Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1993, Síða 15

Ægir - 01.07.1993, Síða 15
Teitur Stefánsson MJÖL' OG LÝSISFRAMLEIÐSLAN ÁRIÐ 1992 Mjöl Framleiðsla Framleibsla á mjöli hjá FEO-ríkj- QI1Uni (FEO = Fishmeal Exporters 3 'ganization) árið 1992 nam 00-°00 tonnum sem er 13% le.C°a en árið 1991. Heimsfram- 1 s>an var um 6.150.000 tonn Pr 1991 SVlPu^ Iramleiðsla og árið t ^Iatt ^yrrr mikinn samdrátt í an og fyrrunr Sovétríkjum. Útflutningur Útflutningur á mjöli hjá FEO- ríkjunum nam 2.656.000 tonnurn sem er rnjög áþekk tala og árið áður eða 2.606.000 tonn. Heildarútflutningur á nrjöli árið 1992 var 3.340.000 tonn og er því útflutningur FEO-ríkjanna um 80%. Vegna erfiðleika á sölu á mjöli árið 1992, sérstaklega hjá Perú- Chile perú Da nmörk Island No S- regur Afríka r'Evador ^liFEOríki llndaríkin Japan Kína Elrailand ^nMönd ^ntaÍP----— AUs Tafla 1 Heimsframleiðsla á mjöli í þúsundum tonna___________________ 1992___________1991_________1990 1262 1155 993 1367 1311 1204 358 306 258 174 82 159 267 208 168 151 88 104 48 52 45 3627___________3202__________2931 500 650 695 292 263 265 400 760 931 80 100 110 400 384 407 854____________847___________93£ 2526___________3004__________3343 6153___________6206__________6274 59% 51.6% 46.7% mönnum, voru mjölbirgðir um s.l. áramót um 710.000 tonn sern er tvöfalt meira en árið áður. Verð á mjöli í upphafi árs 1992 var um 330 pund á tonn. Þetta verð hélst nokkurn veginn fram á vor, en fór að lækka úr því og var komið niður í 290 pund á tonn um haustið. Miklar hræringar voru á gjaldeyrismörkuðunum á þessum tíma og fóru mjöl- og lýsisfram- leiðendur ekki varhluta af þeim. Verðið komst í 330 pund á tonn eftir þetta umrót en byrjaði aö falla í lok ársins. Það sem orsakaði lágt verð á rnjöli á árinu 1992 var fyrst og fremst mikil samkeppni við soja- mjöl, en mikið var framleitt af því á s.l. ári og var töluverður verð- munur. Hlutfallið milli fiski- og sojamjöls á s.l. ári var óvenju hátt eða allt frá 2.55 í upphafi árs, en fór niður í 2.10 í lok árs. Talið er eðlilegt að þetta hlutfall sé um 1.8-1.9. Annað sem olli lági verði á rnjöli var það að mikilvægir ntark- aðir hurfu, en þar munar mest um fyrrum austantjaldslönd. Kínverjar kornu inn sem sterkir kaupendur og er hætt við því að al- gjört öngþveiti hefði verið í rnjöl- sölu ef það liefði ekki kornið til. LOÐNUVEIÐAR 1993 1 5

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.