Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1984, Blaðsíða 41

Ægir - 01.01.1984, Blaðsíða 41
Þannig er nú rækjan á aðalveiðisvæðunum talsvert smærri en undanfarin ár almennt séð, en á Reykjar- firði og í Ófeigsfjarðarflóa er stærri rækja, eða 262 stk/kg og 221 stk/kg. Á Steingrímsfirði er smá rækja eða 371 stk/kg, en þó smæst í Miðfirði, eða 714 stk/kg. Dreifing Afli (kg/klst) hefur verið eftirfarandi í september á veiðisvæðunum í Steingrímsfirði og í Flóanum: 1980 1981 1982 1983 stk/kg stk/kg stk/kg stk/kg 446 612 500 396 Rækjan er þannig ekki eingöngu smærri en undan- farin ár á aðalveiðisvæðunum, heldur er aflinn þar einnig minni en áður. Þannig reyndist nú aflinn á þessum aðalveiðisvæðum vera um 21% minni en 1982 °g um 35% minni en í september 1981. Á Reykjar- firði er meðalaflinn nú enn minni, eða 320 kg/klst. Á Ófeisgsfjarðarflóa (ytri pollinum) fékkst hins vegar góður afli, eða 753 kg/klst. Ástand rækju Fjöldi rækju í kíló (stk/kg) hefur verið eftirfarandi í könnunarleiðöngrum í september í ísafjarðardjúpi: 1980 1981 1982 1983 stk/kg stk/kg stk/kg stk/kg 326 376 309 280 Þannig er nú áberandi hve stór rækja er í Djúpinu, og fannst smárækja (fleiri en 340 stk/kg) aðeins í 18% toganna. Stærst var rækjan í Jökulfjörðum, eða að jafnaði 246 stk/kg, en smæst í Skötufirði og utan hans. Dreifíng Afli á klukkustund hefur að jafnaði verið eftir- farandi í septembermánuði: 1980 1981 1982 1983 stk/kg stk/kg stk/kg stk/kg 523 538 464 422 Fiskseiði Árið 1980 var seiðagengd í Ófeigsfirði og Reykjar- firði yfír viðmiðunarmörkum; 1981 var lítil seiða- gengd í öllum Húnaflóa; 1982 var mikið af smáþorski 1 Ófeigsfirði og utarlega í Búrfellsrennu og utan Grímseyjar; nú er hins vegar allmikið af seiðum um allan Flóann, einna mest í Hrútafirði, innanverðri Búrfellsrennu og í Steingrímsfirði. Áþessum svæðum er seiðamergð nálægt viðmiðunarmörkum. Merking rækju Nú var í fyrsta sinn rækja merkt í Húnaflóa. Merk- 'n eru bláar plastræmur festar á miðju dýrsins. Alls voru merktar 1900 rækjur: við Skarðsvita, við Illuga- staðasker, úti af Drangsnesi og í Reykjarfirði. Finnist merkt rækja, eða merki í verksmiðju er beðið um, að haft sé samband við Hafrannsóknastofnun. Pannig hefur meðalaflinn í september minnkað um 9% frá haustinu 1982 og er nú um 22% minni en í september 1981. Mestur afli fékkst nú í Inndjúpinu (þ.e. innan Æðeyjar), eða um 737 kg/klst að jafnaði; í Jökulfjörðum fengust um 350 kg/klst að meðaltali, en hins vegar var sáralítil rækja í öllu Útdjúpinu. Fiskseiði Á síðastliðnu hausti var sáralítið af seiðum í ísa- fjarðardjúpi, en nú er seiðagengd nálægt viðmiðunar- mörkum, eða að jafnaði 1953 þorsk-, ýsu- og síldar- seiði á rækjutonn, en viðmiðunarmörk eru talin 2.297 seiði á rækjutonn. Langmesta seiðagengdin er á Skötufirði og utan hans er þar yfir viðmiðunar- mörkum. Mikið er um loðnu í öllu Djúpinu, þó lang- mest í f safirði og þar út af. Víða var þar um helmingur aflans loðna. ísafjarðardjúp í Djúpinu voru öll veiðisvæðin könnuð dagana 22.- 28. september og togað á 34 stöðum alls. Ár Meðalyfir- Meðalbotn- borðshiti hiti 1980 8.6° 7.3° 1981 8.2° 6.0° 1982 7.4° 7.3° 1983 7.0° 6.7° Merking rækju í júní á þessu ári voru merktar 3300 rækjur í Djúp- inu, og eru merkin bláar plastræmur festar á miðju dýrsins. Finnist merkt rækja, eða merki í verksmiðju, er óskað eftir því, að haft sé samband við útibú Haf- rannsóknastofnunar á ísafirði. Arnarfjörður Veiðisvæðin í Arnarfirði voru athuguð dagana 29. og 30. september, og var togað á 13 stöðum. ÆGIR-29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.