Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1991, Síða 26

Ægir - 01.06.1991, Síða 26
310 ÆGIR 6/9« en 120 ef mesta lengd er 40 cm. Ástæðan fyrir þessum mismun er sú að í vigtarbandinu eru notaðir tveir vogarpallar og er hægt að velja hvort annar eða báðir eru virkir. Raunafköst ráðast síðan af aðstæðum á hverjum stað og ekki minnst af þeim sem meta fiskinn og leggja á innmötunarbandið. Til þess að fá fram einhverjar tölur verður að gefa sér forsendur. Ef miðað er við að 8 klst. vinnutími gefi 6.05 klst. í unninn tíma, þá eru 365 mínúturtil umráða. Efsvo er reiknað með að afkastageta flokkunarbandsins nýtist 80% þá eru það 48 fiskar á mínútu, eða samtals 17.520 fiskar á dag. Magnafköstin ráðast síðan af meðalvigt þeirra fiska sem á að flokka. Ef reiknað er með 2 kg meðalþunga eru dagsafköstin 35 tonn. Sé meðalþungi 3 kg eru dagsafköstin 52.5 tonn, en 70 tonn ef meðalþungi er 4 kg. Af þessu má vera Ijóst að nýting a afkastagetu flokkunarbandsins ásamt meðalþunga fiska ræður þv« hvaða magnafköstum er hægt að ná. Mynd 3 Flokkun og pökkun Mynd 4 Flokkun og pökkun "Sjálfvirkt gasða- og stærðarmat" Upprit

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.