Alþýðublaðið - 07.07.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.07.1923, Blaðsíða 2
á.t Kanpgjaldsmálið. Undirtektir fólkshis. Hvarvetna þar, sém fundir eru haldnir og um kauplækkunar- kroiu togaráeigendanna er rætt, eru undirtektirnar á einn veg. Alis staðar er tiltækið fordæmt. Allir, sem sjálíir taka kaup fyrir vinnu siná og tull not hafa heilbrigðrar skynsemi, finna og sjá, að kaup sjómannanna má ekki lækka, að það er þegar orðið of lágt til tjóns bæði fyrir þá og aðra, viðskiítamenn þeirra á ýmsum sviðum, og að ef sjó- mennirnir yrðu að bila, kæmi röðin þegar að þeim. í annan stað finna þeir, að dýrtíðin er að vaxa, ög að því síður er ástæða til kauplækkunar. Öðru máli væri vitanlega að gegna, ef verðlag væri fallandi. Útgerðarmennirnir sjálfir við- urkenna alt at í viðtali við menn, að engin von sé til, að sjómenn- irnir geti Iátið sér nægja minna kaup, en þeir bæta að eins við, að það kaup verði að lækka til þess, að unt verði að koraa fram kauplækkun hjá öðrum verka- mönnum, og svo þessu gapala, en órökstudda, að útgerðin þoli ekki kaupgjaldið. Skipstjórunum blöskrar yfir- leitt, og þó að þeir sökum stöðu sinnar hafi ekki alveg óeðlilega tilhneigingu til þe3S að fylgja út~ gerðaarmönnum að málum að jafnaði, er nú brent fyrir það, að á því beri. Kaupsýslumenn — þeir, sem eru ekki útgerðarmenn jafiv, framt, — eru sömuleiðis yfirleitt andstæðir útgerðarmönnum út af tiltæki þeirra. Þf ir sjá, sem rétt er, að það hlýtur, ef fram heíðist, að hafa mjög lamandi áhrif á verzlunarlínð í laadinu. Þykir þeim víst kaupgeta al- mennings nógu þorrin, þótt ekki sé á það bætt. Blöðin — þau, sem svo er stýrt, að eitthvað sé hugsað um annað en að fyila þau, — hafa yfirleitt haldið sér frá því, jafn- vel þótt þau séu ekki neitt hlyut vinnustéttunum, að láta nökkuð i Ijós frá eigio brjósti í þá átt Au glýsing um skoðnn á bífíelðnm og biílifólum í iög« sagnarumdæmi Reykjavíkur. Samkvæmt lögum nr, 88, 14. nóvbr. 1917, 4. gr., tilkynnist hér með biíreiða- og biíhjólaeigendum, að skoðun fer tram sem hér sagir: Mánudaginn 9. þ. m. á bifreiðum og bifhjólum R. E. nr. 1 — 30 Þriðjudaginn io. þ. m. > - _ —>- — > 31 — 60 Miðvikud. 11. þ. m. > —>— — _>_ _ > 61 — 90 Fimtudaginn 12. þ. m. > —»— — _>_ _ > 9i— 120 Föstudaginn 13. þ. m. > _>_ „ _>_ _ > 121. — 150 Laugardaginn i4.þ.m. > _>_ _ —»— — > 151 — 180 Mánudaginn 16. þ. m. > _>_ _ —>-- — > 181 — 210 Þriðjudaginn 17. þ. m. > — >— — — > - — > 211 — 236 Ber bifreiðá- og bithjólaeigendum að koma með bifreiðir sfnar og biíhjól að toMbi&ðinni á haiuarbakkanum (sfmi 88), og verður skoðunin framkvæmd þar daglega frá kl. 1 til kl. 6 e. h. Vanræki einhver að koma bifreið sinni. eða bifhjóli til skoðunar, «■ verður hann látinn sæta ábyrgð samkvæmt ofangreindum lögum. Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli, tii eftirbreytni, Lögreglustjórinn í Reykjavík, 5. júlí 1923. Jðn Hermannsson. AlfiýðnhranðgerBin selm> hin í>étt hnoðuðu og vel bökuðu Rúghrauð úr hezta danska rúgmjölinu, sein híngað ílyzt, enda ern þaa viðurkend af neytendum sem framúrskarandi gúð. w Fasteignastofan, Vonarstræti 11B, hefir til sölu mörg íbúðar- og vetziunar-hús og byggingarlóðir. >Áherzla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðilja.< Jóua@ M. Jórasisou. að mæla með kröfu togaraeig- endanna. Bæði er það, að þáu sjá, að krafan er hófláust ósann - gjörn, og á hinn bóginn bland- ast þeiro ekki hugur um, að það muni ekki heppilegt tyrir sljórn- málafyrirætlanir þeirra flokka eða einstaklinga, er þau eru gefin út fyrir, að leggjast á móti viðkvæmasta hagsmunamáli mlkils hluta landslýðsins. Að eins í einu þeirra, »Tímanum<, hefir skinið í öfurlitla samúð með kaupiækkunarkröfunni. Muil það stafa at misskilnings-um- hyggju fyrir hag bænda, ©ink- um hinna efnaðri, með því að þeim sé hagur að lækkuðu kapjp •

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.