Alþýðublaðið - 09.07.1923, Page 1

Alþýðublaðið - 09.07.1923, Page 1
1923 Mánudaginn 9. júlí. 153. tölublad. Dagsbrúnarmenn! Samkvæmt fundarsamþykt síðásta fundar er skorað á meðlimi félagsins að vinna ekki við þau skip, sem ákveðið er að ráða á undir taxtá Sjómannafélags Reykjavíkur. Stjórnln. Sjfimainafélaglð Sjómannafélag Rejkjavíkur iiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinniiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiminiiniiiiniiiiii riiiiiiiiniiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiirmniiniiimiumiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiii heldur fund í Iðnó þriðjudaginn 10. júlí k>. 8 síðdegis. Fjölmennið, féjagar! Sýnið skírteini við dyrnar. - Stjórnln. 10. júlí hélt fund í Goodtemplárahúsinu á laugardagskvöldið til þess að ræða um varnarráðstafanir gegn kauplækkunartilraunum togara- eigendanna. Var fundurínn mjög ijölmennur eftir því, sem gera er um þetta leyti árs; þótt bæði væri inndælis-veður úti og lúðra- þytur á Austurvelli og ýmislegt íil yndis þar og víðar, létu sjó- mennirnir sig ekki muna um það að sitja fulla þrjá klukkutíma á fundi og ræða mál sín. Sýndu þeir f því lullan skilning á al- vöru rnálsins. Umræður urðu miklsr, og töiuðu auk margra félagsmanna ýmsir aðrir Alþýðu- flokksmenn, er fundinn sátu. Undir umræðuoum komu fram ýmsar tillögur, og fara hinar helztu hér á eftir. Út af athöfnum framkvæmd- arstjóra hf. »Sleipnis< og annara togaraeigenda var samþykt í einu hljóði svo hljóðandi ályktun: >Sjómannafélagið samþykkir að beita öllum mögulegum ráð- um til þess að varna því, að menn fari út á skipum hf, »Sleipnis< eðá öðrum togurum, sem ætla að fara með menn undir texta Sjómannafélagsin8.< Félágsmönnum var ljóst, að þeim vár nauðsynle gur stiiðning- ur verkamanna og að baráttan gildir að nokkru leyti kaup þeirra. Var því samþykt með öllum greiddum atkvæðum svo hljóð- andi tillaga: »Sjómaunafélag Reykjavíkur skorar á verkamannaíélagið »Dagsbrún< að veita allan stuðn- ing með því að skora á félags- menn sfna og sjá um að vinna ekki við þau skip, sem ætla að fara út með menn undir taxta Sjómannafélagsins.< Nýjum félögum og öðrum til leiðbeiningar um verkmannlegar stéttarskyldur þeirra gagnvart þeim mönnum, er kynnu að reyna að vega a tan að sjómönn- unum, var samþykt svo hljóðandi fundárályktun í einu hljóði: »Enginn félagsmaður ma frám- vegis sigla á togurum með þeirn mönnum, sem ráða sig undir taxta félagsins.< Nokkrar fleiri ályktanir voru samþyktar, og verður þeirra sumra ef til vill getið nánara sfðar. En ein af þeim og ekki sú þýð- ingarminsta hljóðar þannig: »Sjómannatélagið veitir stjórn félagsins fu!t umboð til að gera þær ráðstafanir eins og að fá önnur verkalýðst’élög bæði hér og erlendis til ad leggja bann á skip hvers þess útgerðarmanns, sem reynir til að þrýsta niður kaupi félágsmanna.< Fundurinn stóð yfir fulla þrjá klukkutfma og var hinn ánægju- Iwgasti. verður í Tryggvagötu 3 opnuö sendisveinastðð, sem annaet allan mögulegan flutn- ing og sendiferðir innanbæjar. Símavs 974 og 921. Nokkur blóm eru til sölu í Miðatræti S B uppi. Blómsturpottar, bollapör, diskar. Ódýrt. Hannes Jónsson, Laugav. 28. Yfirlýsing. Morgunblaðið, daga. 5. júlf, lætur þess getið, að ég sé ekki lengur meðlimur Alþýðuflokksins; en þar sem ég er enn þá innan takmarka sjómannatélagsiris, þá neyðist ég til að lýsa ummæli þessi tilhæfulaus ósannindi. Spítalastíg 7, 8. júlí 1923. Oddur Sigurgeirsson sjómaður.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.