Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1984, Síða 27

Ægir - 01.09.1984, Síða 27
ar[ Skýrsla Árna ísaksson- "^~axamerkingar og leit Á Jner^ium í úthafsveiði" r^sVe§Urn Alþjóðahafrannsókna- staf'k5 Var settur á laggirnar . r shópur laxasérfræðinga, sem fu eserr’t)er 1981 kom saman á Ör 1 ^æreyjum og lagði drög að k. - erkingum sjógönguseiða í verðS atia' Þv' er ætia fr ar' tölulegra upplýsinga um haf ?e‘nstakra laxalandatil út- hepSVe'^a ^æreyinga, þar eð þá lax i"Var v'ta^' að lax frá öllum °nciurn Evrópu gengur á Árne^aS^°^'r' e^a ' N°re8shaf- sk-' 'saksson hefur sett saman s rs u um árangur þessara rann- bj^na tVrstu tvö árin, og var hún foR' Veiðimanninum, desember Eftj f 0gíFrey/ apríl 1984. ,Jrfir arar|di taflaerunnin úrgögn- BurtUmxæddrarskVrslu: SÍQ Se° tra því, að merkingar gef;?n?Use|ða geta í engu tilviki |ýSi ^lulegarl kvantítatífar) upp- laxal^ar Um hlufdeild einstakra bá anda ' Færeyjaveiðunum, örm i'r tatian héf að neðan, að er erkmgatækni sú sem viðhöfð bae/eruur að skoðast sem ónot- við - rlanns°l<natæki í sambandi kö Utnatsveiðar á laxi. í þessum frarnnUnum k°m að meðaltali ein ' Færeyjaveiðunum aðeins Urrn ^ kveriurn 25.000 F|v /ktum sjógönguseiðum. - 0 varð um hin 24.999? Á eylnnum 1981—1983 munu Fær- sVar^ar kata h'rt á úthafi sem |axrar ui um það bil 600.000 Um 3ð| 3 uPPrunna ' ofannefnd- SV|L ■ iaxaiöndum auk Noregs, inpp °°ar og Englands. Örmerk- rnar leiddu i Ijós, að af þessum fjölda komu 3 laxar frá Skotlandi, 11 frá írlandi og eng- inn frá íslandi! Væri mark takandi á þessari rannsóknatækni, myndi eðlilegt að álykta sem svo, að mjög lítið af laxi frá íslandi gengi á Færeyjamið, með því að ekkert af 100.000 merktum sjógöngu- seiðum kom fram í úthafsveið- inni. í þessu sambandi er hér að neðan birt ein málsgrein úr skýrslu Árna ísakssonar: „Enn sem komið er hefur ekkert merki komið fram frá íslandi, sem verður að teljast ánægjulegt þar sem fleiri merktir laxar skila sér í fersk- vatn hér á landi heldur en í hinum löndunum. Pó skal ekki draga of víðtækar álykt- anir af þessum niðurstöðum enn sem komið er. Rétt er að benda á að merktur lax af Norður- og Austurlandi mun hugsanlega fyrst verða í ein- hverjum mæli á veiðisvæð- unum á vertíðinni 1983- 1984. Fleimtur merktra laxa frá íslandi á þeirri vertíð munu vera sérlega marktækar þar sem þá munu koma fram seiði merkt vorið 1982. Þá voru merkt rúmlega 150.000 laxa- seiði, sem er meiri fjöldi en t.d. írar merktu á því ári. Áætlað er að merkja svipaðan fjölda á næstu árurn ef nægi- legt fjármagn fæst til merk- inga". Við málsgreinina er þetta að athuga: seiða örmerkt Heimturörmerkja íFæreyjaveiðum _______________1981-1983:_________________________ kotiand: 6.700merki 3örmerki (40afhverjum 100.000merkjum) ís|and: 225.000merki 11 örmerki ( 5afhverjum 100.000merkjum) '^L_J00.000merki Oörmerki ( Oafhverjum 100.000merkjum) Staðhæfingin um að „fleiri merktir laxar skili sér í ferskvatn hér á landi en í hinum löndun- um" er bersýnilega marklaus hugarburður, því að engar heild- artölur liggja fyrir um slík „skil", samanburðurinn enda fráleitur í öllum tilvikum. En með þessum falska samanburði mun ætlunin að gefa í skyn, að endurheimtur merktra laxaseiða séu tiltölulega miklar hér á landi, þ.e. að laxinn skili sér vel í heimaárnar, en lendi hins vegar ekki í úthafsveiði Færeyinga. Þetta telur Á.í. „ánægjulegt", enda myndi það- ef rétt væri - styðja „kenningu" nefndra fjórmenninga um að úthafsveiðar Færeyinga hefðu sáralítil áhrif á íslenska laxa- gengd. Þannigá að hagnýtaónot- hæfa könnunartækni og mark- lausan samanburð til að renna stoðum undir þessa „kenningu". Kórvillan í þessu sambandi er að láta sér koma til hugar að nota merkingartækni, sem fyrirfram er vitað að getur aðeins gefið mark- laus svör, en sem má þó rang- túlka í þá veru, að úthafsveið- arnar valdi hverfandi litlu tjóni varðandi laxagengd í fram- leiðslulöndum laxins. En áfram skal haldið á sömu braut, að mati Á.í. Síðasta setning umræddrar málsgreinar hljóðar svo: „Áætlað er að merkja svipaðan fjölda (þ.e. 150.000 laxaseiði árlega) á næstu árum ef nægilegt fjármagn fæst til merkinga". Spurningin er: Flver tekur ákvörðun um slíka áætlun? Leggur fjárveitingavald Alþingis ef til vill fé til slíkra „rannsókna", sem virðast helst sniðnar í þeim tilgangi að sýna fram á, að Færeyjaveiðarnar hafi lítil áhrif á íslenska laxagengd? Og samkvæmt „áætlun" Á.í. þyrfti svo að þíða „næstu ár" eftir niðurstöðum, sem fyrirsjáanlega myndu ámóta fánýtar og mark- lausar og þær hafa verið til þessa. ÆGIR - 483

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.