Ægir - 15.06.1967, Page 13
Æ GIR
211
AFLI DRAGNÓTABÁTA 1966
Skipt er eftir fisktegundum og mánuSum. Mi'ðað er við óslægðan fisk.
Eins og undanfarin ár byrjaði dragnóta-
veiðin 15. júní og stóð til 31. okt. Þátttaka
• í veiðunum var minni en árið 1965 eða 109
skip, er þau voru flest, en 140 árið áður.
Heildaraflinn minnkaði um 5929.8 lestir
eða um 28% frá árinu áður. Eins og með-
fylgjandi tafla ber með sér minnkaði skar-
kolaaflinn um 1058.6 lestir eða um 21%
frá árinu áður, að öðru leyti þarf með-
fylgjandi tafla ekki skýringar við.
Tala skipa Tala skipverja Tala sjóferða Meðalstærð (br. 1.) Júní 95 327 639 23 Júlí 89 351 1.049 23 Ágúst 109 431 1.416 23 Sept. 99 389 1.032 23 Okt. 67 263 598 24 Alls 1966 459 1.764 4.734 23 Alls 1965 612 2.184 6.841 25
Þorskur 1340,4 1.600,4 1.924,5 837,6 297,4 6.000,0 7.45,21
Ysa .. 369,4 1.108,1 2.190,8 696,9 238,1 4.603,3 6.874,7
Ufsi ,. 3,3 32,8 13,8 ,4 50,3 457,3
Langa og blálanga ,8 ,4 1,3 ,3 2,8 15,6
Keila ,4 ,7 1,1 1,0
Steinbítur 88,5 38,3 14,0 6,2 1,5 148,5 338,0
Skötuselur ,2 1,2 1,6 1,2 ,6 4,8 11,6
Karfi 4,3 ,4 3,8 1,5 2,7 12,7 32,1
Lúða 13,5 20,8 17,8 13,8 8,4 74,3 151,0
Skarkoli 754,0 845,2 821,2 825,2 654,1 3.900,7 4.926,3
Þykkvalúra 11,4 36,6 34,9 7,9 6,1 106,9 183,6
Langlúra 1,0 2,3 2,3 2,3 2,5 10,4 21,9
Stórkjafta ,2 ,2 4,5 ,3 5,2 5,1
Skata . ,1 ,2 ,1 ,4 6,1
Ymislegt 28,6 70,5 109,3 67,1 28,2 303,7 645,3
Samtals: 2.615,3 3.757,7 5.140,7 2.470,8 1.239,6 15.225,1 21.121,6
ÚTGERÐARMENN — SKIPSTJÓRAR
AUTRONICA — SPENNUSTILLAR (TRANSISTOR)
crn viðurkcnniliir af Lloyd’s Rcgistcr of
Shipiiing og Hurcnu Vcriías.
VI TIIOVK V hcldur spcnnuuni stödugri.
Eru fyrirllggjandi fyrir 110 V. og 220 V.
VARAnLUTA- OG VIRGLRÐAÞJÓIVUSTA
EINKAUMBOÐ:
Laugavegi 15
Sími 116 20