Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1916, Blaðsíða 38

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1916, Blaðsíða 38
36 Háskólasjóður „Hins íslenska kvenfjelags“. »Hið islenska kvenfjelag« sendi háskólanum i mars- mánuði sjóð að upphæð 4143 króhur 64 aura. Skipulags-i skrá sjóðsins, sem búið var að fá konungsstaðfestingu á, er prentuð hjer fyrir aftan. „Styrktarsjóður læknadeildar Hásköla íslands“. Um sama leyti tók háskólaráðið við varðveislu sjóðs með þessu nafni af stúdentum læknadeildarinnar. Sjóður- inn var að upphæð 1560 kr. 95 au. — Uppkast að skipu- lagsskrá fylgdi með og var prófessor Joni Kristjánssyni falið að semja um endanlegt form á henni við afhend- endur sjóðsins, og skyldi siðan leita á henni konungs- staðfestingar.

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.