Leifur


Leifur - 25.03.1884, Page 4

Leifur - 25.03.1884, Page 4
liún hjer um bil teint i norður þar til komiö er yfir Saskatchewaníllótið, beygist hún paðan litiö eitt til noröausturs og heldur peirri stefuu til enda. Ef brautin verður löeÖ likt og sýnt er á uppdrættinum, veröur hún fjær \ýja Islandi en margir hafa gjört sjcr hugmynd um, sunnan til úr nýlendunni yeröa um 25—50 inilurtil hennar ef hún verður lögö uálægt Shoal Lake, en lengra pegar norðarlega keuiur i nýlenduna. Með pvi að leggja hana svona vestarlega fær íjelagið hana ekki einuugis beinni, heJdur hefir færri ái til yfir ferðar, par hún pá lendir fyrir vestan upptök áa orfalla í Winnipegvatn. Eptir pessari leið vorður brautin 715 milur að lengd, cða nálægt 70 mílum lengri en ef hún yrði lögð íyrir austan vatnið. — Hinn 20 p. m. lijeit framfarafjelagið skemti samkomu i húsi sínu, og var liúsið svo fullt að margir máttu standa. Samkoman fór vel fram og helir mörgum pótt skemtunin góð, ef slikt má af handaklappi ráða, er ræðumenn fengu yðug- lega. pað scm hel/.t mætti finua að samkomunni er að söngfjelagið hafði allt of iiiið að starfa, pvi engin mun neita að söneurinn, ef liann fer vel frain. er skeintilegri en ræðumar, pó margar sj e góðar, er pvi ósk vor að á næstu skemti samkomu verði meiri söngur en hingað til hefir átt sjer stað. Einnig væri gott. efsamkomur gætu byrjað kl. 8, sv.o pær væru úti kl. 11 eða stuttu par eptir, svo að allir gætu vcriö konmir heim kl. 12 og er pað full- seint, ekki sizt fyrir verkamenn. nBetra er seint en aldrei“. Nú sýnist sá timi kominn að vjer íbúar Nýja íslands, sjeuui að endurrfsa úr peim dvala, seiu vjer höfum legið i undaiifarin uæstliöin 3 ár, póttvjer liöfum verið atkvæöa litlir penna tima pá erum vjer pó inikið l'róðari 1 sögu Ianda vorra cr dvelja á hinum ýmsu stöðuni í liálfu pessaii, og líka Ufn pað svæði. er vjer sjálfir búum á, er vjer pekkjum nú mikið betur en vjer gjörðuni fyrir 7 árum síðan pá vjer komum lijer fyrst, oss er óhætt aö segja að cptir hvern liðin dag, höfum vjer æ betur sanufærzt um pað, að okkar pláss er pað bezt val.la ogyiirpað beila farsæl- asta fyrir oss íslendinga, sem bezt kunnum að gripaiækt og fiskiveiðum, er vjer höfum en sem komið er heyrt getið um hjer í Ameríku. prátt fyrir burtflutning Janda vorra lijeðan, er tiJfinnanlegast átti sjer stað árin 1880—1881, og pótt vjer bærum um stundarsakir söknuð ept ir nábúa vora burt flutta, og værum iensi vel að hugsa um að flytjá oss á eptir peim, og pað bjcldi oss töluvert til baka í verklegu tilliti, pá samt höfum vjer setið kyrrir framá pennadag, seai vjcr erum stórlegr glaðir yfir pví nú eru hinir burt- iluttu landar byrjaðir að flytja til vor aptur, og er pað grunur vor að peir komi>t færri en viljá nú höfutn vjer ei framar ástæðu til að hafa tvi- skiptau hug, um að vera eða fara, pegar vjer lit um á líðau landa vorra á hinum ýmsu aðseturs* stöðum peiira hjer í pessu landi. pá sjáum vjer að kriugumstæður vorar í efualegu tiiliti, pegar á allt er iitiö, cru góðar, svo vjer höfum full- komna ástæðu til að vera glaðir, ánœgðir og drotini pakklátir. scm oss hefir iijálpað að kom- ast pað sem vjer crum koninir. Næstlif