Alþýðublaðið - 06.07.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.07.1923, Blaðsíða 1
OeflO út af ^JþýduflóUknum 1923 Föstudagiun 6. júlí. 151. tölubiaS. la m m Drsllialcappl f kvðlfl II9, Fram og I. R. © 1 Bæjarstjörnim og kaupgjaldsmáííð. Eins og áður hefir verið skýtt frá hér í blaðinu, kaus bæjar- stj'órnin á næstsíðasta iundi sín- um nefnd þriggj» ruanna (borg- arstjóri, Jón B .ildvinbson og Pét- ur Halldórsson) til þess að at- huga, hvort kaup háseta vær svo hátt, að ástæða væti tii að iækka það. Nefndin hafði haldið fund og þar koniið fram tillaga frá Jóni Baldvinssyni svo hljóð- andi: ' »Bæjatstjórn Reykjavíkur telur kaup háseta á. togurunum eigi svo hátt, að nokkur ástæða sé ttl að lækka það.« Fúndargerð nefridarinnar hafði verið sett á dagskrábæjarstjórn- arfundarins.f gærkveld', erí með því að hún lá eigi fyrir rituð, lagði Jón Baldvinsson Fram til- íögu sína þess í stað, og varð eig't séð, að niðurstiða nefndar- innar væti önnur. Þegar dag- skrárliður sá, er málið heyrði utrdir, kom til umræðu, lagði borgá*rstjóri til, að málið væri tekið út af, d»gskrá. Var sá til- laga þegar borin upp og ekki leyfðar umræður um hana eftir úrskurði forseta. Var- tiilagan s^mþykt með 6 atkv. gegn 4 (jafnaðarmannanna; Héðinn Valdi- marsson var íjarverandi). JÞessi 'meðferð bæjarstjórnar- innar ©ða meiri hlutans í henoi getur í raun og voru ekki þýtt annað en sama sam samþykttil- Fögu Jóns Baldvinssonar, þvf að vitauíega hefðu meirihlutamenn- Siemannafélag Reykjavíkur !HI'j!|,itii:lM;iHllíi!lli!;i;ii;[i)iNii|l);liiHll heldur fund í Goodtemp'arahúsinu laugardaginn 7. júlí kl. j1/^ Fundarefni: Kaupdeilan (vörnin). Félagar, fjölmennið! Sýnlð skirteini við dyrnar., irnir felt hana vegna hagsmuna ýtmra stuðningsmanna sinna við kosningar, ef þeir hefðu getað fundið einhverja sæmilega ástæðu að reisa það á. Hins vegar er skiljanlegtj að útgerðarmenn, sem sitja í bæjarstjórninni o'g eru í meiri hlutanum, aettu óhægt með að samþykkja tiliöguna vegna samtaka útgerðarmanna, og varð þeim þá ekki hjálpað. með öðru móti en taka málið af dagskrá, En eftir þetta stendur það fast, að bæjarstjórnin fæst ekki til að láta í ljós samúð með kauplækkunarkröfunni, og það verður í reynd sama sem hún sé á móti henni, enda er það eðlilegt. Erlend símskeytL Khöfo, 5. júlí. Bretar kerða að Frðkkum. Lundúnablöðin fullyrða, , að Baldwin hafi heimtað af Poin- caré svar upp á það innan 48 kíukkustunda, hversu lengi Frakkar hugsa sér að hafast við í Rubr-héruðunum; ólla sé Baldwin til neyddur að gera grein fyrir viðherfi brezku stjórn- arinuar við því ináii., 8 það — svo vel, að þið gleymið því aldr- ei —, að þið fáið hvergi éins vel gert við dívana og búnar til madressur fyrir jafn-litla peninga eihs og á Freyjugötu 8 B. Nýir divanar vepjuiega fyrirliggjandí og fjaðramadressur búnar til ettir pöntun, einnig með kostakjörum. Freyjugötu 8B. (Gengið um undirgahginn.) Kaupíikona óskast. Upplýaing- ar hjá Ólafi Benediktssyni, Lauf- ásvegi 20, kl. 8 — 9 í kvöld. Sauisærl kemst app. Frá Budapest er símað: Lög- reglan hefir komist að samsæri í afturhaldsátt gagn stjórnar- forsetanum. Litla handalaglð. Frá Belgrad er sfmað: Pól-- land hefir nú opinberlega gengið í Litla bandalagið. - HafnarTerkfall í Euglandl. Fréttastofa Reuters liermir: Vtðtækt haínarverkíall er komið upp í mörgum hafnarborgum í Englandi. Forvextir Englandsbanka eru nú 4 hundraði, af

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.