Alþýðublaðið - 25.06.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.06.1923, Blaðsíða 4
KLI»YÐUBr,AB!& * witsch, bendu þeir Rússura all- haiða oiðsendingu. Svaraði Rússa- stjóín hóglátlega, en ensku jafn- aðarmannaflokkarnir gerðu harða hríð að stjóminni, sem ®r heldur veik fyrir, og er nú svo að sjá, sem brezka stjórnin ætli að gera sig ánægða með tilsvör ráðstjóvn- aiinnar. — Svíakonungur var snemma í maí á ferð suður í Þýzkalandi við jarðarför fynverandi stóiher- togainnu í Baden. Þegar hann og fylgdalmenn hans voru á heimleið og þurftu að fara yfir sneið af hertekna svæðinu hjá Offenburg, voru þeir stöðvaðir af frönsku varðliði. Yildu hermennirnir engan trúnað á það leggja, ið ferða- maður þessi væri Svíakonungur, og fóru þeir með hann til yfir- manns síns, herforingjans á staðn- um. Var konungur þar yflrheyrður rækilega, og þótt honum væri ekki meira en svo trúað, var hann þó laus látinn. Konungur kærði yflr þessari meðferð við hershöfðingj- ann í Dússeidorf, og fékk hinn vantrúaði herforingi ofonígjöf og var færður um set. — 1000 kínverskir rænlngjar róðust fyrir skömmu á járnbraut- arlest og fönguðu 300 faiþegn. Síðar buðu þeir að sleppa föngun- um, et ait herlið væri diegið til baka frá aðseturstöðvum ræningj- ann og þeim væri heitið að sleppa við hegningu. Kínveizka stjórnin félst á þessi skilyrði. Síldveiðakanp. Sjómannafélág Roykjavíkur samþykti á laugardagskvöidið lágmarkslaun á mótorskipum, sem ganga til síldveiða: 250 kr. kaup á mánuði og 5 aura pre- míu af tunnu, frían matsvein og kol, frítt salt f fisk, sem rhenn draga^ Heimilt er einnig að ráða 6Íg fyrir 25 aura í premíu af tunnu eða % af brúttó-afla skips- ins, som skiítist á. alla skipverja að undanskildum skipstjóra og vélmönnum, frfan matsvein og kol í báðum tilfelium, frítt salt i fisk, sem menn draga; olíu kosti útgerðarmaður. m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m Stór sumarútsala! Sumapkápur kvenna og barna. Kven-regnkápur. Sumai- kjólap. BMsup. Matpósaföt. Kven- 00 Bapuastráhattap seljast með SO% atslsettí. Enn fremur nokkuð af mlllipllsum með 25% afslætti. Einuig verður gefiun 10% aísláttuP á ö 11U m vörum verzlunarinnar, NB. Afslátturinn gildir eingöngu gegn peningaborgun út í hönd. Útsöluvörurnar eru ekki lánaðar heim. Egill Jacobsen mmmmmmmmmmmmmmmmm m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m OFNKOL Ágæt tegund komin aftur. Pantanir afgreiddar fljótt. Koiin eru geymd í húsi. H. P. D u u s. Listasafnii vii Slólavðriustíg verður opið þessa viku (24. júní tll 1. júlí) hvern virkan dag kl. 2—6 síðdegis. Aðgangur 1 kr. Náuari ákvarðanir verða síðar birtar ura sýningardaga og tíma framvegis. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbjörn Haiidórsson. Pr«ct?DJtðja Hailgrím* Bensdibtfsvnar Bergstsðaatrsfcti 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.