ið suiiiar skrifuðutn vjer oss fviir löud uui vorum og keyptuoi borgarabrjef, 1 vetur höl’um vjer haft með oss satnkoinur. kosið menn i nefndir i byggðum vorum, og pannig komið á lijá oss dálitilli stjórn. Lítið er lijer ud semkom ið er. um skóla eður baruauppfræðingu, eun vjer vonum pað komistbráðum í betra liorf hvað lauda vora áhrærir yngri og eklti, er iluttu iiingað næst liðið suinar fra fóstnrjörðii sinni, vituni vjer ei annað en líði bærilega. vfir pað heila tekið og kunni hjer fremur vel við sig. Eigi hefir vetrar kuldinn bitið oss enn sem komið er neitt til skaða pótt vjer búum norðarlega, som ekki er heldur jijíökuwái, pví vjer liöfuin gnœgð af skógi tij — 184, — skjóls, prýðís og eldiviðar. Vjer köfuin heldur ekki purft að grafa oss i hóla og pannig sjáliir öeytíja ossfyrir tlmann, pví oss vantar ekki timb ur til að byggja oss viðunanleg hús úr, girða lönd vor o. s. frv. Leifur hefir verið oss kærkominn gestur, pað sem liðið er af hans fyrsta æfi ári, svo vjcr bjuggumst við að veita honum móttöku, máske stærri og fritari, hans anuað ár, pvi vjer vitum að öllum uuglinguin fei fram, svo oss brá pvi heldur en ekki 1 brúnir, pegar vjer lásum greinina með fyrirsögninni ,Líf eður dauði‘ eptir hinn heiðursverða ritstjóra Leifs, pvi oss kom ekki til hugar aunað en lif og framfarir í pessari grein, 1 pessu auöuga ogfrjálsa framfara iandi, parscm svo mikill fjöldi lauda vorra heiir sezt að. vjer vonuðum að engin peirra vildi án Leifs vei a frera ur en vjer Nýja tslauds ihúar, seui kaupum Leif nærri aö segja í hverju húsi. Gætið að, pjer ungu íslendingar, sem eruð með lifandi fjöri 1 æðum og iioríið vonglöðnm augum fram á veginn, og náttúrlega lialdið áfram 1 að lifa, par sem vjer hinir eidrí hættum, pjer vitiö að Leifur er unglingur, cins og pjer, og verður að lifa jafnframt yður, pjer verðið, scm flestir að hjálpa honum. mcö pví að kaupa hann pá stækkar hann og fríðkar eins og pjer og get- ur pá með timanum orðið yður til ómetanlegs hagnaðar og sóma. Og pjer islenzku stúlkurnar, yður sem er svo cðlilegt að hlúa að öllum unguni ogfögruin blóinum. pjer megiö ekki skilja eitt eptir, jeg meiua ungliiigiiin harm Leif, hann má lireint ekki deyja, iiann á að liia og starfa fy.rir yður, en pjer verðið að eudurgjalda houum. scm flestar mcð pvi að kaupa haun, svo haun haldi áfiam að vera til, og pó honum kunui að yfirsjist sem svo mörgum unglingum hættir við, pá meg- ið pjer ekki láta hann gjalda pess, heldur leggja á liann skyusamlega hirtingu, pá mun hann með tlmanum fræða og gleðja yður, og halda sóuia yðar og vor allra íslendinga á lopti; meun gcta gjört sjer til heiðurs og lika til vansa, Sjáið ís- lenzka Kvennfjelágið 1 Winnipeg, hversu ágætt og heiöursvert paö er. og pjer kæru landar sem ekki haíið gctaö liðið Leif sökuui hans íátæklega búnings, petta lians fyrsta ár, pjer eruð manua vísastir til að rjetta honum drengilega hjálpar- hönd hans annað ár. og senda honum smámsam an frlðari fllkur, svo lianu verði pá llka kærkom- inn gestur i yðar húsum. P. Pálsson. ÍMISLE&:, Einn af stjórnarhcrrum Noregs að nafui 0. P. Kierulf lieiir af rikisrjettinum verið dæmd- ur til að segja af sjer embætti