Ægir - 15.05.1975, Blaðsíða 17
letigri tíma, en erlenda lánið, sem skipinu fylg-
lr- Hins vegar lengja afleiddu lánin lánstím-
ann í ofangreint hámark.
'0- Lán leidd af lánum vegna nýrra og not-
a'*ra skipa, sem keypt eru erlendis: (sbr. lið
nr- 9 í 2. gr. A).
Gjalddagar þessara lána eru 1. maí og 1.
n°vember ár hvert. Fyrsta vaxtargreiðsla er
a fyrsta gjalddaga eftir að lánið byrjar að
n'yndast, en fyrsta afborgunargreiðsla er á
ynsta gjalddaga eftir að lánið er fullmynd-
B.Ö.
ff' Skipasmíðaláii.
Þessi lán eru bráðabirgðalán, sem veitt eru
^&na innlendrar nýsmíði fiskiskipa og út-
01guð í áföngum eftir því, sem framkvæmd-
Urn miðar. Skipasmíðalán eru tryggð með 1.
^eðrétti í nýsmíðinni. Skipasmíðalán greiðist
uhP af andvirði láns, þegar nýsmíðinni er
0 ið, ásamt áföllnum vöxtum.
. B. Fasteignalán II.
. • Lán til liraðfrystihúsa vegna nýbygg-
ngar, endurbóta og/eða véla- og tækjakaupa.
v ' síldarverksmiðja og fiskimjöls-
^erksniiðja vegna nýýbyggingar, endurbóta
ií eða véla- og tækjakaupa.
2 • Lán til fiskvinnsluliúsa, annarra en 1. og
• ' egna nýbyggingar, endurbóta og/eða véla-
f^kjakaupa.
vé. ‘ ^án til nýbyggingar, endurbóta á og/eða
ej.a' tækjakaupa í aðrar þær fasteignir, er
fisl 'A ranil,'iöslu og framleiðni í fiskveiðum,
1 naði og skyldri starfsemi.
Tii t . 3’ gr' ,
, lryggingar lánum úr öllum skipalana-
ásk'i Um’ 6r taldir voru 1 2- Sr- A’ er alltaf
1 lnn 1- — fyrsti — veðréttur í skipinu,
num eða nýsmíðinni.
Se e^tir af lánum til nýrra og notaðra skipa,
Sku, eyPf eru erlendis (liður nr. 9 í 2. gr. A)
;r u Vera Þeir sömu og Fiskveiðasjóður greið-
Veig erlendu innstæðunni og ákveður Fisk-
vövtaS'l°í'Ur vaxtaPrósentuna með hliðsjón af
Vnm erlenda frumlánsins.
fl0u.X lr af lanum úr öllum öðrum skipalána-
Skinaim’ S6m taldlr voru í 2. gr. A (þ.e.a.s.
nr g an ff> liður nr. 1—11, að frátöldum lið
veiða -.Verda Þeir vextir, sem stjórn Fisk-
s3°ðs ákveður á hverjum tíma. Vextirnir
greiðast eftir á, tvisvar á ári og verða gjald-
dagar þeirra svo og afborgana, 1. maí og 1.
nóvember ár hvert. Gjaldadagar þessir eiga þó
ekki við bráðabirgðalán vegna skipa í smíð-
um, sbr. lið nr. 11, né lán vegna skipakaupa
erlendis sbr. lið nr. 9.
Hámarkslán úr fasteignalánaflokkum, er
taldir voru í 2. gr. B, er 60% miðað við 1.
veðrétt, en minnkar sem nemur áður áhvíl-
andi lánum ef 1. veðréttur fæst ekki. Hámarks-
lánstími er 10—15 ár vegna nýbygginga og
5 ár vegna endurbóta og/eða véla- og tækja-
kaupa.
Vextir af lánum úr öllum fasteignalána-
flokkum, sem taldir voru í 2. gr. B (þ.e.a.s.
Fasteignalán II, liður nr. 1—4) verða þeir
vextir, sem stjórn Fiskveiðasjóðs ákveður á
hverjum tíma. Vextirnir greiðast eftir á, tvisv-
ar á ári, og verða gjalddagar þeirra, svo og
afborgana 1. maí og 1. nóvember ár hvert.
4. gr.
Við ákvörðun hámarklánsfjárhæðar skal
alltaf miðað við kostnað framkvæmda eða
virðingu verðmætisaukningar vegna fram-
kvæmda, þá upphæðina, er lægri reynist. Ef
um tjónabætur er að ræða, eru þær dregnar
frá mats- og kostnaðarverði.
5. gr.
Eftir 1. janúar 1972 hafa ekki verið veitt
og afgreidd ný lán úr þeim lánaflokkum, er
til voru fyrir 1. janúar 1972, öðrum en eftir-
töldum:
a. Lán í dollurum eða annarri erlendri mynt
vegna véla- og tækjakanpa í skip, sem eru
75 rúmlestir og stærri.
Þessi lán eru endurlán erlendra lána með
sömu kjörum og þau.
b. Gengisjöfnunarlán.
Ný lán úr þessum flokki verða með þeim
kjörum, sem stjórn Fiskveiðasjóðs ákveður á
hverjum tíma.
c. Lán leidd af lánum vegna skipakaupa er-
lendis.
Lán í erlendri mynt vegna skipakaupa er-
lendis, sem veitt voru og afgreidd fyrir 1.
janúar 1972, mynda svonefnd afleidd lán.
Þessi afleiddu lán dreifast á eldri lánaflokka.
d. Lán tryggð með veði í skipasmíðastöðvum.
Þessi lán eru endurlán lána úr Frarn-
kvæmdasjóði íslands og með sömu kjörum og
þau.
ÆGIR — 159