Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1991, Blaðsíða 26

Ægir - 01.06.1991, Blaðsíða 26
310 ÆGIR 6/9« en 120 ef mesta lengd er 40 cm. Ástæðan fyrir þessum mismun er sú að í vigtarbandinu eru notaðir tveir vogarpallar og er hægt að velja hvort annar eða báðir eru virkir. Raunafköst ráðast síðan af aðstæðum á hverjum stað og ekki minnst af þeim sem meta fiskinn og leggja á innmötunarbandið. Til þess að fá fram einhverjar tölur verður að gefa sér forsendur. Ef miðað er við að 8 klst. vinnutími gefi 6.05 klst. í unninn tíma, þá eru 365 mínúturtil umráða. Efsvo er reiknað með að afkastageta flokkunarbandsins nýtist 80% þá eru það 48 fiskar á mínútu, eða samtals 17.520 fiskar á dag. Magnafköstin ráðast síðan af meðalvigt þeirra fiska sem á að flokka. Ef reiknað er með 2 kg meðalþunga eru dagsafköstin 35 tonn. Sé meðalþungi 3 kg eru dagsafköstin 52.5 tonn, en 70 tonn ef meðalþungi er 4 kg. Af þessu má vera Ijóst að nýting a afkastagetu flokkunarbandsins ásamt meðalþunga fiska ræður þv« hvaða magnafköstum er hægt að ná. Mynd 3 Flokkun og pökkun Mynd 4 Flokkun og pökkun "Sjálfvirkt gasða- og stærðarmat" Upprit
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.