Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1916, Blaðsíða 26
24
Gísli Guðmundsson gerlafræðingur gaf læknadeildar-
safninu ábendingaraugngler.
Auk þess hefur háskólanum verið sendur fjöldi af ensk-
um, þýskum og frönskum ílugritum og bæklingum viðvikj-
andi Norðurálfustríðinu.
VII. Fjárhagur háskólans.
Skilagrein
fyrir fje því, sem Háskóii íslands hefur meðtekið úr lands-
sjóði árið 1915 og háskólaráðið haft hönd yfir.
T e k j u r:
1. Avisað af Stjórnarráði íslands . . samtals kr. 22605,45
2. Vextir í hlaupareikningi .... — — 224,59
Samtals kr. 22830,04
G j ö 1 d:
I. 1. Húsaleigustyrkur stúdenta...............kr. 3800,00
2. Námsstyrkur stúdenta.....................— 7999,99
3. Bókakaup.................................— 1815,18
4. Kensluáhöld læknadeildar.................— 344,73
5. Umbúðir m. m. við ókeypis lækning
háskólans................................— 47,14
6. Útgáfur kenslubóka.......................— 2000,00
7. Til að undirbúa efnisskrá yflr islensk lög — 500,00
8. Eldiviður, ljós og ræsting...............— 1833,41
9. Önnur gjöld:
a. Laun starfsmanna......................— 2400,00
Flyt: Kr. 20740,45