Ægir - 15.11.1970, Side 4
326
ÆGIR
lestir í 61 sjóferð. Auk þess var afli að-
komubáta 105 lestir. Hæsti bátur á tíma-
bilinu var Freyja með 34 lestir (lína).
Heildaraflinn í Sandgerði frá 1. jan. til
31. okt. var alls 23.416 lestir.
Keflavík: Þaðan stunduðu 35 bátar veið-
ar og var afli þeirra sem hér segir:
Lestir Sjóf. Rækja
17 bátar með línu 258 110
10 — —• botnvörpu 157 30
5 — — dragnót .. 150 80
3 — — rækjutroll 22
35 bátar alls með..... 565 242 30
Hæstu bátar á tímabilinu voru:
Lestir Sjóf.
1. Glaður (dragnót) ...... 49 19
2. Gullvík (lína) ........ 41 15
Gæftir voru stirðar. Heildaraflinn í
Keflavík frá 1. jan. til 31. okt. var alls
27.799 lestir, þar af 30 lestir rækja.
Vogar: Þaðan stunduðu 4 bátar veiðar
þar af 2 með línu og 2 með botnvörpu. Afli
þeirra var alls 63 lestir í 23 sjóferðum.
Gæftir voru slæmar. Hæsti bátur á tíma-
bilinu var Einar Hálfdáns með 21 lest í
8 sjóferðum (lína). Heildaraflinn í Vogum
frá 1. jan. til 31. okt. var alls 2.952 lestir,
þar af sl. humar 30 lestir.
HafnarfjörSar: Þaðan stunduðu 6 bát-
ar veiðar, þar af 5 með botnvörpu og 1 með
línu. Afli þeirra var alls 174 lestir í 27 sjó-
ferðum. Gæftir voru slæmar. Hæsti bátur
á tímabilinu var Arnarnes með 77 lestir í
7 sjóferðum (botnvarpa). Heildaraflinn í
Hafnarfirði frá áramótum til októberloka
var alls 5.754 lestir, þar af sl. humar 7.5
lestir.
Reykjavík: Þaðan stunduðu 13 bátar
veiðar og var afli þeirra sem hér segir:
Lestir Sjóf.
4 bátar með botnvörpu .... 61 12
4 — — handfæri .......... 25 6
3 — — línu .............. 195 9
2 — — dragnót ........... 12 11
13 bátar alls með .......... 293 38
Auk þess var afli aðkomubáta 42 lestir.
Gæftir voru slæmar. Hæstu bátar á tíma-
bilinu voru:
Lestir Sjóf.
1. Ásþór (lína) ............ 112 2
2 Ásbjörn ................... 73 2
Heildaraflinn í Reykjavík frá 1. jan. til
31. okt. var alls 11.767 lestir.
Akranes: Þaðan stunduðu 8 bátar veið-
ar, þar af 7 með línu og 1 með handfæri.
Aflinn var alls 148 lestir í 44 sjóferðum.
Gæftir voru stirðar. Hæstu bátar á tíma-
bilinu voru:
Lestir Sjóf.
Pram (lína) ................... 37 7
Runólfur (lína) ................ 27 8
Heildaraflinn á Akranesi frá 1. jan. til
31. okt. var alls 11.720 lestir.
Rif: Þaðan stunauðu 7 bátar veiðar með
línu og var afli þeirra alls 248 lestir í 81
sjóferð. Gæftir voru sæmilegar. Hæsti bát-
ur á tímabilinu var Saxhamar með 96 lest-
ir í 20 sjóferðum. Heildaraflinn á Rifi frá
1. jan. til 31. okt. var alls 6.856 lestir.
Ólafsvík: Þaðan stunduðu 17 bátar
veiðar og var afli þeirra sem hér segir:
Lestir Sjóf.
8 bátar með dragnót .......... 115 71
6 — — botnvörpu ... 173 30
3 — — línu .............. 119 47
17 bátar alls með ............... 407 148
Gæftir voru frekar stirðar. Hæstu bát-
ar á tímabilinu voru:
Lestir Sjóf.
1. Hilmir GK (lína) .............. 58 19
2. Sveinbj. Jakobsson (botnv.) 56 8
3. Stapafell (lína) .............. 47 16
Heildaraflinn í Ólafsvík frá 1. jan. til
31. okt. var alls 11.489 lestir.
GrundarfjörÖur: Þaðan stunduðu 10 bát-
ar veiðar og var afli þeirra sem hér segir:
4 b. m. botnv. og Lestir Sjóf. Rækja Hörpud-
skelplóg 44 26 32
2 b. m. dragnót 38 13
2 b. m. línu 81 30
2 b. m. rækjutroll 6 14 2
10 bátar alls með 169 83 2 32