Ægir - 01.05.1982, Blaðsíða 50
Afli
Veiðarf. Sjóf. tonn Veiðarf. Sjóf.
Haukafell net 16 217,4 Steinunn net 22
Hvanney net 15 368,7 Sturlaugur II net 20
Jón Bjarnason net 17 205,2 Vísir net 23
Kári net 20 175,9 Þinganes net 22
Lyngey net 23 253,8 Þórir net 21
Sigurður Ólafsson net 22 207,2 Æskan net 22
Skógey net 21 208,2
tonn
248.5
195.6
309,0
196,0
246,2
224,5
ísfisksölur í febrúar 1982
Sölu- Sölu- Magn Verðm. Verðm. Meðalv. Þar aJ
Bretland: dagur: staður: kg. ísl.kr. Erl. mynt pr.kg. þorskur-
1. Þórshamar GK 75 9/3 Grímsby 65.975 724.851.10 £ 40.499.00 10.99 57.992 100.305
2. Klakkur VE 103 18/3 Grímsby 110.630 1.291.550.73 £ 71.206.90 11.67
Samtals 176.605 2.016.401.83 111.705.90
Vestur-Þýskaland: 1. IngólfurGK42 1/3 Cuxhaven 99.909 564.902.20 Dm. 138.185.47 5.65 75 6.821 7.521 3.61° 0 9.44O 9 660 12.920 8.775_
2. Ársæll Sigurðsson HF 12 4/3 Cuxhaven 152.015 1.173.789.52 Dm. 283.839.42 7.72
3. SigluvíkSI2 8/3 Cuxhaven 144.912 1.197.221.46 Dm. 284.537.85 8.26
4. Guðsteinn GK 140 9/3 Cuxhaven 183.705 1.675.533.80 Dm. 399.917.37 9.12
5. IngólfurGK42 15/3 Cuxhaven 103.924 878.704.74 Dm. 208.842.48 8.46
6. Snæfugl SU 20 18/3 Cuxhaven 141.229 1.672.760.25 Dm. 396.032.07 11.84
7. Ögri RE 72 22/3 Bremerhaven 239.466 2.794.817.33 Dm. 662.687.28 11.67
8. Karlsefni RE 24 30/3 Cuxhaven 268.669 2.400.149.58 Dm. 568.674.97 8.93
9. Ýmisr HF 343 30/3 Bremerhaven 118.663 893.230.05 Dm. 211.635.80 7.53
Samtals 1.452.492 13.251.108.93 Dm. 3.154.352.71
Alls 1.629.097 15.267.510.76
FISKVERÐ
Botnfiskur Nr. 6/1982.
Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefur ákveðið
eftirfarandi lágmarksverð á eftirgreindúm fisktegundum
frá 1. mars til 31. maí 1982.
ÞORSKUR:
A. Slægður fiskur með haus:
Fyrsti flokkur:
Fjöldi fiska í 100 kg 20 eða færri, pr. kg kr. 4,78
Frádráttur frá verði fyrir hvern fisk
framyfir20í lOOkg, pr. kg ........ — 0,0168
Annar flokkur:
Verð pr. kg í öðrum gæðaflokki er 85%
af verði fyrsta gæðaflokks.
Þriðji flokkur:
Verð pr. kg í þriðja gæðaflokki er 60%
af verði fyrsta gæðaflokks.
B. Óslægður fiskur:
Verð pr. kg af óslægðum fiski er ákveð-
ið þannig, að reiknað er verð skv. A hér
að framan þótt fiskurinn sé veginn
óslægður og síðan skal greiða af því:
a) frá 1. mars til 15. apríl 89,5%.
b) frá 16. apríl til 31. maí 86,5%.
ÝSA:
A. Slægður fiskur með haus:
Fyrsti flokkur: j gl
Fjöldi fiska í 100 kg 50 eða færri, pr. kg kr.
Frádráttur frá verði fyrir hvern fisk ^14
framyfir50í lOOkg, pr. kg ......... —
Annar flokkur:
Verð pr. kg í öðrum gæðaflokki er 85% g5
af verði fyrsta gæðaflokks......... —
Þriðji flokkur:
Verð pr. kg í þriðja gæðaflokki er 60%
af verði fyrsta gæðaflokks.
274 — ÆGIR