sínu og borga allan rnálskostnað. — Jolin Du Bois. er hinn ríkasti maður í PhiladBÍphia, hanu er timburveizlunarmaður og hefir að jafnaði 6ð0 verkamenn, og er sagt að eignir hans sje l i,000,000 dollars virði. Auglysisgar. IlitJ norska vikublat) U D >S' TIK K E Nu er til ö'jlu lijá nijer unclirrituðum. Árg. $2.20. strfnn PálNntm. Nr. m NOTRIj DAMV XTREET WES7\ MAN, Dr. O. W. Olarlí, hinn eiui homöopap i Winnipeg. Hefir reynzt vel öllum íslendingum, cr til hans hafa Jeitað. Ilaun er að finua á skrifstofu sinni frá kl. 10 til 11 f. m., og frs kl. 3—5 og 7—8 e, m. Nr. 133 Main Street, Winnipeg, Man. BUPIi’AL.O STORE. J ifred (Pearson hofir sanna áuægju af að kuungjöra uiöuuuöi að hann er uú i kringumstæðum að geta eelt allskonar Fjitkid, Ljere r t 0 0 D U K A fyrir mikið lægra verð, en nokkru siuni áðui, par hann hefir keypt allar vörurJ, A. Carley’s fyrrum verzlunarmauns i hinni vel pekktu J U M B O STO RE. par eð hann fjckk vörur pcssar íyrir 50 cents hvert dollars virði, hefir ásett sjer að selja pær fyrir svo lágt verð að Winnipeg- búar undrist. Komiö inn, og meðan pjer eruð að verma yður inunuð pjer sannfærast um, að verð á vörum vOrum er yfirgengilega lágt, pví vjer purfum að losast við pæi svo fljótt sem auðið er, Munið að verzlunarhús vor eru tvö, annað nálægt Queen Street, en hitt cr JUMBO STORE, aálægt Kyrrahaisbrautai vagnstöðvununi. 30. nóv. llRl l>Oi\ &. IVlcllNTOSIl vcrzla raed P i a n o, 0 r g ö n o g Saumavjelir. Vjer seljum saumavjelar uieð lægra verði og með betri kjörum nú eu nokkru sinni fyr og pó peningaekla sje mikii. pá eru kjör ror svo, að engiun parf að fráfælast að verala við oss. Vjer höfum eptiri'ylgjandi vjelar, sem vjer ibyrgjuinst að gjöra kaupendur ánægða: Raymond. SlNGEK, Household. White, American , Vjer höfum. eiunig liiua viðfrægu Raymond haudsaumavjel. Iioniið og sjáið pað sem vjei höfum til, vjer skulum ckki svíkja yður, Skrifstofa og Vöruhús er á Aðalstrætinu nr. 484. Póstsleði gengur milli Selkirk og Möðruvalla við tslend* ingafljót. Fer frá Selkirk mánudagsmorgna 1 hverri viku, en frá Möðruvöllum timmtudags- morgna, Frekari uppiýsiugar gefur Mr. A. Friðriksson 1 Wiunipeg, F. Friðriksson á Möðruvöllum, J. E. Dalsteð, sem fer með sleðann, og undirskrifaður. Selkirk, Mau. 1. jan. 1884, Sigtr, Jónasson. HALL & LO'WE MYNDASniDIR. Oss cr sönn ánægja, að sjá sem optast vora islenzku skiptaviui, og leyfum oss að i'ullvissa pá um,- að peir fá eigi betui téknar myudir annars staðar. Stofur vorar eru á Aðalst. nr. 499, gengt markaðinum. 2, nóv. Islendingar! pegar pjer purfið að kaupa skófaluað skuluð pjer verzla við Ryailt liinn Dlikla skófata verzlunarmann. 12. okt. W. G. Fonseca. leigir hús fyrir lága rentu, selur bœjailóðir og bújarðir, ódýrt og með góð- um kjörum, Skrifstofa 495, Aðalst. 7. sept. MONKMAN og GORDON. Laga- og málfærslumenu og eriudsrekar fyrir Ontario eru á horninu Kiug og James Sts. WINNIPEG. MAN. A. MONKMAN. G. 13. GORDON. TBHLUB , LEIFUÍÍ, kostar $2. í Americu og 8 kr. í Europu.sölul. Jí Eigandi, ritstjóri og ábyrgðarmaður: II. Jónsson. wínnípeg. manT No, 146. NOTRE DAMB ST-WEST-

x

Leifur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.