Ægir

Árgangur

Ægir - 15.05.1975, Blaðsíða 11

Ægir - 15.05.1975, Blaðsíða 11
Útgerð og aflabrögð SUÐUR. OG SUÐVESTUDLAND l6 —30. apríl Gæftir voru mjög stirðar og afli lítill. Afli ataflotans á þessu tímabili miðað við óslægð- a^ fisk var 14.436 (23.584) lestir bolfiskur, 81 137) lest hörpudiskur og 51 (98) lest rækja. Auk þessa lönduðu togarar 2.940 (2.022) lest- Urn- Tölur innan sviga eru frá árinu 1974. AGi í einstökum verstöðvum: Hornafjörður. Þar stunduðu 13 (10) bátar ®lðar, allir með net og öfluðu 714 (663) lestir a holfiski í 78 (58) sjóferðum. Gæftir voru Sl*mar. Vestmannaeyjar. Þar stunduðu 62 (62) bát- öfi Vei®ar með net, handfæri og botnvörpu og f tiuðu alls 2.983 (3.810) lestir i 442 (393) sjó- ,er Um- Auk þessa landaði Vestmannaey 43 Sum- Gæftir voru stirðar. tokkseyri. Þar stunduðu 7 (7) bátar veið- með net og botnvörpu og lönduðu í heima- u° 11 (317) lestum úr 47 (38) veiðiferð- ^5 Gæftir voru stirðar. E.vrarbakki. Þar stunduðu 8 (7) bátar veið- allir með net, og öfluðu 205 (433) lestir í (56) sjóferð. Gæftir voru stirðar. b-^ákshöfn. Þar stunduðu 22 (21) heima- Cg 5r Veiðar, allir með net, og öfluðu 1.359 ko lestir- Auií þess stundaði 21 (77) að- öf,mubatur veiðar með net og botnvörpu og uðu 546 (2.431) lestir. Gæftir voru stirðar. ar rindavík- Þar stunduðu 46 (50) heimabát- 2 Veiðar með net og botnvörpu og öfluðu þes 1,13,475) lest 1 431 (387) veiðiferðum, auk uaS önduðu 45 (59) aðkomubátar sem stund- (341tro11 0g net 967 (2-806) lestir 1 200 ) Veiðiferðum. Gæftir voru stirðar. bátalndSerðÍ' stunduðu 29 (32) heima- fjg .r Vejðar með net, botnvörpu, línu og hand- 1 °g öfluðu alls 704 (969) lestir í 160 (145) veiðiferðum. Auk þessa lönduðu 7 (10) að- komubátar afla 62 (25) lestum úr 14 (24) veiðiferðum. Gæftir voru slæmar. Keflavík. Þar stunduðu 35 (38) bátar veið- ar, flestir með net, og öfluðu 880 (1.506) lest- ir, auk þessa lönduðu 6 aðkomubátar 71 lest og 4 (1) togarar lönduðu 630 (247) lestum úr 5 (2) veiðiferðum. Gæftir voru slæmar. Vogar. Þar lönduðu 4 (2) netabátar afla 116 (97) lestum úr 33 (22) veiðiferðum. Gæft- ir voru stirðar. Hafnarfjörður. Þar stunduðu 8 (6) bátar veiðar með net og botnvörpu og öfluðu 221 (494) lest í 26 (26) sjóferðum. Auk þess lönd- uðu 5 (7) togarar afla 691 (1.325) lest úr 5 (10) veiðiferðum. Gæftir voru slæmar. Reykjavík. Þar lönduðu 21 (14) bátur afla, sem stunduðu handfæri, net og botnvörpu og öfluðu samtals 548 (604) lestir í 49 (47) veiðiferðum, auk þess lönduðu 5 (9) togarar 1.086 (2.137) lestum úr 5 (10) veiðiferðum. Gæftir voru stirðar. Akranes. Þar stunduðu 11 (14) bátar veið- ar með net auk nokkurra smábáta. Aflinn alls varð 480 (961) lestir í 83 (98) sjóferð- um. Auk þessa lönduðu 3 (1) togarar 389 (106) lestum úr 3 (1) veiðiferðum. Gæftir voru slæmar. Rif. Þar lönduðu 15 (13) netabátar 619 (835) lestum úr 119 (117) sjóferðum, 6 (5) færabátar 17 (26) lestum í 21 (35) sjóferð og 3 rækjubátar, sem öfluðu 2 lestir af þorski og 10 lestir rækju. Gæftir voru slæm- ar. Ólafsvík. Þaðan stunduðu 24 (27) bátar veiðar, allir með net og öfluðu 900 (997) lest- ir í 198 (240) sjóferðum. Gæftir voru stirðar. Grundarfjörður. Þar stunduðu 14 (16) bát- ar veiðar, 7 (6) með net og öfluðu 296 (379) Æ G I R — 153

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.