Alþýðumaðurinn

Eksemplar

Alþýðumaðurinn - 26.09.1931, Side 3

Alþýðumaðurinn - 26.09.1931, Side 3
A LÍ>ÝÐUMA£>URINN 3 Dr bæ og bygö. Hjúkrunarfélagið H!íf heldur tom- bólu á morgun, til ágóða fyrir hjúkr- unarstarfsemi sína í bænum. Allir styðja Hlíf með því að koma og draga. Á Fimtudagsnóttina brann bifreið í bifreiöaskála B.S.O. Um íkveikju er ókunnugt. Aðrar bifreiðar, er þarna voru, sakaði ekki. 6G0 hundruð bestar hafa verið flutt- ir út í sumar. Flestir þeirra hafa ver- ið seldir til Danmerkur. Látinn er í Danmörku Danie) Bruun, kapteinn. Konunglega leikhúsið í Kaupmanna- höfn hefir heypt leikrit Guðmundar Kambans, íStjörnur eyðimerkurinnart, og býst við að sýna það í Nóvember næstkomandi. Hátt á niunda hundrað manns hefir lögreglan í Reykjavík átt í höggi við vegna ölvunar, það sem af er liöið þessu ári. Þar á meðal tvo alþingis- menn og þrjár konur. »Pormóður<, skip Samvinnufélags sjómanna, er kominn á leiö til út- landa með isvarinn fisk. Leiguskip rikisEtjórnarinnar, sem flytur út fisk fyrir fiskisamlagið á Austfjörðum, er einnig búið að fara einn túr. Tveir skipsfarmar af síld eiga að fara héðan úr firðinum nú á næstunni, Slátrun er byrjuð bér í bænum. — K.E.A. selur besta kjöt á 85 aura kg. og lambaslátur á 110—130 aura. — Kaup’élag Verkamanna selur besta kjöt á 80 anra kg. Þar sem búast má við, að slátrun hjá Kaupfélagi Verkamanna standi ekki eins lengi og annarstaðar, ættu bæjarbúar að panta kjöt bjá þvf sem allra fyrst. Edison, ameriski uppfundinga- maðuiinn, hefir verið hættulega veikur undanfarið, og litlar líkur taldar til bata. TILKYNNING frá BIFREIÐASTÖÐVUNUM. Heiðraðir viðskiftamenn eru vinsamlega beðnir að athuga, að frá I. Október n. k. verður allur akstur með fólksbifreiðum frá bifreiðastöðvunum á Akureyri, að staðgreiðast. Akureyri 24. Sept. 1931. Bífreíðastöð Akureyrar. AJýja Bílastöðin. Bifreiðastöð Oddeyrar. Bitreiðastöð Georgs fónss. Eldhúsáhöld. Mikið úrval af allskonar eldhúsáhöldum komu með síðustu skipum. M. a. aluminium pottar, könnur og katlar. — Enn- fremur emaeleruð eldhúsáhöld í sérstaklega smekklegum lit — fílabeinslit — áður hér óþektum á þeim varningi, fást í þeim lit katlar, könnur, tepottar, síur og eldhús'nillur með tilheyrandi skálum o. m. o. m. fl. — Pá hafa og komið balar, fötur, sleifar, spaðar o. fl. — W Verðíð hvergi lægra. "TP® Verslunin Oddeyri. í bænum og þeir, sem eigi búast við að hafa atvinnu, eða geta veitt sér atvinnu í vetur, skulu koma til viðtals og skráningar á skrifstofu bæjarstjóra dagana 28. Sept. til 3. kt. n. Ok., kl. 5—71/2 e. h. Akureyri, 25. September 1931. Bæjarstjórinn. Leirvflrnr og allskonar smávörur komu með síöustu skipum. — Lægst verð í bænum. — Versl. Oddeyri, Prentsmiðja Björns Jónssonar. Auglýsingum í >Alþýðumannirw< er veitt móttaka á afgreiðslu blaðsins í Lundargötu 5, í Kaupfélagi Verkamanna og í Prentsmiðju Björns Jónssonar.

x

Alþýðumaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.