Ægir - 01.07.1993, Side 25
I’annig metið hækkar bókfært
Vll(')' lastafjármuna félagsins um
1 iölega 1000 m.kr. frá verömæti
fastafjármuna í efnahagsreikningi
fe*agsins 31. desember 1992. Matið
6 Ur í sér mat markaðarins á
Verömæti eignanna. Það er þó eitt
af Þeim atriðum sem taka þarf tillit
við endanlegan frágang efna-
a§sreiknings hins nýja félags.
engisfe]iingin nú í lok júnímán-
clr jók skuldirnar um u.þ.b. 90
'nilljónir 1 íslenskum krónum frá
3V'sem birtist í ársreikningi síldar-
. erf<Srniöjanna. Á móti mun geng-
^ effinSin hafa jákvæð áhrif á
e strartekjur fyrirtækisins. Það er
tak ^CtUr ' hhiö til þess að
, asf a yih framtíðarverkefni eftir
^essar ráðstafanir en áður var. Þá
Ur cinnig í þessu mati verið tek-
jjl 1 f|I aunninna lífeyrisskuld-
snrv'183 starfsmanna Síldarverk-
l( ia ríkisins sem ríkissjóður
01110 yfirtaka.
1 iármálaráðherra hefur að til-
'°gu
ild í 9
U mfnni ákveðið að nýta heim-
ni k 8f la§anna °8 yfirtaka 400
verk' fan8frmaskuldum Síldar-
^uldhr!3 rík'SÍnS °8 lækka því
lö telagsms um þá fjárhæð. í
sK-in Um Cr Ckki 8erf ra^ f^rir
Skattai°egthrfeklfrtakÍ UPpS3fnaÖ
»»K»ia ,ik's''rS"ar,ap Slldarverk-
Vegn!i í;'"1 eru tiltekin hér
irtekn 6SS a<') mismunur hinna yf-
eigiö fU e'gna °g skulda skal vera
veriö lf'miöls hf. Ákveðið hefur
Nnnj! ;iei8l,n fé íclagsins skiptist
en þa8ö ° nlutafé veröi 650 m.kr.
l°knu SCni umfram verður að
smiðjaUpP8i0ri a rekstri Síldarverk-
108 „ Ua ieSgist í varasjóð, sbr.
hlutafelIö.- 83 nn 32/1978' um
hg tel
:,°g.
'ctt að taka fram
og leggj;
áherslu á að samkvænrt ákvæðum
7. gr. laganna skulu fastráðnir
starfsmenn Síldarverksnriðja ríkis-
ins Irafa rétt til starfa hjá SR-mjöli
hf. og skal þeim boðin sambærileg
staða hjá félaginu og þeir gegndu
áöur hjá verksnriðjunum. Alls mun
þetta ákvæði eiga við um 60
manns. Það verður hlutverk nýrrar
stjórnar að framfylgja ákvæði
þessu. Ríkissjóður mun ábyrgjast
allar áfallnar lífeyrisskuldbindingar
starfsmanna Síldarverksnriðjanna
hjá Lífeyrissjóði starfsmanna ríkis-
ins. Engin óvissa þarf því að ríkja
um það efni.
SR-mjöl hf. mun yfirtaka rekstur
Síldarverksmiðja ríkisins á fiski-
mjölsverksmiðjum er reknar eru á
fimm stöðum á landinu, Skaga-
strönd, Siglufirði, Raufarhöfn,
Seyðisfirði og Reyðarfirði, auk véla-
verkstæðis á Siglufirði. Eru verk-
smiðjurnar vel tækjum búnar. Ekki
er ofsögum sagt að segja að verk-
smiðjurnar séu burðarás í atvinnu-
lífi viðkomandi sveitarfélaga. Á
Skagaströnd er eingöngu unninn
fiskúrgangur.
I hinum verksmiðjunum hefur
um árabil aðallega verið framleitt
mjöl og lýsi úr loðnu. Afkastageta
þessara fjögurra verksmiðja er talin
vera tæplega 30% af afkastagetu
allra fiskimjölsverksmiðja í land-
inu. Á undanförnum tólf árunr
hafa Síldarverksmiðjur ríkisins að
meðaltali tekið á móti tæplega
27% af loðnu sem landað hefur
verið til vinnslu hjá innlendum
fiskimjölsverksmiðjum. SR-mjöl
hf. tekur því við umfangsmiklum
rekstri og mun feta í fótspor Síldar-
verksmiðja ríkisins og skipa sér í
hóp stærstu sjávarútvegsfyrirtækja
íslands.
Fyrirtœkiö selt einkaaðilum
Með stofnun SR-mjöls hf., sem
fram fer hér á Siglufirði í dag, er
lagður grunnur að næsta skrefi
málsins senr er að einkavæða fyrir-
Sjávarútvegsráðherra og fráfarandi stjórn Síldarverksmiðja ríkisins, frá vinstri:
Pétnr Stefánsson, Þorsteinn Gíslason, Magnús Guðnumdsson, Jóhann
Ársœlsson, Ari Edwald, Giiðimindur Magnús Jónsson og Þorsteinn Pálsson.
LOÐNUVEIÐAR 1993 2 5