Tímarit lögfræðinga - 01.10.1955, Side 48
Ólafur Lárusson (f. 1885). Grágás og Iögbækurnar
eptir Ólaf Lárusson. Fylgir árbók Háskóla Islands 1922.
Reykjavík, 1923.
4”, Í4) 87 bls.
— Kaflar úr kröfurétti. Illaðbúð. Reykjavik, 1948.
8°, 200 bls. Ritdómur eítir Einar Arnórsson í Tímariti lögír.,
1952, bls. 228—229.
— Eignaréttur I. Hlaðbúð. Reykjavík, 1950.
8°, 238 bls. Riidómur i Skírni, 1952, bls. 234—238 eftir próf. Ár-
mann Snævarr og í Tímariti lögfræðinga, 1952, bls. 233—240 eftir
Einar Arnórsson.
— Sjóréttur. Illaðbúð, Rcykjavik, 1951.
8", 190 (2) bls. Ritdómur eftir Einar Arnórsson í Tímar. lögfr.,
1952, bls. 240—243.
— Das islandische Wasserrecht. Helsingfors, 1'929.
Sérpr. úr Festskrif för Bernt Julius Grotenfelt, bls. 44—
59.
— Das danische Pressrecht von Oluf H. Iírabbe, und
das islándische Pressrecht von Ólafur Lárusson. Berlin,
Georg Stilke, 1930.
8°, 40 bls. Kom út í ritinu Die Pressgesetze des Erdballes, Hrsgg.
von Viktor Bruns und Kurt Hantzschel, Bd. III.
— Den islandske Fristats historiske Forudsætninger.
Helsingfors, 1939.
8°, 14 bls. — Sérpr. úr Tidsskrift utg. av Juridiska Föreningen
i Finland. Haft 3—4, bls. 262—275.
— Die Popularklage der Grágás von Ólafur Lárusson.
Helsingfors (1934).
la 8°, 15 bls. — Sérpr. úr Festskrift för Otto Hjalmar Granfelt,
bls. 87—101.
— Yfirlit yfir íslenzka réltarsögu, cftir Ólaf Lárusson.
1.—2. h., Reykjavík, 1922—24.
4°, (3) 66 bls. — Fjölritað.
— Yfirlit yfir íslenzka réltarsögu. Reykjavík, 1932.
8°, (4) 138 bls. 2. útg. —- Fjölritað. Einnig til í 4°, (3) 132 bls.
— Um víxla og tékka. Rcykjavík, 1930.
8°. (4) 140 bls. — Fjöiritað.
— Fyrirlestrar um íslenzkan eignarrétt I. Reykjavík,
1942.
4", 227 bls. — Fjölritað.