Ægir - 15.08.1974, Blaðsíða 19
ar, 10 með rækjutroll, 4 með fiskitroll, 3 með
net og 2 með dragnót. Aflirm alls varð 390
lestir bolfiskur og 166 smálestir rækja.
Gæftir voru góðar.
Stykkishólmur. Þar stunduðu 2 bátar veið-
ar» annar með skelplóg og hinn með rækju-
troll, Aflinn alls varð 1 lest bolfiskur, 6
lestir rækja og 13 lestir hörpudiskur.
vestfirðingafjórðungur
1 júlí 1974
Tíðarfar var sérstaklega hagstætt til sjó-
sóknar allan júlímánuð og aflafengur yfirleitt
mjög góour. Afli togaranna var sérstaklega
Sóður. Var nokkur hluti hans tekinn í flot-
v°rpu á Halanum, aðailega síðustu viku mán-
aðarins. Marka þessar veiðar tímamót í fisk-
yeiðum okkar, því að nú munu vera liðin 15
ar síðan íslenzkir togarar hafa veitt í flot-
vörPu. Á vetrarvertíðinni 1952 aflaði togara-
flotinn óhemju mikið í flotvörpu allan apríl-
mánuð, og var flotvarpan töluvert notuð á
hverri vertíð fram til 1959, aðallega á Sel-
v°gsbankanum. Síðan er ekki vitað til, að ís-
lenzkir togarar hafi veitt í flotvörpu. Aftur
a móti hafa þýzkir og færeyskir togarar oft
liskað ágætlega í flotvörpu hér úti fyrir Vest-
fjörðum á undanförnum árum, sérstaklega á
Vorin og haustin. Er ánægjulegt, að við ís-
endingar skulum nú vera orðnir þátttakend-
Ur i þróun þessarar veiðitækni.
í júlí voru gerðir út 165 (163) bátar til
fiskveiða frá Vestfjörðum. 128 (119) stund-
uðu handfæraveiðar, 18 (26) réru með línu,
10 (10) með dragnót og 9 (8) með botnvörpu.
Heildaraflinn í mánuðinum var 5.743 lest-
lr> en var 5.694 lestir í júlí í fyrra. Er heildar-
^flinn á sumarvertíðinni þá orðinn 9.931 lest,
en var 9.863 lestir á sama tíma í fyrra. Þrátt
fyrir verulega aukningu togararaflans hefur
Pví ekki orðið um aflaaukningu í fjórðungn-
Um að ræða, en því veldur mikill samdráttur
1 afla línubátanna, sérstaklega þeirra báta,
stundað hafa grálúðuveiðar.
Aflahæsti báturinn í júlí var Guðbjartur
með 499,8 lestir í 3 róðrum, en í fyrra var
essi aflahæstur með 495,0 lestir.
Aflinn í einstökum verstöðvum:
^atreksfjörður: Lestir
Áætlað aflamagn ......... 600,0
Tálknafjörður: Lestir
Vestri, 1................... 119,0
Gylfi, tv................... 61,5
Tálknfirðingur, 1........... 39,8
3 dragnótabátar ............. 9,7
1 handfærabátur ............. 4,4
Bíldudalur:
Árni Kristjánsson, 1........ 33,0
4 dragnótabátar ........... 104,8
Aflahæstur:
Helgi Magnússon, ......... 35,4
5 handfærabátar ........... 22,2
Þingeyri:
Framnes I. tv.............. 434,6
6 handfærabátar ............ 48,0
Aflahæstur:
Björgvin .................. 16,5
Flateyri:
Bragi, 1.................... 42,7
Kristján, 1................. 23,9
7 handfærabátar ............ 59,9
Aflahæstur:
Stígandi ................. 33,3
Suðureyri:
Kristján Guðm. 1........... 149,9
Sverdrupson, tv............ 105,7
Sigurvon, 1................. 98,3
Ól. Friðbertsson, 1......... 50,8
16 handfærabátar .......... 102,2
Af lahæstur:
Bensi ..................... 18,6
Bolungavík:
Guðmundur Péturs, 1........ 173,9
Sólrún, 1.................. 147,1
Amarnes, 1................... 46,7
Haukur, 1.................... 20,7
Arnþór, 1.................... 18,4
Knarrarnes, 1................ 15,9
Ásdís, 1..................... 12,5
Jakob Valgeir, 1............. 10,1
26 handfærabátar ........... 190,2
Aflahæstur:
Hrímnir ................... 21,8
Isafjörður:
Guðbjörg, tv............... 499,8
Júlíus Geirmundsson, tv. . . 437,4
Páll Pálsson, tv........... 434,9
Guðbjartur, tv............. 423,6
Þristur, 1.................. 27,6
38 handfærabátar........... 489,2
Aflahæstir:
Ver ...................... 32,1
Örn, ..................... 25,6
Siggi Gummi .............. 23,2
Súðavik:
Bessi, tv.................. 397,2
Æ G I R — 235