Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1988, Síða 55

Ægir - 01.08.1988, Síða 55
8/88 ÆGIR 451 Undir neðra þilfari er skipinu skipt með fjórum vatnsþéttum þverskipsþilum í eftirtalin rúm, talið 'ramanfrá: Stafnhylki (þurrgeymir); íbúðir; fiskilest asamt botngeymum fyrir brennsluolíu (framantil) og ferskvatn (aftantil); vélarúm; og aftast stýrisvélar- rVmi og skutgeyma í síðum fyrir brennsluolíu. Fremst á neðra þilfari er geymsla, þá íbúðir, og Par aftan við vinnuþilfar með fiskmóttöku aftast fyrir Til hliðar við fiskmóttöku er verkstæði s.b.- ^gin og geymsla b.b.-megin, en aftast á neðra þil- 'ari eru klefar fyrir togvindur. A efra þilfari, framan við miðju, er stýrishús skipsins, sem hvílir á reisn. Aftantil á efra þilfari eru s'ðuhús (skorsteinshús) með stigagöngum niður á neðra þilfar. íframhaldi afskutrennu kemurvörpu- renna, sem greinist í fjórar bobbingarennur, og '8gja þær í gegnum reisn og fram fyrir brú. Yfir afturbrún skutrennu er toggálgi, en pokamastur er sambyggt skorsteinshúsum og hallar aftur. Á brúar- Paki er ratsjár- og Ijósamastur og í afturkanti brúar eru hífingablakkir. ^élabúnaður: . Aðalvél er frá CaterpiIlar, átta strokka fjórgeng- 'svél með forþjöppum og eftirkælingu. Vélintengist n'ðurfærslugír frá Finnoy, með innbyggðri kúpl- 'n8u, og skiptiskrúfubúnaði fráJ.W. Berg. T&knilegar upplýsingar laðalvél með skrúfubúnaði: Gerðvélar .......... Aíköst Uerð niðurfærslugírs ^'ðurgírun ......... Uerð skrúfubúnaðar Uni f skrúfu ....... ^laðafjöldi ........ 'Aermál ............ ^uúningshraði ...... 3508 DITA 526 KW við 1200 sn/mín G42 5.05:1 CP580 D/3 NiAl-brons 3 2300 mm 238 sn/mín fremra aflúttak aðalvélar tengist deiligír frá :GC 420/520-256 HC með tveimur úttökum (1:1.36) fyrir vökvaþrýsti- snúningshraði 1500 sn/mín miðað 1100 sn/mín á aðalvél. Dælur tengdar deiligír fr.u tvær Abex Denison af gerð T6DC-038-017, af- 0st 250 l/mín við 1500 sn/mín og 230 bar þrýsting hvor. nytek af gerð F ^úplanlegum ®lur vindna, í vélarúmi eru tvær hjálparvélar, önnur b.b-meg- in og hin s.b.-megin (þversum). B.b.-megin: Caterpillar 3306 DIT, sex strokka fjórgengisvél með forþjöppu, sem skilar 142 KW við 1500 sn/mín. Vélin knýr beintengdan Caterpillar riðstraumsrafal afgerðSR4, 125 KW(156 KVA), 3 X 380 V, 50 Hz. S.b.-megin: Caterpillar 3304 DIT, fjögurra strokka fjórgengisvél með forþjöppu, sem skilar 95 KW við 1500 sn/mín. Vélin knýr beintengdan Cat- erpillar riðstraumsrafal af gerð SR4, 80 KW (100 KVA), 3 X 380 V, 50 Hz. Stýrisvél er rafstýrð og vökvaknúin frá Tenfjord af gerð H 115, snúningsvægi 1200 kpm. Skipiðerbúið 100 ha vökvaknúinni hliðarskrúfu (að framan), frá Rönnángs Svets AB (Volvo) af gerð F 11 -150. Fyrir vélarúm og loftnotkun véla ereinn rafdrifinn blásari (2ja hraða) frá Maico. Rafkerfi skipsins er 380 V riðstraumur fyrir mótora og stærri notendur, og 220 V riðstraumur til Ijósa og almennra nota í íbúðum. Fyrir 220 V kerfið er 20 KVA spennir, 380/220 V. Rafalar eru útbúnir fyrir skammtímasamfösun. í skipinu er 380 V landteng- ing. Tankmælikerfi erfrá Peilo Teknikk af gerð Sound- fast800. Fyrirvélarúm er Halon 1301 slökkvikerfi. íbúðir eru hitaðar upp með miðstöðvarofnum, sem fá varma frá kælivatni aðalvélar um miðstöðv- arketil (Göteborgs Pannan, 13.5 KW), sem búinn er rafmagnselementi til vara. Upphitun á neysluvatni tengist sama kerfi. Loftræsting íbúða er með raf- drifnum sogblásara, en án blásara fyrir innblástur. í skipinu er eitt ferskvatnsþrýstikerfi frá Pneumatex. Fyrir vindubúnað er vökvaþrýstikerfi með 750 I geymi og tveimur áðurnefndum véldrifnum vökva- þrýstidælum, drifnum af aðalvél um deiligír, auk rafdrifinnar dælu fyrir átaksjöfnunarbúnað og til vara. Dælan er af gerð Denison T6C-017, drifin af 34 KW rafmótor. Hliðarskrúfa tengist sama kerfi. Fyrir fiskilúgu, skutrennuloku og búnað á vinnuþil- fari er vökvaþrýstikerfi frá Marinhydraulik AB með rafdrifinni dælu, 7.5 KW rafmótor. Stýrisvél er búin tveimur rafdrifnum vökvaþrýstidælum. Kælikerfi fyrir lest er frá Buus Kpleteknik, kæli- þjappa rafdrifin frá Bock, 3.5 KW rafmótor, kæli- miðill Freon 502. íbúðir: Undir neðra þilfari, í framskipi, er einn 4ra manna klefi. í íbúðarými á neðra þilfari er fremst s.b.-megin einn 2ja manna klefi, og þar aftan við skipstjóraklefi, sturtuklefi, salernisklefi og stakka-

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.