Ægir

Árgangur

Ægir - 15.08.1974, Blaðsíða 7

Ægir - 15.08.1974, Blaðsíða 7
sjonarsviðið nýtt og mjög fullkomið rafeinda/ ]0(?bylgju tækjakeríi (Scientific Sounding •ftem), og haföi það verið teiknað og unn- ao gerð þess hjá Simradverksmiðjunum í . lnni samvinnu við Hafrannsóknastofnun- Wa í Borgen. Kerfi þetta átti fyrst og fremst a gera vísindamönnum sem fást við fisk- rannsóknir, kleift að kortleggja fiskdreifingu framkvæma samanburðar magnmælingar áður óþakktri nákvæmni. yrstu tilraunir með kerfið lofuðu líka jn]óg góðu um það, að það mætti einnig nota til beinna raunmælinga á fiskmagni (t. d. 'onna fjölda), en forsendan fyrir því var þó ;u ao L>nnt væri að finna viðunandi aðferðir icalibration methods) til að breyta aflesningu * íjanna í raungildi. í þessu sambandi höfðu .. aost að þróast tvær meginaðferðir og var Unnnf þeirra bandarísk komin frá Washing- ,onnáskóla í Seattle en hin var norsk og afoi verið unnið að hcnni við Hafrannsókna- stofnunina í Bergen. PAO hafði gert mikla áætlun um að reyna |neð þessum aðferðum að gera sér grein fyr- |r -fiskmagni við vesturströnd Afríku. Eftir n&gja ára tilraunir var árangur enn heldur .. ul eða sem næst enginn og framkvæmdin orðin FAO-mönnum mikið áhyggjuefni. egar Kári hafði verið ráðinn til FAO, var , nn strax sendur um borð í rannsóknar- !pið við Afríkuströnd. Rannsóknarskip atta var búið hinum fullkomnustu Simrad- .jurn og tæknimennirnir og fiskifræðing- nin um borð flestir norskir og tókst strax , ln ágætasta samvinna með þeim og Kára og fann fékk tækifæri til að prófa ýmsar að- -erðir, sem }lann hafði í huga. Þessu starfi ,arna lauk svo einu ári síðar með það já- v®ourn árangri, að FAO ákvað að leggja ukna áherzlu á þessa nýju tækniaðferð við mælingar á fiskmagni. ^ arna við vesturströnd Afríku var unnið a 0 mikið grundvallarstarf að tækjasamstæð- sem notuð var, hefur framleiðslu- eða Ssriunúmerið 1. Kári var þó sjálfur ekki sérlega ánægður aðGð ^ann árangur sem þarna náðist. Eftir hafa þaulprófað áðurnefndar aðferðir ek?St Pann þeifn niðurstöðu, að þær gætu 1 fullnægt þeim endanlegu kröfum, sem 0 ^ hlyti að verða að gera bæði til notagildis s nákvæmni slíkra mælinga við hinar marg- r°ytilegu aðstæður sem oft er um að ræða í vanþróuöum löndum. Starf hans beindist því einkum að því að finna upp og þróa full- komnari mælingartækni- og það tókst honum síðar. Kári var ekki lengi um kyrrt í Róm eftir að starfi hans lauk við vesturströnd Afriku heldur var sendur til að vinna að rannsóknum á fiskmagni við suðurströnd Svartahafs og í Marmarahafi ásamt fiskifræðingnum Losse. Þetta starf skilaði mjög góðum árangri og þarna fann Kári upp nýjar magnmælingaað- ferðir sem þegar hafa verið kynntar í skýrslum FAO og reynzt einskonar lykill til að ákvarða mcð skjótum hætti fiskmagn bæði í sjó og vötnum, þar sem FAO hefur slíkar rann- sóknir með höndum. Kári segir sjálfur hér síðar frá þessari aðferð sinni. Þeim félögum reiknaðist til, að þarna væri um að ræða 1,7 millj. lesta af makríl og ansjósu á þessum slóðum. 1 ársbyrjun var svo Kári sendur til Perú að reyna að ákveða, hve mikið magn væri þar af ansjósunni, en Perúmenn höfðu þá, sem kunn- ugt er, orðið þungar áhyggjur af ofveiði. í samvinnu við fiskifræðinginn Robles reikn- aðist Kára svo til, að þarna við Perú myndi vera um 3V2 millj. lesta af ansjósu og um Æ GI R — 223

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.