Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.01.1984, Qupperneq 27

Ægir - 01.01.1984, Qupperneq 27
Hilmar Rósmundsson: • • Oryggísmál Þar sem það kom mjög óvænt upp, að mér var falið að hefja umræðu um þennan stóra og þýð- ingarmikla málaflokk, er ég lítt undir það búinn, og verður þessi framsaga mín því lítið annað en upp- lestur á þeim tillögum, sem borist hafa frá Fiskideild- um. Það var í sjálfu sér ekki óeðlilegt að Fiski- þingsfulltrúa frá Vestmannaeyjum væri falin þessi framsaga, þar sem stærstur hluti þeirrra tillagna, sem liggur fyrir 42. Fiskiþingi um öryggismál, er kominn frá Fiskideild Vestmannaeyja enda hafa þessi mál alla tíð verið þar ofarlega á baugi, og þar er í virku starfi björgunarfélag, sem á sér langa og merka sögu, og vann á sínum tíma það afrek að eignast fyrsta björg- unarskip íslendinga, sem síðar varð varðskip. Svo er tækninni fyrir að þakka að öryggismál eru og verða etlífðarmál, þar sem sífellt er verið að finna upp og framleiða nýjan og fullkomnari búnað til þess að draga úr slysum eða að koma í veg fyrir þau, enda hafa þessi mál ávallt verið í brennidepli á Fiski- bingum, mikið rædd og ályktanir gerðar um þau, og vona ég að svo verði einnig nú. Ein sú merkilegasta og besta uppfinning í þessum uialum, sem séð hefur dagsins ljós á síðustu árum, er Þegar hugvitsmaðurinn Sigmund Jóhannsson hann- aði búnað til þess að losa gúmmíbjörgunarbáta úr skipum í sjóinn, við allskonar aðstæður, en áður hafði það oft verið erfitt og jafnvel ekki tekist að sjósetja björgunarbátana. Sigmund gaf íslenskri sjómanna- sfett þessa uppfinningu og sagði það nóg laun til sín ef búnaðurinn gæti orðið til þess, að eitthvert barn fengi Pabba sinn heim af sjónum, sem ekki hefði orðið án hans. Allmikil blaðaskrif og jafnvel deilur hafa orðið 1 Sdmbandi við þessa uppfinningu, ekki kannski um búnaðinn sjálfan, heldur um þá óskiljanlegu tregðu og þann seinagang, sem virðist ríkja í Siglinga- málastofnun ríkisins á því að láta sannreyna notagildi þessa og annars öryggis- og björgunarbúnaðar og láta síðan svo fljótt sem auðið er lögskipa þessi tæki í hvert skip. Útvegsbændur í Vestmannaeyjum fengu strax tröllatrú á þessum tækjum og fljótlega var unnið að því að setj a þau í öll skip þar, en þar sem talsverður kostnaður var við að framleiða búnaðinn, kom fljót- lega af þessu peningalykt, og var farið að framleiða tækin víðar, en með breytilegum aðferðum og for- sendum. Hugvitsmanninum Sigmund hefurþótt mjög miður þær deilur sem orðið hafa um þessi mál, og ósk hans er sú að einhverri óvilhallri stofnun t.d. Rann- sóknastofnun Háskólans eða Tæknideild Fiskifélags íslands verði falið að sannreyna hvað af þessum tækj- um sé öruggasta björgunartækið, og að ekkert annað en það besta verði viðurkennt, það hlýtur einnig að vera krafa þeirra sjófarenda, sem ef til vill eiga allt undir slíkum búnaði, að einungis það öruggasta sé um borð í hverju skipi. í haust varð ég vitni að því þegar Sigmundsgálgi var reyndur við þær aðstæður, sem oft ÆGIR-15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.