Vikuútgáfa Alþýðublaðsins


Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 09.10.1928, Page 3

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 09.10.1928, Page 3
en Mr. Shimmin hefir lofað að skrifa grein í Alpýðublaðið um þessi efni. Mön tilheyrir brezka heimsveld- inu, en eyjarskeggjar hafa þó full- komna sjálfsstjórn í eigin mál- um. Þeir hafa sitt eigið þing, sem þeir nefna „Tynwald", er það sama oröið og Þingvöllur, enda fyrirmyndin Alþingi Islendinga hiið forna. Eyjarskeggjar greiða 60,000 sterlingspund á ári til brezku krúnunnar, eru 50 þús. af því upp i stríðsskuldirnar. Að öðru leyti er fjárhagur þeirra alls óháður fjárhag Bretlands, enda hafa þeir sin eigin fjárlög og ák\eða sjálfjr skatta og tolla. ÞLngið er í 2 deildum. Jafnað- larmenn eru 6 í neðri deild, en alls eiga þar sæti 24 þingmenn. Styðja jafnaðarmenn nú frjáls- lynda flokkinn til valda. Kosn- ingarrétt fá allir, konur sem karl- ar, við 21 árs aldur. Fyrir 8 árum fengu jafnaðar- menn samþykt lög um almennar ellitryggingar, er styrkurinn 10 shillings á viku, eins og í Eng- landi. Er hann greiddur öllum, sem orðnir eru 70 ára og ekki hafa yfir 15 shillings eigna- eða atvinnu-tekjur á viku. Auk þess fá allir á aldrinum 50 til 70 ára, sem eru ófærir til vinnu eða ■ blindir, sama styrk, ef þeir ekki hafa nægar eignir fyrir sig að leggja. Ekki verður sagt, að greið- lega gengi að fá lög þessi sam- þykt, ihaldið spyrnti á móti í lengstu lög, en er verkamenn höfðu gert verkfall um alla eyna, sá það sitt óvænna og lét undan siga. Til að standast kostnaðinn var tekjuskattur lögfestur sam- timis Iögunum um ellitryggingar. Styrkurinn nemur árlega um 60 þús. sterlingspundum eða 1 V milljón króna. Eyjarskeggjar eru helmingi færri en við Islending- hafi verkamenn hennar ekki einu sinni 'fengið svo mikið fé til um- ráða, að þeir gætu keypt að- göngumiða að kvikmyndasýning- uin; voru aðgöngumiðarnir skrif- aðir hjá verzluninni inn í reikn- ing kvikmyndahússins, og færðir notanda til .skuldar í reikning hans. Sýnir þetta, að vald verzl- Unarinnar hefir verið orðið ærið miikið og ómyndugleiki verka- lýðsins átakanlegur. En þar sem verzlunin fékst við fiskkaup í stórurn stíl og tapaði geysilega á þeim, varð hún gjaldþrota; menn töpuðu inneignum sínum hjá verzluninni og atvinnureksturinn hætti. Má segja, að á öllum Þing- eyringum og mörgum öðrum hafi bytnað stórkaupabrall verzlunar- innar, og er þarna enn eitt dæmi Þess, hve örlagaþrungið það get- ur orðið almenningi, að velferð hans sé í höndum einstaklinga. Nú hafa maTgir Dýrfirðingar k.eypt sér litla vélarbáta, og nokk- ur seglskipaútgerð er frá Þing- cyri. Eyrin, semvareign stórverzl-' V’KUÚTGÁFA ALÞYÐUBLAÐSINS ar, og ættum við þvi eftir sömu hlutföllum að greiða um 2 's/& milljónir í ellistyrk. Mikið fé er árlega lagt til \'egagerðar og þeirri vinnu hagað svo, að hún verði til atvinnubóta þann tim- ann sem minst er að gera. I- haldið hefir jafnan reynt að koma á þeirri reglu að greiða lægra kaup við verk, sem unnin eru í atvinnubótaskyni, en jafnað- armenn hafa samt komið þvi í gegn, að greitt yrði kaup sam- kvæmt taxta verklýðsfélaganna. — Nú er næsta málið aimennar tryggingar fyrir ekkjur og mun- aðaTlaus böm. Félagsmálafundnrinn í Helsingsfors. -— Frh. Fimta