Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 07.04.1931, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 07.04.1931, Blaðsíða 4
4 alÞýðumaðúrinn — ásamt húsum — eru til Ieigu til síidarsöltunar næsta sumar. Leigutilboðum í bryggjurnar sé skilað til undirritaðs fyrir 12. þessa mánaðar. Bæjarstjórinn á Akureyri 1. Apríl 1931. Jón Sveinsson, Halló! Halló! Halló! Hjólhestaverkstæðið fls™í. 2A3PS að telja í Strandgötu 1 (Inng. við Bifreiðastöð Akureyrar). Pað mundi gleðja mig að sjá gamla og nýja viðskiftavini á hinu nýja verkstæði mínu. Til aðgerða verður tekið: Hjólhestar, — barnavagnar, — ritvélar, — grammofónar, — saumavél- ar — allskonar hljóðfæri o. fl. FÍjót afgreiðsla! Ábyggileg og ódýr vinna. Hefi á lager allskonar varahluti og efni til aðgerða, sem fæst keypt á verkstæði rnínu. Sel ný reiöhjól með góðum afborgunarskilmálum. Kaupi gömul reið- hjól fyrir gott verð. Tveggja hesta hjólhestavélar sel ég fyrir kr. 200,00. Mótorhjól (Victoria) get ég títvegað fyrir kr. 950,00 — 1275,00. Leígi út reiðhjól fyrir ákveðið verð um kl.st. eða fyrir heila daga. Gleymið ekki: Inng&ngurinn á verkstæðið er við Bifreiða- stöð Akureyrar. Boye Holm, Akureyri. Sími 252. F V S A (Félag verzlunar og skrifstofufólks á Akureyri). — FtJNDUR í Skjáid- borg (kafíist.) Miðvikudaginn 8. Apríl kl. 8,30 e. h. FUNDAREFNI: 1. Frídagur verslunarmanna. 2. Laugardagslokun. 3. Óákveðið. Útrásir miklar voru héðan úr bænum á annan í Páskum. U.M.F.A. fór út á Dalvík í heimsókn til ung- mennafélagsins þar, »Geysir« út í Ólafsfjörð og Hrísey til að syngja, og Karlakór Akureyrar út á Sval- barðseyri í sömu erindagjörðum: Fiskafii ágætur hefir verið hér inn og út í firðinum undanfarið. — Mótorbátar hafa fengið allt að 13 skipp. í róðri og smábátar upp- gripaafla. Á Skyrdag fóru um 50 manns (ungir karlar og konur) af Siglufirði skíðaferð inn í Fljót, um Siglu- fjaröarskarð. Veður var liið besta og færi gott. Kom hópurinn heim aítur að kveldi og lét hið besta yíir förinni. Landar erlendis. Ungfrú Engel Lund (Gagga Lund) íslenka söngkonan, hefur í vetur vakið. athygli á sér í Uýskalandi, Englandi og víðar fyrir snildar með- ferð á íslenskum þjóðlögum. Hefir hún sungið víða, við góða aðsókn og góða dóma, og hvarvetna fengið lof fyrir íslensku þjóðlögin. Hún er sérlega vel að sér í málum og hef- ir það verið í frásögur fært, að á einum stað, er hún söng í vetur, voru taxtarnir á 10 tungumálum, og sögðu blöðin að hún hefði farið jafn vel með þá alla. Ungfrú Lund dvelur nú í J’ýskalandi. Ábyrgðarmaður: Erlingur Friðjónsson. Ungfrú Anna Borg hefur enn þá vakið eftirtekt á sér sem leikkona. Á Miðvikudaginn var kom hún í fyrsta sinn fram á konunglega leik- húsinu í Kbh. sem »Margarte« í »Faust« og vakti einhuga aðdáun áhorfenda. Hæla blöðin henni mjög fyrir meðferðina á þessu vandasama hlutverki, ’og telja hana með því hafa unnið stóran sigur sem leik- kona. Sig. Skagfield söngvari er nú kominn til Ameríku (Canada) og syngur þar víða um bygðir Vestur- íslendinga. Á hvarvetna að fagna hinum bestu viðtökum og blöðin hæla honum á hvert reipi. Mun Skagfieldt dvelja vestra um tíma eða setjast þar að fyrir fult og alt, ef ástæður leyfa. S1 »Brynja« nr. 99 Fundur á Miðvikudagskvöldið 8. þ. m. á venjulegunústað og tíma. Félagar fjölmennið! St. Ísafold-Fjallkonan nr. 1 Fundur á Föstudagskvöldið kem- ur á venjulegum stað og tíma. Sér- staklega áríðandi að félagar mæti ALLIR. T/j ^ tU leigu. j JJj M Afgr. vísar á. Rrilrílr efnfa íyrir einhleypaii UUll ÍH. OIUlll mann er til leigu frá 14. Maí n.k. á besta stað bæn- um. Afgr. vísar á. ____ Prentsmiðja Björns Jónssonar.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.