Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1988, Blaðsíða 55

Ægir - 01.08.1988, Blaðsíða 55
8/88 ÆGIR 451 Undir neðra þilfari er skipinu skipt með fjórum vatnsþéttum þverskipsþilum í eftirtalin rúm, talið 'ramanfrá: Stafnhylki (þurrgeymir); íbúðir; fiskilest asamt botngeymum fyrir brennsluolíu (framantil) og ferskvatn (aftantil); vélarúm; og aftast stýrisvélar- rVmi og skutgeyma í síðum fyrir brennsluolíu. Fremst á neðra þilfari er geymsla, þá íbúðir, og Par aftan við vinnuþilfar með fiskmóttöku aftast fyrir Til hliðar við fiskmóttöku er verkstæði s.b.- ^gin og geymsla b.b.-megin, en aftast á neðra þil- 'ari eru klefar fyrir togvindur. A efra þilfari, framan við miðju, er stýrishús skipsins, sem hvílir á reisn. Aftantil á efra þilfari eru s'ðuhús (skorsteinshús) með stigagöngum niður á neðra þilfar. íframhaldi afskutrennu kemurvörpu- renna, sem greinist í fjórar bobbingarennur, og '8gja þær í gegnum reisn og fram fyrir brú. Yfir afturbrún skutrennu er toggálgi, en pokamastur er sambyggt skorsteinshúsum og hallar aftur. Á brúar- Paki er ratsjár- og Ijósamastur og í afturkanti brúar eru hífingablakkir. ^élabúnaður: . Aðalvél er frá CaterpiIlar, átta strokka fjórgeng- 'svél með forþjöppum og eftirkælingu. Vélintengist n'ðurfærslugír frá Finnoy, með innbyggðri kúpl- 'n8u, og skiptiskrúfubúnaði fráJ.W. Berg. T&knilegar upplýsingar laðalvél með skrúfubúnaði: Gerðvélar .......... Aíköst Uerð niðurfærslugírs ^'ðurgírun ......... Uerð skrúfubúnaðar Uni f skrúfu ....... ^laðafjöldi ........ 'Aermál ............ ^uúningshraði ...... 3508 DITA 526 KW við 1200 sn/mín G42 5.05:1 CP580 D/3 NiAl-brons 3 2300 mm 238 sn/mín fremra aflúttak aðalvélar tengist deiligír frá :GC 420/520-256 HC með tveimur úttökum (1:1.36) fyrir vökvaþrýsti- snúningshraði 1500 sn/mín miðað 1100 sn/mín á aðalvél. Dælur tengdar deiligír fr.u tvær Abex Denison af gerð T6DC-038-017, af- 0st 250 l/mín við 1500 sn/mín og 230 bar þrýsting hvor. nytek af gerð F ^úplanlegum ®lur vindna, í vélarúmi eru tvær hjálparvélar, önnur b.b-meg- in og hin s.b.-megin (þversum). B.b.-megin: Caterpillar 3306 DIT, sex strokka fjórgengisvél með forþjöppu, sem skilar 142 KW við 1500 sn/mín. Vélin knýr beintengdan Caterpillar riðstraumsrafal afgerðSR4, 125 KW(156 KVA), 3 X 380 V, 50 Hz. S.b.-megin: Caterpillar 3304 DIT, fjögurra strokka fjórgengisvél með forþjöppu, sem skilar 95 KW við 1500 sn/mín. Vélin knýr beintengdan Cat- erpillar riðstraumsrafal af gerð SR4, 80 KW (100 KVA), 3 X 380 V, 50 Hz. Stýrisvél er rafstýrð og vökvaknúin frá Tenfjord af gerð H 115, snúningsvægi 1200 kpm. Skipiðerbúið 100 ha vökvaknúinni hliðarskrúfu (að framan), frá Rönnángs Svets AB (Volvo) af gerð F 11 -150. Fyrir vélarúm og loftnotkun véla ereinn rafdrifinn blásari (2ja hraða) frá Maico. Rafkerfi skipsins er 380 V riðstraumur fyrir mótora og stærri notendur, og 220 V riðstraumur til Ijósa og almennra nota í íbúðum. Fyrir 220 V kerfið er 20 KVA spennir, 380/220 V. Rafalar eru útbúnir fyrir skammtímasamfösun. í skipinu er 380 V landteng- ing. Tankmælikerfi erfrá Peilo Teknikk af gerð Sound- fast800. Fyrirvélarúm er Halon 1301 slökkvikerfi. íbúðir eru hitaðar upp með miðstöðvarofnum, sem fá varma frá kælivatni aðalvélar um miðstöðv- arketil (Göteborgs Pannan, 13.5 KW), sem búinn er rafmagnselementi til vara. Upphitun á neysluvatni tengist sama kerfi. Loftræsting íbúða er með raf- drifnum sogblásara, en án blásara fyrir innblástur. í skipinu er eitt ferskvatnsþrýstikerfi frá Pneumatex. Fyrir vindubúnað er vökvaþrýstikerfi með 750 I geymi og tveimur áðurnefndum véldrifnum vökva- þrýstidælum, drifnum af aðalvél um deiligír, auk rafdrifinnar dælu fyrir átaksjöfnunarbúnað og til vara. Dælan er af gerð Denison T6C-017, drifin af 34 KW rafmótor. Hliðarskrúfa tengist sama kerfi. Fyrir fiskilúgu, skutrennuloku og búnað á vinnuþil- fari er vökvaþrýstikerfi frá Marinhydraulik AB með rafdrifinni dælu, 7.5 KW rafmótor. Stýrisvél er búin tveimur rafdrifnum vökvaþrýstidælum. Kælikerfi fyrir lest er frá Buus Kpleteknik, kæli- þjappa rafdrifin frá Bock, 3.5 KW rafmótor, kæli- miðill Freon 502. íbúðir: Undir neðra þilfari, í framskipi, er einn 4ra manna klefi. í íbúðarými á neðra þilfari er fremst s.b.-megin einn 2ja manna klefi, og þar aftan við skipstjóraklefi, sturtuklefi, salernisklefi og stakka-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.