Ægir

Árgangur

Ægir - 15.05.1975, Blaðsíða 16

Ægir - 15.05.1975, Blaðsíða 16
fpppyg ( . — LÖG ÓGREGLUGERÐIR Reglugerð fyrir Fiskveiðasjóð íslands um lánaflokka 1. gr. Stjórn Fiskveiðasjóðs íslands hefur hinn 1. janúar 1972 stofnað til nýrra lánaflokka, sem nánar eru greindir í 2. gr., sem sett er tii staðfestingar þessara flokka og skilmála þeirra. 2. gr. A. Skipalán II. 1. Lán vegna nýsmíði, stál- eða eikarskipa innanlands. Hámarkslán skulu vera 75% af mats- eða kostnaðarverði, sbr. 4. gr. Hámarkslánstími skal vera 20 ár. 2. Lán vegna endurbóta á og/eða vegna véla- og tækjakaupa í stál- eða eikarskip, svo og vegna lieimsiglingarkostnaðar skipa, sem keypt eru crlendis. Hámarkslán eru 50% af mats- eða kostn- aðarveröi, sbr. 4. gr., vegna endurbóta og tækjakaupa, en 66,7—75% vegna meiriháttar endurbóta og 66,7% vegna kaupa á aflvél. Há- markslánstími er 5 ár vegna tækjakaupa, 5— 7 ár vegna endurbóta, 7 ár vegna kaupa á afl- vél og 7—10 ár vegna meiriháttar endurbóta. Um lánstíma og hámark heimsiglingarlána fer eftir aðalláni. 3. Lán vegna nýsmíði súðbyrðinga og 12 rúmiesta og minni furubáta, innanlands. Hámarkslán skulu vera 70% af mats- eða kostnaðarverði, sbr. 4. gr. Hámarkslánstími skal vera 10 ár. 4. Lán vegna endurbóta á og/eða vegna, véla- og tækjakaupa í súðbyrðinga og 12 rúm- lesta og minni furubáta. Hámarkslán er 50% af mats- eða kostnað- arverði, sbr. 4. gr., vegna endurbóta og tækja- kaupa, en 50—70% vegna meiriháttar endur- bóta og 50% vegna kaupa á aflvél. Hámarks- tími er 3 ár vegna tækjakaupa, 3—5 ár vegna endurbóta, 5 ár vegna kaupa á aflvél, og 5-— 7 ár vegna meiriháttar endurbóta. 5. Lán vegna nýsmíði botnvörpunga innan- lands. Hámarkslán skulu vera 75% af mats- eða kostnaðarverði, sbr. 4. gr. Hámarkslánstími skal vera 20 ár. 6. Lán vegna endurbóta á og/eða vegna véla- og tækjakaupa í botnvörpunga svo og vegna heimsiglingarkostnaðar skipa, sem keypt eru erlendis. Reglur um hámarkslán og hámarksláns- tíma eru þær sömu og um stál- og eikarskiP- 7. Lán vegna nýsmíði opinna báta, innanlands. Hámarkslán skulu vera 50% af mats- eða kostnaðarverði, sbr. 4. gr. Hámarkslánstim1 skal vera 8 ár. Áskilin er sérstök aukatrygf?" ing. 8. Lán vegna endurbóta á og/eða vegna vél»* og tækjakkaupa í opna báta. Hámarkslán skulu vera 50% af mats- eð^ kostnaðarverði, sbr. 4. gr. Hámarkslánstím1 skal vera 3—5 ár. Áskilin er sérstök auka- trygging. 9. Lán vegna nýrra og notaðra skipa, st‘n' keypt eru erlendis. Hámarkslán skulu vera 66,7% af mats- e n kostnaðarverði, sbr. 4. gr. Hámarkslánstim skal vera 20 ár að frádregnum aldri skips; Áskilið er, að erlend lán a. m. k. jafnhátt lan Fiskveiðasjóðs úr þessum flokki, fáist. La^ Fiskveiðasjóðs verður í sömu mynt og m sömu vöxtum og sömu gjalddögum og erfen lánið. Andvirði láns Fiskveiðasjóðs verðu^ innstæða hjá sjóðnum 1 erlendri mynt og þeirri innstæðu er hið erlenda lán, sem skiP' inu fylgir, greitt jafnóðum og það gjaldfel11 Mismunur afborgunar af innstæðunni í nl veiðasjóði og láninu úr Fiskveiðasjóði, t>rev ist á hverjum gjalddaga í svonefnt afleitt j Lán í þessum flokki eru því í raun aldre1 158 — ÆGIR

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.