Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1916, Blaðsíða 40

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1916, Blaðsíða 40
38 6. gr. Þeim hluta vaxtanna, sem ekki er lagður við höfuðstólinn, skal varið til að styrkja efnilega kvenstúdenta til náms við Háskóla íslands. — Háskólaráðið ákveður hverjir stúdentar skuli verða styrks- ins aðnjótandi. — Engum stúdent má veita styrk úr sjóðnum, sem ekki hefur notið kenslu við Háskóla íslands í tvö misseri. Styrkur- inn skal veittur einu sinni á ári hverju. 7. gr. Þegar ársvextir af sjóðnum eru orðnir 1000 krónur, má verja meira eða minna af þeim vöxtum, er úthluta má, til að styrkja efnilega kvenkandídata frá Háskóla íslands til framhaldsnáms í úllöndum. Reykjavik, 26. janúar 1916. í stjórn Hins íslenska kvenfjelags. Katrin Magnússon, Theúdóra Thoroddsen, (form.). (rítari). Margrjet Magnúsdóltir. Ingibjörg II. Djarnason. Ingibjörg Johnscn. Magnea Porgrímsson. Á. P. Porkelsson. María Pórðarson, (fjehivöir). Sigprúður Kristjánsson.

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.