Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1984, Síða 41

Ægir - 01.01.1984, Síða 41
Þannig er nú rækjan á aðalveiðisvæðunum talsvert smærri en undanfarin ár almennt séð, en á Reykjar- firði og í Ófeigsfjarðarflóa er stærri rækja, eða 262 stk/kg og 221 stk/kg. Á Steingrímsfirði er smá rækja eða 371 stk/kg, en þó smæst í Miðfirði, eða 714 stk/kg. Dreifing Afli (kg/klst) hefur verið eftirfarandi í september á veiðisvæðunum í Steingrímsfirði og í Flóanum: 1980 1981 1982 1983 stk/kg stk/kg stk/kg stk/kg 446 612 500 396 Rækjan er þannig ekki eingöngu smærri en undan- farin ár á aðalveiðisvæðunum, heldur er aflinn þar einnig minni en áður. Þannig reyndist nú aflinn á þessum aðalveiðisvæðum vera um 21% minni en 1982 °g um 35% minni en í september 1981. Á Reykjar- firði er meðalaflinn nú enn minni, eða 320 kg/klst. Á Ófeisgsfjarðarflóa (ytri pollinum) fékkst hins vegar góður afli, eða 753 kg/klst. Ástand rækju Fjöldi rækju í kíló (stk/kg) hefur verið eftirfarandi í könnunarleiðöngrum í september í ísafjarðardjúpi: 1980 1981 1982 1983 stk/kg stk/kg stk/kg stk/kg 326 376 309 280 Þannig er nú áberandi hve stór rækja er í Djúpinu, og fannst smárækja (fleiri en 340 stk/kg) aðeins í 18% toganna. Stærst var rækjan í Jökulfjörðum, eða að jafnaði 246 stk/kg, en smæst í Skötufirði og utan hans. Dreifíng Afli á klukkustund hefur að jafnaði verið eftir- farandi í septembermánuði: 1980 1981 1982 1983 stk/kg stk/kg stk/kg stk/kg 523 538 464 422 Fiskseiði Árið 1980 var seiðagengd í Ófeigsfirði og Reykjar- firði yfír viðmiðunarmörkum; 1981 var lítil seiða- gengd í öllum Húnaflóa; 1982 var mikið af smáþorski 1 Ófeigsfirði og utarlega í Búrfellsrennu og utan Grímseyjar; nú er hins vegar allmikið af seiðum um allan Flóann, einna mest í Hrútafirði, innanverðri Búrfellsrennu og í Steingrímsfirði. Áþessum svæðum er seiðamergð nálægt viðmiðunarmörkum. Merking rækju Nú var í fyrsta sinn rækja merkt í Húnaflóa. Merk- 'n eru bláar plastræmur festar á miðju dýrsins. Alls voru merktar 1900 rækjur: við Skarðsvita, við Illuga- staðasker, úti af Drangsnesi og í Reykjarfirði. Finnist merkt rækja, eða merki í verksmiðju er beðið um, að haft sé samband við Hafrannsóknastofnun. Pannig hefur meðalaflinn í september minnkað um 9% frá haustinu 1982 og er nú um 22% minni en í september 1981. Mestur afli fékkst nú í Inndjúpinu (þ.e. innan Æðeyjar), eða um 737 kg/klst að jafnaði; í Jökulfjörðum fengust um 350 kg/klst að meðaltali, en hins vegar var sáralítil rækja í öllu Útdjúpinu. Fiskseiði Á síðastliðnu hausti var sáralítið af seiðum í ísa- fjarðardjúpi, en nú er seiðagengd nálægt viðmiðunar- mörkum, eða að jafnaði 1953 þorsk-, ýsu- og síldar- seiði á rækjutonn, en viðmiðunarmörk eru talin 2.297 seiði á rækjutonn. Langmesta seiðagengdin er á Skötufirði og utan hans er þar yfir viðmiðunar- mörkum. Mikið er um loðnu í öllu Djúpinu, þó lang- mest í f safirði og þar út af. Víða var þar um helmingur aflans loðna. ísafjarðardjúp í Djúpinu voru öll veiðisvæðin könnuð dagana 22.- 28. september og togað á 34 stöðum alls. Ár Meðalyfir- Meðalbotn- borðshiti hiti 1980 8.6° 7.3° 1981 8.2° 6.0° 1982 7.4° 7.3° 1983 7.0° 6.7° Merking rækju í júní á þessu ári voru merktar 3300 rækjur í Djúp- inu, og eru merkin bláar plastræmur festar á miðju dýrsins. Finnist merkt rækja, eða merki í verksmiðju, er óskað eftir því, að haft sé samband við útibú Haf- rannsóknastofnunar á ísafirði. Arnarfjörður Veiðisvæðin í Arnarfirði voru athuguð dagana 29. og 30. september, og var togað á 13 stöðum. ÆGIR-29

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.