Alþýðublaðið - 25.06.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.06.1923, Blaðsíða 3
ALÞ¥£>OBLA&I» Isleazkar vOrnr ágeefar tegundir seijum vér ■ heildsölu: Dllkakjöt 112 kgr. í tunnu Sauðakjöt 112 — - — Do. 130 — - — *a 5 l «■ (U Tólg í skjöldum og amástykkj- um mjög hentugum til smásölu. Kæfa í belgjum. Spegepylsa o. fl. Gerið svo vel að spyrja um verð og vörugæði hjá oss, áður en þér festið kaup annars staðar. Slóturíél. Suðurlands Sími 249, tvser línur. Telja þeir Bandaríkjamenn hafa gengið á gerða samninga um eignirnar. — Yerz'unai'samningurinn við Kússa heflr nú verið samþyktur í danska þinginu. Mæltu hægrimenn einir á móti og vildu vísa málinu 2 snemmbsrar k|r til sölu. Upp'ýáingar á skritstofu || Mjólkurféiags Reykjavíkur. I| !! ij Hiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiuai Sími 517 iiliimuiliiuiiiliilluHlliiilii d / uiiiiuimiiminmiimiminiaH Útbreiðið Aiþýðublaðið hvar sem þið eruð og hvert sem þið fariðl Verkamaðurinn, blað jafnaðar- inanna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Flytur góðar ritgerðir um stjórnmál og atrinnumál Komur út einu sinui í viku. Kostar að eins kr. 5,00 um árið. Gerist áskrif- endur á atgreiðslu Alþýðublaðsins. til stjórnarinnar með rökstuddri dagskrá, en hún var feld, Var samningurinn stfiðfesiur með 105 atkv. gegn 21 í þjóðþinginu og 53 atkv. gegn 10 í landsþinginu. Er það nú afgert mál. — Áftuihaldsmenn í Englandi s RafmagnS'Straojárn eeld með ábyrgð kl*. 11,00« Rafofnar, okkar góðu og gömlu, frá kr. 30,00« Hf. Rafmf. Hiti & Ljós, Laugavegi 20 B. — Sími 830: Brýnsia. Heöii & sog, Njáis- götu 3, brýnir öll skerandi verkfæri: Skóvinnnstofa mín er á Vest- urgötu 18 (gengið inn frá Norð- urstfg). Þar eru skó- og gummí- viðgerðir fljótast og bezt af- greiddar. Finnur Jónsson. blósu sig upp í það nýlega að hafa i frammi rosta við Rússa- stjórn .og hóta henni uppsögn á vei zlunarsamningi og jafnvel frið- sbtum og notuðu sem bakhjarl blaðavind, sem gerður var út af aftöku landráðamannsias Budke- Bdgar Rice Burroughs: Dýp Tarzans. sem betur fer um þig. Þú vevður að komast á fætur eins fljótt og unt er.« Sveinn hristi brosandi höfuðið. Æaltu áfram og ieitaðu barnsins og konunnar,* sagði hann, >Ég er sama sem dauður, en« — hann hikaði — >ég get ekki hugsað til hýenanna. Viltu ekki fullkomna verkið?< Hrollur fór um Tarzan. Augnabliki áður hafði hann verið kominn á flugstig með að drepa mann- inn. Nú hefði hann ekki fremur getað stytt honum aldur en beztu vinum sínuni. Hann tók höfuð Sveins í arma sér og reyndi að hagræða honum. Aftur fekk hann hóstahviðu og blóðspýting. Þegar hún leið hjá, lá Sveinn með lokuð augun. Tarzan hélt að hann væri dáinn, unz hann alt í einu leit upp og í augu Tarzans, andvarpaði og sagði — mjög lágt og hvíslandi: >Ég held hann hvessi bráðum fjandans mikið !< Og hann gaf upp andann. XI. KAFLI. Tamlbudza. Tarzan gróf gröf fyrir líkama matsveinsins af Kincaid. Undir hinum ógeðfelda svip hafði slegið hjarta göfugmennis. Meira gat Tarzan ekki gert fyrir manninn, sem hafði fórnað lífi sínu fyrir son hans pg konu, Fví næst hélt Tarzan aftur áfram að leita Rokoffx. Þegar hann nú vísbí, að konan var Jane sjálf. og hún var í höndum Rokoffs, fanst honum seint sækjast leiðin, enda þót.t hann flygi áfram. Það var erfitt að rekja stóðina, því margir stígar lágu yfir hana um þetta svæði, og svertingjar höfðu margtroðið hana niður. Spor hvítu mannanna voru troðin ef burðarmönnum þeirra, sem komið höfðu á eftir þeim, og yflr þau lðgu spor íbúanna í þessu bygðarlagi, og loks var alt traðkað út af villidýrum. Þetta var mjög truflandi. Samt hélt Tarzan ótrauður áfram leitinni og beitti sem mest þeffærun- ura, en nóttln skall á, meðan hann var enn vís um að vera á rangri leið. Hann vissi, að dýrin mundu koma á eftir sér, svo hann braut greinar og gerði för sín sem allra greinilegust. Rigning skall á, er dimt var orðið, og apamað- uiinn gat ekki annað gert en beðið til morguns; en með birtunni hætói rigningin ekki. Heila viku var sólin hulin dökkum skýjurn, en hellirigning og stormar afmábu síðustu merki slóð- arinnar, sem Tarzan árangurslaust leitaði. Allan þennan tíma sá hann ekkert til svertingja eða dýia sinna, sem hann hólt að hefðu tapað slóð hans í storminum. Hann hafði ekki vel getað ákveðið stefnu sína, því hann þekti ekki landið, og sólin sást ekki á dag'nn, og tungl og stjörnur voru á næturnar skýjum hulin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.