Alþýðublaðið - 03.07.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.07.1923, Blaðsíða 1
Gefiö út af ^.Iþýdufloklziiiim 192: Þriðjudaginn 3 júlí. ^48. tólublað. Obæfnverk. Fánl jaftiaðarmanna skoríun niður af AlþýðuMsinu að eigendum í'jarstöddum. Sú dæœafáa ósvinna og ókurt- eisi við Alþýðuflokkinn heflr verið í frámœi hðfð síðastHðinn sunnud^g að skera niður hinn rauða fána jafrjaðarmanna, er dreginn hafði verið við hún á fánastöng Alþýðuhússin?, meðan skemttför *verklýðsfélaganna stóð yfir. Þetta óþokkabragð var framið, meðan umsjónarmenn hússius og og flestir Alþýðuflokksmenn og jafnaðarmenn voru fjarverandi úr bænum. Gerir það tiltækið ©nn lftilmanniegra og illmann- legra. Það er ekkí neœa tvent til. Annað hvort hefir sá, er þetta hefir gertj verið viti sínu fjær eða hann er siðlaus óþokki, nema hvort tveggja sé. I>að er ekki nóg með það, að hér hafi verið ráðist á rétt ann- ara manna til þess að lýsa yfir fylgi sínu við háleita hugsjón, heldur er með þessu gerð til- raun til að svívirða alþjóðasam- tök til viðreisnar mannkyninu. Þetta tilræði má ekki látið eftirmálsláust. Það verður að hafa upp á sökudólginum, og hann að fá sín makleg mála- gjöld, svo að hann eða aðrir leiki þetta ekki oftar. í>áð er sjáifsigt vegna þess aaálefnis, sern hér hefir verið j ears NAVY CUT CIGARETTES Smásöliiverð 65 aurar pakkinn. THOMAS BEAR & SONS, LTD LONDON. ? ? ? ? .» Jarðarför drengsins Helga Steingríms, sem andaðíst 24. f. m., er ákveðin fimtudaginn 5. þ. m. kl. II f. h. frá heimili hans, Framnesveg 36. Guðlaug Olafsdóttir. Ingólfur Helgason. svívirt, og vegna þess, að slíka skáika þarf að merkja, svo að menn vari sig á þeim. Siíkir menn eru tii alla ilis vísir. Kanp í imeríku. Kaup murara í Ontario hækk- aði i. júní úr 90 centum upp l 1 dollar um Jclukkustundina. Einnig hækkaði frá sama tfma trésmiðakaup úr 70 centum upp í 75. Slíkt þætti hátt kaup hér. En Ameríkumena eru líka snjall- ari atvinnurekendur en íslend- íngar. Ástarþakkir til allra þeirra, sem sýndu mér vináttuog rausn á sextugsafmælisdegi mínum. Theódóra Thoroddsen. m «*«i»«»i»e* m touattonm*ai i Kvenhatarinn er nú seldur i Tjarnargötu 5 og Bókaverz'un ísafoldar. . * 7 Kaupakona óskast á gott sveitaheimili skamt frá Borgar- nesi. Upp'. Bergstaðastræti ig (uppi).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.