Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1982, Blaðsíða 56

Ægir - 01.05.1982, Blaðsíða 56
ar á aðalvél eru með samfösunarbúnaði, og unnt er að samfasa hjálparvélarrafal hinum í stuttan tíma. í skipinu er 125 A, 380 V landtenging. Togvindur eru knúnar jafnstraumsmótorum, sem fá afl frá riðstraumskerfi skipsins í gegnum thyristora til af- riðunar. í skipinu er austurskilja frá HDW, gerð TE 1.0, afköst 1 m3/klst. Tankmælikerfi er frá Peilo Teknikk, gerð 822-302/823-105, með aflestri i vél- gæsluklefa. Ferskvatnsframleiðslutæki er frá Atlas af gerðinni AFGU-S31, afköst 12—14 tonn á sólarhring. Fyrir vélarúm er Halon 1301 slökkvi- kerfi. íbúðir eru hitaðar upp með heitu lofti, en í loft- rás innblásturs til íbúða er komið fyrir vatnshita- elementi, sem tengist Rafha miðstöðvargeymi. Miðstöðvargeymir er hitaður upp með gufu frá af- gaskatli, en til vara og í höfn er 3 x 9 KW rafele- ment. Fyrir eftirhitun á lofti eru hitastýrð rafele- ment í einstökum klefum. Fyrir upphitun á neyslu- vatni er 400 1 Rafha heitavatnsgeymir, sem er hit- aður upp með gufu frá afgaskatli og 6 KW rafele- menti til vara og í höfn. Fiskvinnsluþilfar er hitað upp með fjórum vatnshitablásurum frá Nordisk Ventilator, sem tengjast miðstöðvarkerfi. íbúðir eru loftræstar með rafdrifnum blásurum frá Semco; fyrir innblástur er einn 2800 m3/klst blás- ari og fyrir snyrtiklefa og eldhús eru tveir sogblás- arar, afköst 950 og 1000 m3/klst. Fyrir vinnsluþil- far er einn rafdrifinn sogblásari frá Semco, afköst 1000 mVklst. Fyrir hreinlætiskerfi er eitt vatns- þrýstikerfi frá Bryne Mek. Verksted af gerð 2645/ 200, fyrir ferskvatn, stærð þrýstigeymis 200 1. Fyrir salerni er lofttæmikerfi frá IF0 Evak. Fyrir blóðgunarker, færibönd, skutrennuloku, fiskilúgu o.fl. eru tvö sjálfstæð vökvaþrýstikerfi, hvort kerfi með tveimur dælum frá Vickers, drifn- um af 25 KW rafmótorum. Fyrir löndunarkrana er sambyggt rafknúið vökvaþrýstikerfi. Þá er einnig sambyggt rafknúið vökvaþrýstikerfi fyrir kapal- vindu. Fyrir stýrisvél eru tvær rafdrifnar vökva- þrýstidælur. í frystivélarými aftast í íbúðarými á efra þilfari, er kælikerfi (frystikerfi) frá Kværner Kulde A/S fyrir plötufrystitæki og frystilest. Kæliþjöppur eru tvær frá Howden af gerð WRV 163/1.8, knúnar af 99 KW rafmótorum, afköst 114400 kcal/klst (133 KW) við +37°C/-/-t-25°C hvor þjappa. Að auki er ein minni kæliþjappa frá Comef af gerð 2CC68, knúin af 4 KW rafmótor, afköst 10300 kcal/klst (12 KW) við -5°C/-/ + 25°C, til að viðhakj* frosti í lest í skamman tíma. Kælimiðill er D 22. Fyrir matvælageymslur er ein Bitzer VL k þjappa, afköst 3440 kcal/klst við -^O / + 35°C, kælimiðill Freon 22. íbúðir: jn í íbúðarými á neðra þilfari er fremst s.b.-n1 ® setustofa, þá borðsalur og eldhús aftast. Fre b.b.-megin er klefi matsveins og einn 2ja a13 klefi, þá einn 2ja manna klefi og til hliðar við,!?far. salerni með sturtu og aftast þvottaklefi og hh u j fatageymsla með salernisklefa. Aftast fyrir a11 íbúðarými er kæli- og frystigeymsla fyrir rnatVfflSt í íbúðarými á efra þilfari (hvalbak) er^ fre ^ larýr^í' s.b.-megin einn 3ja manna klefi, og þar afta^,, tveir 2ja manna klefar, og aftast frystivé lvcii zja iiianiia tviciai, ug aiLaai r B.b.-megin er fremst einn 3ja manna klefi, Þa 2ja manna klefar, og aftast klefi 1. vélstjóra ^ sérsnyrtingu. Fyrir miðju eru tveir salernis með sturtu og einn 2ja manna klefi. í þilfarshúsi á hvalbaksþilfari eru klefar s ^ stjóra og 1. stýrimanns með sérsnyrtingum auki er á þessari hæð klefi fyrir loftræstibúna ^ íbúðir eru einangraðar með 100 mm steinn ^ klætt með plasthúðuðum spónaplötum- ^li- frystigeymslur fyrir matvæli eru búnar Kúba blásurum. Vinnuþilfar (fiskvinnsluþilfar): nllu Vökvaknúin fiskilúga er framan við sku ^ jq og veitir aðgang að tvískiptri fiskmóttöku, . jj. m3 að stærð, aftast á vinnuþilfari (fiskvinns töku og blóðgunarker í síðum. Ljósm.: Tceknideild, 280 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.