Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 10.02.1931, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 10.02.1931, Blaðsíða 1
f 1. árg. Ákureyri, t'riðjudaginn 3. Februar 1931. 6. tbi. fcélt þingmaður bæjarins í Samkomu- •húsinu á Laugardagskvldið var. Vár fundurinn fiölsóttur og stðð frá kl. 8,30 til kl. 3 um nóttina. 15 mál voru á dagskrá* og ræðumenn voru 13. Pessar tillögur voru samþyktar: Ríkisábyrgð. Fundurinri skorar á Alþirigi. 1. að samþykkja þegar í þingbyrj- un ríkisábyrgð á víxlum Síldar- éinkasölu íslands, er hún hefir í liöndum fyrir síld, selda til Rúss- l'ands síðastliðið sumar. 2. að taka jafnsnemma ákvörðun um ríkisábyrgð á samskonár víxlum, ef samnirgar takast um síldarsölu til Rússlands í stórum f stíl á þessu ári. Nemi sú ábyrgð fullu andvirði allrar þeirrar síld- ar, er seld kann að verða, allt að 200 þús. tunnum. 3. að samþykkja ríkisábyrgð á lVg milj. kr. föstu rekstursláni handa Síldareinkasölu íslands, með því skilyrði, að hún greiði þegar í vertíðarlok að fullu með áætlun- arverði, aflahlut þeirra sjómanna, er síldveiði stunda, og sjái um að greidd verði öll vinnulaun við síldarframleiðsluna eins og lög standa tíl. 4. að styðja að því a5 tekin verði upp vöruskifti við Rússa, í því skyni að opna Islenskum fram- leiðsluvörum markað þar í landi. Tuhnuverksmiðja. Fundurinh skorar á þing og stjórn að styðja að því, að Síldareinkasala íslands komi á stofn fullkominni tunnuverksmiðju hér á Norðurlandi sem fullnægt gæti síldarútvegnum. Skattamál. Fundurinn vítir það, hvað meiri- hluti Alþingis hefir verið tómlátur í að gera þær breytingar á skatta- og tollalöggjóf ríkisins, er bæti úr þeim þungu álögum, sem nú koma harðast niður á efnaminstu stétt landsins, verkafólkinu, og skorar því fastlega á næsta Alþingi að láta ekki lengur undir höfuð leggjast að afnema tolia af nauðsjmjavörum alþýðu, _en afla tekna í ríkissfóðinn í stað þess meö beinum sköttum. Réttindamál verkalyðsins. Fundurinn skorar á Alþingi: a. að setja lög, er skipi fyrir um að í öllum verksmiðmm verði tekinn upp 8 st. vinnudagur. (Samþ. m. öllum greiddum ntkv.) b. að setja lög er veiti verkafólki rétt til að stofna rekstursráð, er haíi íhlutunarrétt um stjórn og rekstur þeirra atvinnufyrirtækja, er það vinnur við. c. að setja lög er, er tryggi verka- lýð landsins ríflegan sjúkrastyrk og ókeypis læknishjálp. Enn- fremur að endurbæta berklalögin svo, að berklasjúklingar njóti framvegis allrar framfærslu og læknishjálpar ókeypis, hvort held- ur er í heimahúsum, hælum eða sjúkrahúsum, d. að breyta enn slysatryggingar- lögunum, svo að hver sem verð- ur óvinnufær, lengri eða skemri tíma, fái styrk úr slysatrygging- arsjóði. Ennfremur að styrkur- inn hækki all-verulega. Sömu- leiðis að slysatryggingar veröi víðtækari, svo að þær nái yfir hverskonar slys, sem að höndum kunna að bera. e. að semja og samþykkja lög um almennar ellitryggingar, þar sem NÝJA BIÖ Miðvikudagskvold kl. $•/> Ný mynd! Afar-spennandi indíánamynd í 6 þáttum, leikin af 7Y/77. Mc Coy og Josin Crawford. Uhdrábílliíítí, gamanmynd, og lifandi fréttablaö. Hr. Jakob Einarsson spilar á" fiðlu og fröken Lovfsa Frímanns- dóttir á slaghörpu." íitUixí lu.~J i- «m félag fikoreyrar heldur fund í Verkiyðshúsinu Miövikudaginn 11. þ.m. kl. 8 e.m. DAGSKRÁ: 1. Inntaka n3frra félaga, 2. Skýrsia afmælisfagnaðar- nefrídár. 3. Skýrsla atvinnubótanefndar. 4. Skýrsla um samningsumleit- un við H. Espholin. 5. Erirídi um upphitun sund- laúgar Akureyrar. 6. Húsaléiga félagsins á þessu ári. Félagar mætið stundvíslega. Ak., 9.' Febr. 1931. STJÓRNIN. æfilúnu erfiðisfólki sé trygt sæmi- legt lifsviðurværi á svipaðan hátt

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.