Ægir - 01.07.1993, Page 10
fjörðum og þaðan var leitað austur
með Norðurlandi allt til Aust-
fjarða. iikki var hægt að fullkanna
svæðin norðvestur af Vestfjörðum
og út af vestanverðu Norðurlandi
fyrir ís en austar náði könnunin
norður á 69°N og fyrir Austurlandi
að 10° v.l. Leiðarlínur og togstöðv-
ar skipanna eru sýndar á 1. mynd.
Loðnu varð einkum vart á eftir-
töldum svæðum:
1. Miklar loðnulóðningar voru út
af vestanverðu Norðurlandi frá
67°10'N að 67°30'N milli 19° og
22'V. Þarna var stór kynþroska
loðna í bland við smáloðnu í
þéttunr dreifarlóðningum. Fyrir
mið- og austanverðu Norður-
iandi var einnig blanda af stór-
og smáloðnu þótt í minna
magni væri.
2. Miklar loðnulóðningar voru
einnig út af Noröausturlandi.
Þarna var bæði stór, kynþroska
loðna og 1 árs smáloðna eins og
úti fyrir Norðurlandi en dreifing
stór- og smáloönunnar var
meira aðskilin. Smáloðnan hélt
sig meira uppi á landgrunninu
en stórloðnan við og utan við
landgrunnsbrún.
Útbreiðsla og iilutfallsleg mergð
loðnunnar í október 1992 er sýnd
á 2. mynd og fjöidi og þyngd eftir
aldri kemur fram í 1. töflu.
Enda þótt veður, dreifing loðn-
unnar og hegðun væri hagstæð til
mælinga var erfitt að meta af ná-
kvæmni hlutfallið nrilli stór- og
smáloðnu og getur það hugsanlega
hafa valdið einhverri skekkju í
mati á stærð veiðistofnsins annars
vegar og fjölda ókynjrroska snrá-
ioðnu hins vegar. En þar sem mæl-
ingar á stofninum í seiðarann-
sóknaleiðangri í ágúst gáfu svipaða
niðurstöðu bæði hvað varðar hinn
kynþroska- og ókynþroska hluta
stofnsins varð sú skoðun ofaná að
treysta bæri mælingunni. Nokkur
ís var í Grænlandssundi og norður
af Vestfjörðum þar sem loðna hef-
ur stundum fundist á þessum árs-
tínra en lítið af loðnu var úti við ís-
röndina.
Alls mældust um 1005 þús.
tonn af kynþroska loðnu sem svar-
aði til þess að veiða mætti 595 |rús.
tonn til viðbótar því sem þegar var
búið að veiða eða 820 þús. tonn
samtals á vertíðinni allri miðað við
venjulegar forsendur unr náttúru-
leg afföll, þyngdaraukningu og 400
þús. tonna hrygningarstofn í ver-
tíðarlok.
Víðáttumiklum svæöum var
lokað fyrir loðnuveiðum að mæl-
ingu lokinni til að vernda smá-
loðnuna.
Á 3. mynd er sýndur sjávarhiti á
50 m dýpi. Ennþá gætti áhrifa
sumarsins í hlýjum sjó fyrir Vest-
Tafla 1
Fjöldi og þyngd loðnu eftir aldri í október 1992
Árgangur Aldur Meðal- þyngd(g) Fjöldi í í milljörðum Þyngd í þús. tonna
1991 1 3,7 104.6 382.6
1990 2 16.2 56.7 917.4
1989 3 22.6 4.3 98.2
Samtals 1-3 8.4 165.6 1398.2
Þar af kynjrroska 2-3 16.9 59.7 1005.7
urlandi en saltur og hlýr sjór i
dýpri lögum náði aðeins að Kögri-
Þetta er veruleg breyting fra
ástandi sjávar í fyrra haust (1991)
þegar saltur og hlýr Atlantssjór
náði allt til Langaness. Þrátt fyril
þetta var sjávarhiti tiltölulega har
fyrir mestum Irluta Norður- og
Austurlands en ýmislegt benti þ°
til þess að sjávarástand færi versn-
andi.
1.4 Vetrarmœlingar í janúar
Það hefur verið venja að endui-
mæla stærð hrygningarstofnsins
fyrir Suðaustur-, Austur- og Noiö-
austurlandi í janúar-febrúar eftir a
hann hefur skilist frá ókynþroska
hluta stofnsins á göngu sinni a
hrygningarstöðvarnar. Vetrarinæi
ingarnar hafa oftast verið í gó&u
samræmi við þær haustmælingal
sem álitnar voru marktækar en Þ°
eru á því undantekningar. Vetiai
mælingarnar liafa í þeim tilvikum
gefið stærri stofn og veriö taldar *
reiðanlegri. Þannig gegna vetrar
mælingarnar því hlutverki fyrst
fremst að vera eins konar öiygS1'
ventill til að koma í veg fy,u a
stofninn sé vannýttur eða olnýttu j
miðað viö þau markmið sem se
eru ef haustmæling hefði af el
hverjum ástæðum brugðist.
Rannsóknaskipin Bjarm ^
mundsson og Árni Friðri's
héldu til loðnurannsókna 4.
janúar. Mælingar hófust viÖ
austurland og strax 6. og 7- Ia ^
er |rangað var komið varð lj°s ^
fremsti hluti loðnugöng111
hafði gengið inn í og suöur
hitaskil hlý- og kaldsjávai a
bakssvæðinu. Fyrir þv>
rcynsla að ekki er hægt a _u
áreiðanlegri mæiingu a P
svæði fyrr en hrygningaig31 ,
10 LOÐNUVEIÐAR 1993