxinn.
(Ocean Fisheries).