Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 21.04.1931, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 21.04.1931, Blaðsíða 4
4 alÞýðumaðurinn St. »Brynja« nr. 99 Fundur annaðkvöld. Félagar fjöl- menni. St. Ísafold-Fjallkonan nr 1 Fundur á Föstudagskvöldið. — Tilkynningar frá Stórstúkunni og Umdæmisstúkunni. Framhaldsum- ræður frá síðasta fundi. S k r á yfir niðurjöfnun útsvara liggur frammi — almenningi til sýnis — á skrifstofu bæjarins dagana frá 22. Apríl til 5. Maí n. k., að báðum dögum meðtöldum. Kærum yfir niðurjöfnuninni sé skilað til formanns niður- jöfnunarnefndar fyrir lok framlagningarfrestsins. Bæjarstjórinn á Akureyri 20. Apríl. 1931. Útdráttur rír dagskrá ríkisútvarpsins 22.-—24. Apríl 1931. ' Fastir liðir dagskrárinnar eru: Kl. 19,30 Veðurfregnir. — Kl. 20 Tungumálakensla. — Kl. 21 Fréttir. Miðvikudagur 22. April: Kl. 19,35 Barnasögur, Steingr. Arason, — 19,50 og 20,20 Gaman- vísnasöngur, Reinh. Richter. — 20,30 Yfirlit yfir heimsviðburðina, Sig. Einarsson. Fimtudaginn 23. Apríl: Kl. 19,50 Upplestur, Fr. Ásmunds- son Brekkan. —- 20,30 Erindi, Guðm. Finnbogason. — 21,20 Kveðskapur o. 11. ulþýðlegt. Föstudaginn 24. Apríl: Kl. 18,30 Erindi um ræktun. — 19 Erindi um grasfræ og sáningu. 19,35 Upplestur, Fr. Ásm Brekkan. 21,20 Erindi, Vilhj. F. Gíslason. Laugardagur 25. Apríl: Kl. 1S, 15 Erindi. — 19,35 Barna- sögur. 19,50 og 20,20 Einsöngur Ásta Forleifsdóttir. — 20.30 Erindi, Vilhj. P. Gíslason. Hvítárbakkaskólanum verður sagt upp á morgun — í síðasta sinn á þessum stað, því hann verður fluttur að Re}rkholti. tessi athöfn verð- ur hátíðleg haldin og er búist við að margt manna verði þar viðstatt. Fiskafii á öllu landinu var 15. þ.m, 127,264 skpd., miðað við full- verkaðan íisk, en var á sama tíma í fvrra 197,406 skpd. Talið frá ára- anótum. Ríkisstjórnin hefur undanfarið skipað í embætti í landinu af mikl- um dugnaði. Hefir hún skipað alla Jón Sveinsson. Gott herbergi til leigu í Glerárgötu 10. Sigfús Gríinsson. Hreinflernlngar °*k*l°“* Guðný Þorkellsdóttir, Norðurgötu 6. tapað. Skilist til Axels lögregluþjóns, gegn fund- arlaunum. Karlmannsúr fundið. Geymt hjá sama. Peningaveski Skyndiraatur handhægur og ódýr: hakkað kjöt, lamba- lifur, hjörtu og nýru, fæst alla daga. Kjötbúðin. Commander WESTMINSTER - VIRGINIA CIGARETTUR eru hestar. — 20 stykkja pakki kostar 1 krónu. yfirmenn á varðskipunum og fjölda kennara um land alt. Fetta er skiljanlegt. Skrá jdir niðurjöfnun útsvara iiggur frammi næstu daga. Hæsta útsvar er 30 þús. kr. og það lægsta 20 kr. Kuban-Kósakkasveitin söng hér í þriðja sinni í Samkomuhúsinu á Laugardagsmorguninn fyrir troð- fulluhúsi. EGG seljum við fyrir 2,50 kílóið. Kjötbúðin. Ábyrgöarinaöur: Erlingur Friðjónsson, Prentsmiðja Björns Jónssonar.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.