Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1924, Síða 11

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1924, Síða 11
9 hard Prinz, f. í Bielefeld i Westfalen 15. júlí 1901. Foreldrar: Gustav Prinz kennari og Clara Prinz kona hans. Stú- dent 1920. VI. Kenslan. Guðfræðisdeildin. Prófessor Haraldur Níelsson. 1. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir Matteusarguðspjall (á grísku) 4 stundir í viku alt fyrra misserið og framan af hinu síðara. Að því búnu yfir Markúsarguðspjall (í ís- lenskri þýðingu) 4 stundir í viku og síðast 6 stundir í viku. 2. Fór með sama hætti vandlega yfir II. Korintubrjej (í ís- lenskri þýðingu) 2 stundir i viku fyrra misserið, en með hraðlestri yfir Ejesusbrjefið (í íslenskri þýðingu) 2 stundir í viku framan af siðara misseri. »Die Schriften des N.T.« aðallega notuð við kensluna. Prófessor Sigurður P. Síverlsen. 1. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir trúarsögu Ngjatesta- mentisins (síðasta hlutann) 1 stund í viku fyrra misserið. Bók kennarans notuð. 2. Fór með yfirheyrslu og viðtali og fyrirlestrum yfir irú- frœði (síðari hlutann) 4 stundir i viku fj'rra misserið, fram að áramótum. — Livsforstaaelse eftir F. C. Iírarup lögð til grundvallar við kensluna. 3. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir siðjrœði 4 stundir í viku frá áramótum. — Notuð við kensluna Christianity and Ethics eftir Archibald B. D. Alexander. 4. Flutti fyrirlestra um sálgœslu, fór með fyrirlestrum og viðtali yfir helstu atriði prjedikunarjrœðinnar ognokkur at- riði barnaspurningajrœðinnar og hafði æfingar í rœðugjörð 2

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.