Ægir

Årgang

Ægir - 15.11.1970, Side 6

Ægir - 15.11.1970, Side 6
328 ÆGIR Fiskhús KEA tók af smábátum á færi 34 tn. Grenivík: Sept. 1 togbátur .................. 29 tn. 6 dragnótab.................... 63 tn. 2 línubátar................... 45 tn. 6 færabátar ................... 23 tn. Okt. 2 dragnótab................... 44 tn. 3 línubátar .................. 36 tn. færabátar ................... 13 tn. Húsavík: Sept. 3 dragnótab................. 132 tn. 2 línubátar .................. 110 tn. smábátar.................... 126 tn. Okt. 3 dragnótab.................. 115 tn. 2 línubátar .................. 104 tn. smábátar .................... 82 tn. Raufarhöfn: Sept. 1 togbátur .................. 21 tn. dragnótabátar ................ 180 tn. Okt. 1 togbátur ................... 20 tn. dragnótabátar ................ 150 tn. Þórshöfn: Sept. 22 dragnótab................ 208 tn. Okt. 10 dragnótab.................. 76 tn. AUSTFIRÐIN GAF J ÓRÐUN GUR í október. Gæftir voru slæmar í flestum verstöðv- um og auk þess var ekki hægt að taka á móti fiski í nokkrum frystihúsunum á með- an sauðfjárslátrun stóð yfir. Var því litl- um afla landað í mánuðinum. Afli trollbáta var yfirleitt lítill, sumir þeirra sigldu með aflann og seldu erlendis. Nokkrir bátar stunduðu línuveiðar, en öfluðu fremur lítið, var oftast mjög lítið af ýsu í aflanum. Handfæraveiðar voru lítið stundaðar, enda fáir sjóveðursdagar fyrir opna báta, og eru þeir flestir hættir veiðum. Heildaraflinn, sem landað var í heima- höfn í október, varð aðeins 747,8 lestir, en var í fyrra 948 lestir. Heildaraflinn frá áramótum er nú 24.429 lestir, en var í fyrra 25.969 lestir, en afli Hornafjarðarbáta er ekki með í þessum tölum. Aflinn í einstökum verstöðvum: Borgarfjöröur: Opnir bátar, handfæri Sjóf. Lestir 11,0 Seyðisfjörður: Sjóf. Lestvr Einar Þórðarson, lína .... ? 32,9 Jakob, lína 16 43,1 Auðbjörg, lína 16 31,3 Vingþór, handfæri 6 17,1 Hannes Hafstein, botnv. .. 2 33,3 Bragi, botnv 1 4,3 Blakkur, handfæri 2 36,0 Glaður, lína 12 19,0 Fróði, dragnót 5 28,0 Helgi Flóvens, botnv 1 3,5 Samt. 248,5 Neskaupstaður: Bára NK 11, handfæri . . 3 0,7 Birtingur NK 119, botnv. . 4 93,2 Gylfi NK 40, handf 5 1.2 Gullfinnur NK 79, lína .. 9 12,5 Sæbjörg NK 37, lína .... 9 15,6 Hafbjörg NK 7, rækjut. .. 2 0,8 Dröfn NK 31, handf 7 2,8 Kristín NK 17, handf. ... 1 0,5 Kópur NK 100, lína 10 7,4 Óskar NK 9, lína 5 1,3 Ver NK 19, lína 7 2,7 Stígandi NK 33, lína .... 7 11,9 Valur NK 108, lína 2 6,6 Silla NK 42, lína 4 3,6 Trausti NK 105, handf. .. 2 0,6 Sævar NK 18, lína 2 0,9 Valur II NK 46, lína ... . 5 7,0 Opinn bátur, handf 1 0,4 Eskifjörður: Samt. 169,7 Kópur SU 154, rækjut. . 8 16,3 Aldan SU 14, rækjut. . .. 9 7,0 Léttir SU 28, rækjut. ... 12 5,5 Sæfari SU 571, rækjut. . 13 10,1 Sæljón SU 103, botnv. ... 5 57,7 Sæbjörg SU, handf 1 0,8 Jón Eiríksson SU 11, handf 2 0,8 Jón Ragnar SU 26, handf 1 0,5 Snæfugl SU 20, lína . .. 3 53,7 Gunnar SU 39, lína 1 37,4 Baugur ÍS 362, rækjut. . 6 3,3 Reyðarfjörður: Samt. 193,1 Kópur SU 154, rækjut. .. 0,8 Aldan SU 14, rækjut 1,6 Fáksrúðsfjörður: Samt. 2,4 Anna, botnv 2 31,4 Búðafell, botnv 2 9,1 Hoffell, botnv 5 38,1 Hafliði, lína 5 7,4 7 opnir bátar, handf 43 27,3 Samt. 113,3

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.