Ægir

Árgangur

Ægir - 15.06.1967, Blaðsíða 5

Ægir - 15.06.1967, Blaðsíða 5
ÆGIR 203 40 klukkutíma sigling er á miðin. Að vanda er síldin mjög stygg og erfið viður- eignar á þessum tíma árs. Síldarleitin hefur ekki enn tekið til starfa, svo að ekki liggja fyrir upplýsing- ar um aflabrögð frá einum sólarhring til annars, en í þess stað verða birtar tölur urn fjölda skipa, sem landað hafa hvern dag og hve miklu magni. 26. maí: 1 skip fékk 70 lestir og landaði í Færeyjum, nánari upplýsingar vantar. 3. júní: 1 skip landaði 265 lestum. U. júní: 5 skip lönduðu 913 lestum. 5. júní: 2 skip lönduðu 476 lestum. 6. júní: 6 skip lönduðu 1245 lestum. 7. júní: 6 skip lönduðu 1692 lestum. 8. júní: 6 skip lönduðu 1092 lestum. 9. júní: 7 skip lönduðu 1450 lestum. 10. júní: 10 skip lönduðu 2362 lestum. Vikuskýrslur. Laugardaginn 3. júní: Aflinn kominn á land frá vertíðarbyrjun til miðnættis laugardag nemur 335 lestum, þar af 256 lestir í bræðslu hérlendis, en 70 lestum var landað erlendis. Á sama tíma í fyrra nam aflinn 43.816 lestum, sem allur hafði farið í bræðslu utan 5 lesta, sem fóru til frystingar. Laugardaginn 10. júní: Vikuaflinn var 9.230 lestir og fór allur til bræðslu. Er heildaraflinn því orðinn 9.565 lestir, en var á sama tíma í fyrra 56.292 lestir, þar af 5 lestir í frystingu en 56.287 lestir í bræðslu. TOGARARNIR í maí Aðalveiðisvæði íslenzku togaranna í maí hafa verið við A.-Grænland. Einnig hafa þeir veitt talsvert á heimamiðum, aðallega úti af Vestfjörðum. Aflabrögð má telja góð yfirleitt, miklu betri en verið hefur á sama tíma undanfarin ár. Landanir togaranna innanlands voru 25 í maí, samtals afli 5.880,7 lestir. Togararnir fóru 7 söluferðir til Bret- lands, þar sem landað var 1.008 lestum að verðmæti 10.156 þús. kr. Meðalverð var kr. 10.07. í Bretlandi seldu 8 bátar afla sinn, 277 lestir, fyrir 3.048 þús. kr. Meðalverð var kr. 10.99. Einn bátur, m.b. Örn RE 1, land- aði 10.550 kg af markríl, sem hann veiddi í Norðursjó. ísfisksölur í maí 1967 BRETLAND Dags. Togarar: L Kaldbakur ................................ 2/5 2. Surprise................................. 2/5 2- Sléttbakur............................... 3/5 4. Karlsefni .............................. 10/5 Egill Skallagrímsson .................. 23/5 6. Karlsefni .............................. 25/5 2. Surprise................................ 31/5 Sölustaðir Magn Verðmœti Meðalverð kg. ísl. kr. pr. kg. Hull 145.301 1.632.547 11.24 Grimsby 122.823 1.362.943 11.10 Grimsby 108.166 1.360.616 12.58 Grimsby 166.973 1.521.221 9.11 Grimsby 175.273 1.282.986 7.32 Hull 122.815 1.360.984 11.08 Grimsby 166.891 1.635.625 9.80 1.008.242 10.156.922 10.07

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.