Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1975, Blaðsíða 19

Ægir - 01.06.1975, Blaðsíða 19
v&iðivon fyrir íslenzku skipin er ekki hár — Var í fyrra 43 þús. lestir á svæðinu sunnan 15' n. br. og sé um 10 skipa flota að ræða, 'Sern áætlað er að landi í Nordglöbal, þá yrði aðeins um rúmlega 4 þús. lesta afla að ræða að meðaltali. Aflinn mun hafa orðið mjög misjafn hjá n°rsku skipunum í fyrra, eins og sést af því, að eitt skipanna fékk 15 þús. lestir af þess- am heildarafla, 43 þús. lestum, en skipin voru 10 á miðunum með Nordglobal. verðið, er ekki nema kr. 32,71, en nokkur skip hafa selt úr einstökum veiðiferðum fyrir yfir 90 króna meðalverð. Til dæmis seldi Loft- ur Baldvinsson, 23. maí, 6,2 lestir fyrir 604 þús. krónur, eða meðalverð kr. 97,52 og er það sagt hæsta meðalverð, sem fengizt hafi á þessari vertíð. Fífill frá Hafnarfirði var afla- og söluhæstur Norðursjávarbátanna á ofangreindu skýrslutímabili og var afli hans 219 lestir og verðmætið 7,4 millj. kr. ^m’ðursjávarsíldin í hættu Johan Östvedt, rannsóknarstjóri við n°rsku Hafrannsóknastofnunina, hefur látið afa eftir sér, að hann telji síldarstofninn í orðursjó í geigvænlegri hættu. Hann segist a ita að stofninn sé kominn niður í 350 þús. estir að magni, en 1974 hafi hann verið tal- J.nn 100 þús. lestir eða tvöfalt stærri en nú sé aluið að hann sé. a ^ lundi Norðaustur-Atlantshafsnefndarinn- sern þingað hefur í þessum mánuði í Lon- n> munu umræðurnar snúast mikið um veið- n nar a Norðursjávarsíldinni og væntanlega hefSt elttilverl samkomulag um þær, en það Ur gengið of erfiðlega undanfarin ár og síld nn homið sem komið er fyrir þessum j ansl°íni. í næsta tölublaði verður væntan- u°.a nasgt að segja frá því hver niðurstaðan Ur orðið af fundi nefndarinnar. ''iorður; sjavarveiðar íslenzku bátanna Noar, islenzkra síldveiðiskipa hófust í Srn..nUrsÍónum 18. apríl og voru skipin að Uú lnast a miðin fram eftir maímánuði og eincj Unu Vera þar hátt í 20 bátar. Það var örd ana'a Inegt fram yfir miðjan maí — alger unurn en Þa for aðeins að lifna yfir veið- vi^um f að veiðitímabilið hæfist nær þrem veiðar en arið sem leið’ en ^a hofust 25 m11 * *^ T' mai’ var heildaraflinn fram til 1 fyrr&1 milílu minni en sama mánaðardag hafði a’ en Þa var heildaraflinn, sem landað nema V?alð maí) 2782 lestir en nú ekki fyrra f ^ iesfir. Heildarsöluverðið var í króná mam að þessum tíma, 64,3 millj. ísl. kr. 23 -|a nu miiij- Meðalverð var í fyrra hefur ’ v 6n nu hr- 32,71. Meðalverð skipanna lönduni]61'* 1''1- ahafle£a misjafnt í einstökum m, eins og sést af því, að heildarmeðal- Grálúðuveiðar Austur-Þjóðverja og Bússa 1 vor hafa 17 austur-þýzkir togarar og með þeim 5 verksmiðju- og birgðaskip verið að grálúðuveiðum um 60—90 sjóm. vestur af Bjargtöngum eða á gráðlúðubeltinu, sem þama er vestur af Vestfjörðum. Auk þessa er vitað um rússneska togara að veiðum á þessu svæði í vor, en báðar þessar þjóðir hafa stundað grálúðuveiðar við ísland undanfarin ár. Líkast til hefur aflamagn þessara þjóða verið all-sveiflukennt á grálúðuveiðunum und- anfarin ár. Meðan grálúða veiddist mest fyrir austan og norðan veiddu Rússar mikið af grá- lúðu, eins og íslenzku bátarnir sem þá stund- uðu grálúðuveiðar urðu heldur betur varir við. Sum árin hafa Austur-Þjóðverjar fengið mikinn grálúðuafla hér við land, til dæmis 1970 um 27 þús. lestir og í fyrra 16 þús. lest- ir. Pólverjar munu og eitthvað hafa sótt í grá- lúðu hér, en lítið er vitað um veiðar þeirra. Nú beinist sókn þessara þjóða að miðunum úti fyrir Vestfjörðum síðan veiðarnar tregð- uðust fyrir austan og norðan. Mönnum segir illa hugur um þessa sókn og þær afleiðingar, sem hún muni hafa fyrir grálúðustofninn; það er hald manna að fiskiskip áðurnefndra þjóða hyllist til að veiða lúðuna, þegar hún er ný- gotin en þá er hún veiðanlegust í miklu magni í vörpur. Nauðsynlegt hlýtur að vera að ná þegar einhverjum samningum við þessar þjóðir um takmörkun þessara veiða. Saltíiskmarkaðirnir Á fundi, sem forystumenn S.Í.F. héldu með blaðamönnum laust fyrir miðjan maí, kom fram að áætluð saltfiskframleiðsla á vertíð- inni eða fram að 15. maí hafi verið um 30 þús. lestir. S.Í.F. var með sölusamninga uppá 25 þús. lestir af vertíðarfiskinum, en verðið ætl- Æ GI R — 177

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.