Ægir - 15.05.1975, Blaðsíða 20
F R ÉTTIR . . .
Rækja á iljúpmiðum.
Það hefur áratugum saman verið alkunna
meðal fiskimanna að talsvert sé um rækju á
djúpmiðum hér við land. Hafrannsóknastofn-
unin hefur nú í huga að kanna þær slóðir,
sem líklegastar eru en það eru djúpmiðin við
Kolbeinsey og djúpt útaf Austfjörðunum.
Rækja á djúpmiðum er yfirleitt mjög stór, en
til þess að veiða hana þarf stærri rækjuveiði-
skip en nú eru almennt í notkun við rækju-
veiðar. Norðmenn, t. d„ sækja víða til fanga
í rækjuveiðum og eru þá með 2—300 lesta
skip við veiðarnar og frysta rækjuna um borð.
Samræming vinnslu og afla.
Frumvarp til laga um samræmda vinnslu
sjávarafla varð að lögum frá Alþingi 14.
apríl. Samkvæmt þessum lögum getur sjávar-
útvegsráðuneytið sett reglur um samræmingu
milli vinnslu- og veiðiheimilda á rækju- og
skelfisksveiðum, með öðrum orðum, takmark-
að fjölda vinnslustöðva í samræmi við fjölda
báta á tilteknum svæðum og jafnframt skipt
afla milli svæðisbundinna vinnslustöðva.
SkreitSartollurinn hækkar í Nígeríu.
Eftir fregnum að dæma í apríl, hefur inn-
flutningstollur á skreið til Nígeriu hækkað
úr 3% í 25%. Þegar innflutningsleyfin voru
felld úr gildi á þessu ári í Nígeríu gerðu
menn sér miklar vonir um hagstæðan inn-
flutning þangað á skreið, þar sem skreiðar-
verð hefur farið hækkandi. Svona hár inn-
flutningstollur hefur vitaskuld mjög neikvæð-
ar afleiðingar fyrir þessa fiskverkun, sem er
ódýr og hagkvæm að vissu leyti, ef verð er
sæmilegt og viðskiptalöndin gera ekki ann-
að hvort að banna innflutning eða takmarka
með óeðlilega háum tollum.
Norski sjávarútvegurinn styrktur.
Eins og sagt var frá i síðasta tbl. bárust
fregnir um að norski fiskiðnaðurinn ætti að fá
ríkisstyrk á þessu ári um 459 millj. n.kr. (13.-
949 millj. ísl.kr.) en fregnir herma einnig að
útvegurinn eigi að fá sem nemur um 550 millj-
n.kr. (16.500 millj. ísl.). Samkvæmt þessuiu
fregnum virðist ætlunin að ríkisstyrkja norsk-
an sjávarútveg og fiskvinnslu með ekki lægr1
upphæð en rúmum 30 milljörðum íslenzkra
króna.
Verður meira líf í loðnusölu til Japans á næsta
ári?
Það er von manna, að Japansmarkaðurion
fyrir frysta loðnu verði mun betri á næsta án
en var á þessu ári. Það er talið að þær birgð-
ir, um 40 þús. tonn, sem til voru í Japan urn
áramótin síðustu, gangi til þurrðar eða þvl
sem næst á þossu ári, þar sem neyzlan er um
3 þús. tonn á mánuði og Japanir hafa mjóg
lítið keypt af loðnu til viðbótar þessum birgð-
um. Sölumöguleikar okkar fara þó talsvert
eftir því, hversu mikið magn Rússar veiða 1
sumar af loðnu á Nýfundnalandsmiðum, eíl
þeir eru sem kunnugt er ásamt Norðmönnum
helztu keppinautar okkar um loðnusölu a
Japansmarkaði.
Nordglobal.
Eins og kunnugt er af fréttum kom Norf
global, norska bræðsluskipið hingað til 4s
lands 1 byrjuðum febrúar og byrjaði að tak
á móti þann 5. febr. iog þá í Reyðarfirði. Si'
ari hluta loðnuvertíðarinnar lá skipið í Hva
firði. Alls tók það á móti um 75 þús. lestum a
loðnu. Skipið hélt héðan að kvöldi 1. apríl °S
þá til Noregs, en ætlun er að skipið fal1
byrjun maí á Nýfundnalandsmið með nors
loðnubátunum. Það er nú einnig ljóst, ÞeS‘ ^
þetta er ritað, að 3—4 ísl. loðnubátar mun
halda á Nýfundnalandsmið til loðnuveiða
landa í Nordglobal. Síðustu fréttir herma a
líklegt sé, að Nordglobal vilji greiða íslen^ ^
skipunum sem svarar 3 krónum ísl. fyrir
af loðnunni. Ekki var þó endanlega ákve ^ j
um þetta verð, þegar þetta hefti Ægis *°r $
prentun. Loðnan á Nýfundnalandsmiðum> £
minnsta kosti á þeim svæðum, sem
íslenzku
skipin eru líklegust til að halda sig, er
11% feit á þessum tíma.
Framhald á bls. I64
um
162 — Æ G I R