og síðasta fyrirlesturinn j hélt Vabto Tamier, forstjóri fyrir ! samvinnufélagi.iu Elanto. Tanner er þingmaður og foringi finskra jafnaðarmanna og var forsætiis- ráðherra í jafnaðarmannaráðu- neytinu, sem sat að völdum í Finnlandi fyrir tæpum tveim ár- um. Hann er ræðumaður ágætur, skýr og skemtilegur. Fyrirlestur hans fjallaði um það þjóðfélags- hlutverk samvinnuhreyfingarinnar að bæta kjör verkalýðsins. Á sama hátt, sem ríki og bæjarfé- lög setja lög og reglur til þess aö bæta úr þjóðfélagsmeinum og rétta hlut þeirra, sem eru minni máttar, á samvinnuhreyfingin, með frjálsum samtökum, að miða að sama marki. Ræðumaður skýrði frá vexti og þroska sam- vinnufélagsskaparins á Norðw iöndum og í baltisku löndunum. Miðaði hann ræðu sína sérstak- lega við samvinnufélög neyt- enda. Rækilegast rakti hann þó fjarðarkirkju kl. 5 séra Ámi séra Bjarni Jónsson, í Hafnar- unarinnar, er nú í eign Landsbank- ans. Hefir Kaupféfag Dýrfirðinga hug á að kaupa hana og forða fjarðarbúum frá því að braskað veTði með hana og hún lendi á ný í höndum manna með stór- gróða hugsunarhætti. En sagt er, að Landsbankinn haldi henni svo dýrri, að ekki muni viðlit fyrir fé- Jagið að kaupa. En ekki mun hafa komið til mála, að hreppsfélögin kaupi, enda eru jafnaðarmenn þarna i miklum minni hluta enn þá. Þó er verkamannafélag á Þingeyrr. Meira. Hnifsdalsmálið. var þingsett 1. þ. m. Verjandi er skipaður Páll Jónsson lögfræð- logur. fyrlr Eggert Halldórsisoín og Hamies Halldórsson, etn Lár- us Jóhannesson fyrir Hálfdan Hálfdanarson. Verjendur tóku tveggja mánaða frest. sögu samvinnunnar í Finnlandi. Hann benti á hversu samvinnufé- lögin höfðu þar i landi bætt kjör verkalýðsins með því að lækka vöruverðið. Samvinnufélögin hefðu einnig beitt sér fyrir skóla- stofnunum og margs konar menn- ingartækjum til þess að fræða verkalýðinn og gera hann betur færan í baráttunni fyrir bættum lifskjörum. Neytenda samvinnufé- lögin finsku hefðu alt af unnið í nánu sambandi við verkalýðs- félögin og stutt þau og styrkt í baráttunni \'ið einstaklingsat- vinnurekendur. Samvinnufélögin í Fi.nnlandi hafa einnig alt af rnikið hugsað um það að greiða starfs- mönnum sínum gott kaup, hjálpa þeim til þess að fá góðar íbúðir og á allan hátt stutt aÖ velgengni þeirra. Síðast sýndi ræðumaður töflur og teikningar yfir \nðskiftaveltu og félagatölu samxúnnufélaganna á Norðurlöndum. — Ræðunni var fagnað með lófataki. Þátttakendum félagsmálafund- arins var gefinn kstur á að skoða ýmsar bæjarstofnanir í Helsingfors og nágrenninu. Voru það einkum eldi- og barna-heimiili, skólar og verkamannabústaðir. Mátti þar sjá mörg merkileg fyr- irtæki, og hefðu bæjarfulltrúar Reykja\úkur án efa gott af að kynna sér fyrirkomulag slikra bæjarstofnana og leita þar fyr- irmyndar. Að loknum félagsmálafundinuim áttu alljr þeir, er fundinn sóttu, kost á að taka sér ferð á hendur til Eystra Finnlands. Flestir fund- armenn tóku því tilboði. I þeirri ferð voru skoðaðar ýrnsar verk- smiðjur og orkuver. Auk þess frægir sögustaðir og fagurt Iands- lag. Var sú för einkar skemti- leg og fræðlandi. Ef til vill mun ég síðar hér í blaðinu segja ör- lítið frá því, sem fyrir augu mín bar í þeirri ferð og þá einnig þeim litlu kynnum, er ég hafði af finsku þjóðinni og hinum fagra og einkennilega höfuðstað Finn- lands. íslendingar eru á mörgum svið- um eftirbátar annara Norður- landaþjóða. Þó er það einkum á sviði félagsmálalööggjafar. Við höfum mjög ófullkomna ellitrygg- ingu, sem þörf væri á að.endur- bæta. Fátækralög vor eru að mörgu leyti úrelt, ranglát og ó- fullkomin. Atvinnuleysistrygging er hér engin. Ríki og bæjarfélög hugsa hér lítið um afkomu ekkna, fráskildra kvenna og ógiftra barnsmæðra. Sjúkratryggingar eru hér í hinum mesta ólestri. Lög- gjöfin hugsar lítið um það, þótt heilsu og starfsþreki verkamanna og sjómanna sé ofþyngt með of. löngum vinnutíma, erfiðri og ó- hollri vinnu. Lítið er gert til þess að- sjá verkamönnum og fátæku fólki fyrir sómasaimlegum húsa- kynnúm. Þannig mætti lengi telja. Islenzk félagsmálalöggjöf er yfir- 3 Vlkuntgáfa AlMðublaðsins S kemur út á hverjum miðvikudegi, { kostar að eins 5 krónur á ári. 2 Gjalddagi fyrir 1. okt. Úrsögn sé | skrifleg, bundin við áramót, enda | sé viðkomandi skuldlaus. Ritstjóri: t Haraldur Guðmundsson, simi 2394. { Afgreiðsla í Alþýðuhúsinu, Hverf- j isgötu 8, simar 988 og 2350. leitt fábreytt og ófullkomin. Flest- ar þjóðir standa þar stórum fram- ar. Hefi ég sérstaklega fundið til. þess eftir að hafa setið félags- málfundinn og kynt mér félags- málalöggjöf á Norðurlöndum.. Hér er því ærið verkefni fyrir hendi. Jafnaðarmenn á Norður- löndum hafa mest og bezt beitt sér fyrir bættri og aukinni fé- lags-máilalöggjöf. Ef hér eiga að verða verulegar umbætur á því sviði, verður að styrkja og efJa verkilýðs-samtökin og Alþýðu- flokki-nn. AJþýðan sjálf verður að. vinna að því að bæta kjör sín. Öðrum er ekki til þess trúandi. St. J. St. Fundirnir í Ámessýslu. Alþýðuflokkurinn efndi til Iandsmálafundar á Eýrarbakka á laugardagskvöldið var, og anna-rs á Stokkseyri á sunnudagdnn. Sam- tímis efndi Framsökn til fundár á Skegggjastöðum í Flóa. Jón Bald- vinsso-n, Stefán Jóhann ög Har- aldur fóru af hálfu Alþýðuflokks- ins á Eyrarbakka-fundinn. Jóruas ráðherra, Guðbrandur Magnús- son og Hannes dýralæknir mættu fyrir Framsókn, en Jónamir.: Þorláksson, Kjartansson og ÓLafs- son fyrir íhaldið, auk Magnúisar Guðmundssonax, Sigurður Eggerz fékk frí, enda sat Ólafur Thors heima. Funduripn á Eyrarbakka var fjöJsóttur mjög og stóð frarn yfir kl. 2 um nóttina. Leyndi það sér, ekki, að íhaldið átti þar litlum vinsældum að fagna, enda hafa Eyrbekkingar fengið ómjúka reynslu af fhaldsstjóm á jnnan- héraðsmálum. Það kom og gredni- fega í ljós, að Framsóknars“tjóm- tn hefir bakað sér óvinsældir þar og yfirleitt í lágsveitum Ármes- sýs-lu með því að reynast verka- mönnum við vegagerð verri hús-, bóndi, greiða þeim 1-ægra kaup, en stóratvdnnurekendur alment. Hvað mun þá í Borgarfirði, Skagafirði og víðar, þar sem kaupið er enn þá lægra? Fátt gerðist sögulegt á fundin- um. Brýr og vegi í Skaftafells- Sýslum nefndi íhaldið ekki að ressu sinni, heldur ekki vatna- mál Rangæinga eða Kjalarnesyeg. Aftur á móti fullvsisaði Jón Þorl. fundarmenn um, að hann væri sami einlægi „jámbrautarmaður- inn‘‘ nú og þegar hann batt tríiss við tröllið „Titan“.

x

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikuútgáfa Alþýðublaðsins
https://timarit.is/publication/596

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.